Morgunblaðið - 27.08.1965, Side 11

Morgunblaðið - 27.08.1965, Side 11
Föstu'dagur 27. ðgúst 1965 MORCUNBLAÐ/tS 11 Enskur gólfdúkur Enskur parket gólfdúkur Einnig ný gerð á ódýrum gólfdúk í viðarlíkingu SoKignum fúavarnarefni Ódýrasta fúavarnaefnið á markaðinum. Verð frá kr. 50 pr. ltr. Soligmim architeccural: I»etta efni er fúavörn og málning í senn, farvi sem bindur sig vel og flagnar ekki. Einkaumboð í smásölu Litaver sf. Grensásvegi 22 — Sími 30280. Sendum heim. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Iðnaðarhúsnœði 7/7 sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Laugarnesveg. Teppi á gólf um fylgja. Heppilegt fyrir fjölskyldur, sem þekkjast. 3ja herb. íbúðir við Skógar- gerði, Hringbraut, Sörla- skjól og víðar. Tvær 4ra herb. íbúðir (hæð og portbyggt ris) við Skipa- sund. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Lágt verð. Skemmtileg 4—5 herb. íbúð við Laugarnesveg. Alit sam eiginlegt frágengið, ásamt þvottahúsi með vélum. Laus fljótlega. Vægt verð og út- borgun. Tvær skemmtilegar 6 herb. íbúðir við Nýbýlaveg .Bil- skúrar. Allt sér. Önnur íbúð in selst tilbúin undir tré- verk en hin fokheld. Einbýlishús í Kópavogi og Silfurtúni. Lítil íbúðarhús, ásamt góðum byggingalóðum á Seltjarnar nesi og í Kópavogi. FASTEIGNASALA Siguríiai Pálssonar byggingameistara °g Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Skemmtilegt 100 ferm. húsnæði fyrir léttan iðnað er til leigu frá 1. sept. Upplýsingar í síma 38311. a r h u G í» að bonð saman við útbreiðslu er langtum ódyraea að auglýsa 4 Morgunblaðinu en öðrum b'öðum. Bústaðasókn Teikningar af fyrirhugaðri Bústr'ðakirkiu eru til sýnis í gluggum GARÐS APÓlLrvS, Rettarholts- vegi, til mánudagskvölds. Aimennur safnaðarfundur um kirkiubyggingamálin verður haldinn mánudaginn 30. águst í Rétiarholts- skóla kl. 8.30 e.h. Fjölmennum og matum stundvíslega. Sóknarnefndin. Frá VerzlunarsSíóla Isbds Eins og s.l. vetur mun verða haldið 6 mánaða nám- skeið við skólann í hagnýtum verzlunar- og skrif- stofugreinum íyrir gagnfræðinga. Er ráðgert, að það hefjist samtím s öðrum deildum skólans 15. sept. n.k. Nárnsgreinar verða sem hér segir: íslenzka, enska, reikningur, bókfærsla, vélr.tun, skjalavarzla, sölufræði og skrifstofustörf. Umsóknir ber að stíla til skólastjóra Verzlunarskóla íslands, Grundar- stíg 24, Reykjavík. Umsóknarfrestur er útrunninn 5. sept. Umsókn fylgi prófvottorð eða staðfest afrit þess. Skólastjóri. I skólann Buxur — skyrtur — peysur — jakkar o. fl. Verzl. Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). 99 UI\tDSH 3Ö9’ er íeröa- og skemmtiklúbbur ungs folks á aldrinum 17 — 30 ára. Ferðirnar eru skipulagðar með áhugamál ungs fólks í huga - og á það jafnt við um val áfangastaða, hótela sem farar- stjóra. Ferðirnar eru ódýrari en venja hefur verið um slíkar ferðir og verður hver þátttakandi sjálfkrafa meðlimur klúbbsins með réttindum til þátttöku í skemmtunum og annarri starfsemi hans Ferðin 12. ágúst seldist upp á örskömmum tíma Nú endurtökum við átta daga ferð kr. 8,800.— KAUPMANNAHÖFN 2. Sept. 2. sept.: Flogið um hádegi frá Keflavík með Braaten-Safe DC 6B flug- vél til Malmö. Siglt með fiugbati (nyd’ofoil) til Kaupmannahafnar. 3. sept.: Farið um miðborgina undir íararstjórn. Carlsberg-verksmiðjurn ar skoðaðar. Circus Schumann um Kvöldið. 4. sept.: Frjáls dagur. Dansað í Tívolí um kvöldið. 6. sept.: Farið að morgni á baðströnd utan Kaupmannahafnar, þar sem hægt er að fá afnot af sjóskiðum. 6. sept.: Farið út á Dyrehavsbakken og dansað þar um kvöldið. 7. sept.: Dagurinn til frjálsra afnota, en um kvöidið farið á nokkra þekkta skemmtistaði t.d. „Nglluna", Lorry, Atlantic Palace o. fl. 8. sept.: Snemma dags er farið með ferjunni til Sviþjóðar og dvalið í Malmö. Þar er hentugt að verzla. G.st í Malmö. 9. sept.: Flogið til ísiands með Rolls-Royce flugvél Loftleiða. Verftið innifelur: Öll ferðalög, gisting ar, háift fæði alian tímann + aögangseyri að skemmtist. og f ararstjórn. FerSaJklúbbur nnga fólksins Aðalstræti 18 - Sími 20760

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.