Morgunblaðið - 10.11.1965, Page 4

Morgunblaðið - 10.11.1965, Page 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 10. nóv. 1965 SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kil. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Borgarbókasafnið Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les- stofan opin kl. 9 — 22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opi’ð alla virka daga nema laugar- daga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 368.14, fullor'óinsde'íld opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Vísukorn Glys í búðarglugga. (Sléttubönd). Glysið villir margan mann, mútar stillingunni, glysið gyllir, heillar, hann hrósar spillingunni. Hjálmar Þorsteinsson á Hofi, í RETTIR Æskulýðsféla? Bústaðarsóknar, yngri deild. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Réttarh<oltsskóla. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur. Fundur verður fimmtudaglnn 11. nóv. kl. 8.30 að Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu) H. Jay Dinshah forseti jurtaneytindafélags 1 Bandaríkjunum flytur erindi: Sjálf- hjáLp til heilsu og hamingju. Erindiö verður túlikað. Veitingar í anda stein- unnar. Allir eru veLkomnir. Unglingar. Munið kvöldvötouna í Breiðagerðisskóiia fimmtudaginn Ll. nóv. tol. 8. Séra Felix Ólafsson. VATNSL.EYSUSTRÖND. KrifltiHeg samtooma verður í tovöld miðviitoudag- PROLOGIIS Það er ekki alltaf hægt að yrkja vel. Ekki bægt að hafa perlu úr hverri skel. Þvi er leiðin aðeins ein ef í það fer: Að bíða þess að Bragardísin birtist þer. En leidd i ei hana í hús þitt inn sem hversdagsgest. Sú aðalsmær vill aðeins það sem áttu best. KeU. inn, 10. nóv. kl. 20:30 í barnaskólanum | VeriS velkominl Helmut Leichsenring og Jón Holm tala. KRISTILEG SAMKOMA verður i Sjómannaskólanum á fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20:30. Allir hjartanlega veikomnir. Jón Holm og Helnuit Leich&enring tala. Ba-sar kvenfélagsins Fjólu, Vatras- leysuströni verður í Bamaskólanum sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis. Nemendasamband Kvennaskólans f Reykjavík, heldur bazar miðvikudag- innn 17. nóv. kl. 2 í Góðtemplara- húsinu. Vinsamlegast komið munum til Reginu Bipkis, Barmahlíð 45, Margrétar Sveinsdóttur, Hvassaletti 101, Körlu Kriistjánsdóttur, Hjaliavegi 00 og Ástu Björnsdóttur Bergstaðar- stræti 22. Kvenstúdentafélag ísiands: Fundur i félaginu verður haidinn i Þjóðleik- húskjallaranum miðvikudaginn 10. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: Vísað til vegar í ísrael. Signý Sen, B.A. KVENFÉLAG KEFLAVÍKUR heldur bazar sunnudaginn 14. nóv. kl. 4 í Tjarnarlundi. Félagskonur eru beðnar að koma munum á basarinn til: Lovísu Þorgilsd., Sóltúni 8, Sóleyj- ar Sigurjónsdóttur, Sólvallag. 4, Guð- rúnar Ármannsd., Valiartúni 1, Sigrið ar Guðmiundsd., Smáratúni 6, Katrínar Ólafsd., Sóltúni 18, Sigriðar Vilhelmsd. Smáratúni 7, Drótheu Friðriksd., Sóltúni 6. Kvenfélag Kópavogs heldur paff- sníðanámskeiði 1 nóvembermánuði. Kennari Herdís Jónsdóttir. Uppl. í síma 40162 og 40981. Austfirðingafélagið heldur spila- kvöid miðvtkudaginn 10. nóv. kl. 9 i Breiðfirðingabúð. Dans á eftir. Kvenfélagið ALDAN heldur fund miðvikudaginn 10. nóv. kl. 8.30 að Bárugötu U. Sýndar verða skugga- myndir a£ ‘ferðum féiagsins í sumar og ýmsu öðru. Kristiieg samkoma verður I sam- komusalnum MJóuhMð 1* miðviku» dagskvöldið 10. nóv. Kl. 8 Atlt fólk hjartanlega veikomið. Frá Bessastaðasókn. Safnaðarfund- fundur verður haldinn f Bessastaða» kirkju miðvikudaginn 10. nóv. kl. 8.30, Sóknarpresturinn. Lang'holtssöfnuður Fermingarbörn séra Árelíus- ar Nielssonar eru beðin að koma til viðtals í Safnaðar- heimilinu miðvikudagskvöld kl. 6 e.h. Fermingarbörn Óháða safnað- arins. Þau börn, sem eiga að fermast á árinu 1966 komi til skrásetningar og viðtals i kirkju Óháða safnaðarins kL 1 sunnudaginn 14. nóv. og gert er ráð fyrir að þau hlýði messu á eftir, sem hefst kL 2. Safnaðarprestur. Fríkirkjan í Reykjavik. Væntanleg fermingarbörn næsta vor og haust eru beðin að koma -til viðtals í Fríkirkj- una fimmtudaginn 14. nóv. kL 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar í Víklngsheimilinu við Breiða- gerðisskóla sunnudaginn 14, nóv. Fé- lagskonur vinsamlegast minntar á að skila munum til nefndarkvenna sem fyrst. Nánari uppl. gefnar í síma 35846. Nefndin. Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar félagsins verð- ur 10. nóvember n.k. Félagskonur vin- samlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—4 e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. sá NÆST bezti Guðmundur í Birtmgaholti, tengdafaðir Helga, sem þar bjó síðar, var einstakt valmenni, dýravinur og hestasár. Þegar Guðmundur dó, var hann fluttur til HrepphólakLrkju, og uppáhaldshestur hans var látinn bera kistuna. „Ætli þetta sé ekki o£ þungt á blessaiða skepnuna?" spurði Guð- rún í Birtingaholti HeLga, bónda sinn. Helgi svaraði: „Vertu róleg, góða! Hann Jéttir sér á“. Óttast þú eigi, þjónn minn Jakoþ, og þú Jesjúrún, sem ég hefi útvalið (Jes. 44, 2). f dag er miðvikudagur 10. nóvember og er það 314. dagur áisiras 1965. Eftir lifa 51 dagur. Árdegisháflæði kl. 5:46. Síðdegisháflæði kl. 18:01. Upplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóLr- hrlnginn — sími 2-13-30. Næturlæknir í Keflavík 4/11 til 5/11 Arnbjörn Ólafsson, sími 1840; 6/11—7/11 Guðjón Klem- ensson, sími 1567; 8/11 Jón K. Jóhannsson simi 1800; 9/11 Kjart an Ólafsson, sími 1700; 10/11 Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. Næturiæknir í Hafnarfirði að- faranótt 11. nóv. er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturvörður er í Laugarvegs Apóteki vikuna 6.. nóv. — 13. nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótpk er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður teklð á mðtl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sea hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. ojr 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögura, vegna kvöldtfmans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virkþ daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá ki. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10000. I.O.O.F. 9 = 14711108jý s G. H. I.O.O.F 7 = 14711108H = Sp. E3 HELGAFELL 596511107 VI. *. Sja eða 4ra herb. íbúð . óskast til leigu. Fjórir full- orðnir í heimili. UppL í | síma 22150. Og þá var Sölvi sveittur Herberg'i óskast Tveir skólanemendur óska I eftir herbergi, helzt í Laug- arneshverfinu. Upplýsing-1 ar í síma 34505 eftir klukk- an 6 á kvöldin. Sófasett Gott sófasett til sölu. Verð I kr. 5000,-. Uppl. í síma 30746 kl. 9—12 f.h. og eftir | kl, 6 e.h. Stúlka vön enskum bréfaskriftum I óskar eftir starfi nokkrar stundir á viku. Tilboð send ist Mbl., merkt: „28®3“ | fyrir 13. þ. m. Vinnuherbergi 50 fermetra og annað 451 ferm. með baði og eldavél til leigu í kjallara, Hátúni 6. Upplýsingar í síma | 17866. m Myndin Blómafléttur eftir Sölva Helgason fór á kr. 17.000,00. Sölva hefði likað að fá þessa peninga, þegar hann var að flakka um sveitirnar hér áður. En fáir öðlast viðurkenningu í lifanda lífi. Herbergi til leigu. Barnagæzla æski- leg. Upplýsingar í síma 30305. Tóbaks- og sælgætis- verzlun óskast til kaups. Tilboð merkt: „DL — 2787“ sendist Mbl. fyrir 13. þ.m. Til leigu 3 herb. og eldhús í Kópavogi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „6153“. Mótatimbur til sölu 1x6’’ 1430 fet, 1x4” 560 fet, I 2x4” 220 fet. Upplýsingar í síma 33510 eða Lang-1 holtsveg 2. Einkamál Fullorðinn maður vill kynn I ast stúlku. Þagmælsku heit, ið og fullum trúnaði. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. nóv., | merkt: „Góð framtíð 2788“ Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, einnig hreingern- ingar. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreinsunin, sími 37434. ----------<,------------- Opel Record árgerð 1963, nýinnfluttur, I til sölu. Uppl. í síma 20378 | kl. 18—20. Saumanámskeið Enn geta nokkrar konur I komizt að á saumanám- skeið. Hringið í síma 33752 á morgun og fimmtudag | frá kl. 2—5. Ford Station ’56 til sýnis og sölu í dag að | Grjótagötu 5. Keflavík — Njarðvík Stúlka óskar eftir íbúð I 1 herbergi og eldhús eða herbergi með aðgang að baði. Uppl. í síma 2000! kl. 8—4. 70 ára er í dag, 10. nóvemfoer frú Guðlaug Steingrímsdóttir til heimilis Lindargötu 22, Siglu- firði 70 ára er í dag Sigurður Sig- urðsson bóndi í Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikuna 8. nóv. til 12. nóv.: Kjörbúðin Laugarness, Dalbraut 3. Verzlunm Bjarmaland, Laugarnes- vegi 89. Verziunin Vegur, Framnes- vegi 5. Verzlunin Svalbarði, Framnes- vegi 44. Verzlun HaLla Þórarins h.f., Vesturgötu 17a. Verzlunin Pétur Kristjárusson s.f., Ásvallagötu 19. S^ebechsverzlun, Miðbæ Háaleitis- braut 58—60. AðaLkjör, Grensásvegi 48. Verzlun Halla Þórarinfi h.f., Hverf- isgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjárbúðin, Nesvegi 33. Silli & Vaidi, Austur- stræti 17. Silli & Vaidi, Laugavegi 82. VerzLunin Suðurlandebraut 100. I Kaupfélag Rvíkur og nágrennis. Kron | BarmahLíð 4. Kron, Grettiogötu 46.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.