Morgunblaðið - 10.11.1965, Page 27

Morgunblaðið - 10.11.1965, Page 27
MieMkudagur 10. nóv. 1965 MORGUNBLABIÐ 27 Kveikti I sér fyrir utan SÞ 22 ára maðtir liggur þungt haldinn I sjúkrahúsi New York, 9. nóv., NTB—AP. 22 ÁRA gamall maður, Roger A. I,a Porte, hellti snemma í morg- un yfir sig benzíni og kveikti síðan í sér fyrir utan aðalstöðv- ar Sameinuðu þjáðanna í New York. Varðmenn í byggingunni hlupu til og tókst að slökkva í fötum piltsins, og var hann síðan fluttur í sjúkrahús þar sem hann liggur þungt haldinn. Atburður þessi varð kl. 5 um morguninn að staðartíma, og sagði piitur- inn á eflir að hann hefði valið þennan tíma „svo enginn gæti hindruð mig í þessu.“ Hann sagði lögreglunni síðan að þetta hal'i verið honum trúarathöfn „ég er á móti styrjöldum, ölium styrjöld um.“ La Porte er me’ðlimur kaþólskr Enska knattspyrnon 6. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram s.l. laugar- dag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild. Arsenal — Sheffield U. 6—2 Burnfey — West Ham 3—1 Cheisea — Leeds 1—0 Everton — Leicester 1—2 Manchester U. Blackburn 2—2 Newcastle — Blackpool 2—0 Northampton — Astön Villa 2—1 N. Forest — Tottenhanl 1—0 Sheffield W. — Liverpoöl 0—2 Stoke — Sunderland 1—1 W.B A. — Fulham 6—2 2. deild. Birmingham — Cardiff 4—2 Bolton — Coventry 4—2 Charlton — Rotherham 2—2 Crystal Palace — Norwich 0—0 Hudderfield — Bury 2—0 Ipswich — Charlisle 1—0 Leyton O. — Derby 0:—0 Midilesbr. — Southampton 0—0 Plymouth -— Manchester C. 1—0 Portsmouth — Bristol City 2—4 Preston — Wolverhampton 2—2 f Skotlandi urðu úrslit þessi: Aberdeen — Kilmarnock 1-—0 Celter, — Partic 1—1 Dunfermline — St. Mirren 5—1 Morton — Dundee 2—2 Rangers — Falkirk 3—0 Staðan er þá þessi: 1. deild. 1. Burnley 21 stig 2. Liverpool 20 3. Leeds 20 —. 4. W.B.A. 20 5. Tottenham 19 6. Arst-nal 19 7 Sheffield U. 19- ’ — 2. deild. 2. Huddersfield 22 stig 2. Coventry 21 —. 3 Manchester City 21 — 4. Southampton 20 —. — íþróttir Framhald af bls. 30 Sigrún Ingólfsdóttír ágætan leik, en hún varð að fara út af í síðari hálfleik vegna meiðsla. í»rátt fyrir þetta stóra tap, þurfa KR-ingarnir ekki að kvíða framtíðinni. Liðið er mjög ungt og efnilegt, en skortir enn- þá leikreynslu og æfingu á borð við önnur kvennalið hér, þar sem stúlkurnar hafa leikið saman í árabil. En það eru engir draum- órar að ætla, að hinar ungu KR- stúlkur eigi eftir að verða mörg- um liðum ógnvaldur þegar tímar líða. Hansina var bezt KR-stúlkn anna, skoraði þrjú mörk, en í hettd er liðið injög efnitegt. ar friðarhreyfingar. Systir hans sagði við blaðamenn í dag að hann hefði einhverju sinni reynt að fá inngöngu í munkareglu, en ekki fengið það vegna aldurs. Fri'ðarhreyfing sú, sem La Porte var meðlimur í, er ekki opinberlega tengd kaþólsku kirkjunni á nokkurn hátt, en hreyfingin heldur því fram að hún sé „vígð kirkjunni“. James Forrest, fyrrum ritstjóri tíma- rits hreyfingarinnar, sagði í dag að hreyfingin væri á móti heims- styrjöldinni síðari, á móti Kóreu styrjöldinni á móti Vietnam styrjöidinni og á móti öllum styrjöldum. „Vð ástundum per- sónulega ábyrgð, frið, frjálsa fátækt — einskonar kristinn kommúnisma", sag'ði Forrest, og bætti við: „En við erum ekki kommúnistar.“ Læknar sögðu í dag að 95% af líkama La Porte væri bruna- sár, og slíkt ástand leiddi venju- lega til dauða. — Indónesía Framhald af bls. 1 Manngrúinn i Indónesíu, sem venjulega hefur æpt slagorð gegn Bandaríkjunum og hsims- valdasinnuin, hrópaði nú „Niður með PKI“ — en það er komm- únistaflokkur Indónesíu. Talið er að milli 650 og 800 þús. manns hafi tekið þátt í þessu mótmælaaðgerðum, en útvarpið í Jakarta sagði að mannfjöldinn hefði numið hálfri annari millj- ón. Mannfjöldinn krafðizt þess, að Sukarno forseti, lýsti yfir hern- aðarástandi í landinu þannig að herinn gæti aftur komð á röð ,og reglu. I»á krafðist fólkið, að ákveðnari aðgerðir gegn Mala- síu yrðu hafnar. Krafa mannfjöldans um að gengið verði milli bols og höfuðs á kommúnistum siglir í kjölfar þess, að herinn hefur nú í nær- fellt mánuð barizt mjög gegn kommúnistum ,einkum á Mið- Java. Þúsundir kommúnistaleið- toga hafa verið handteknir á síðustu vikum, þingmenn komm únista verið sviptir þinghelgi sinni og réttindum og herinn hef ur tekið í sína þjónustu þau áróðurstæki, sem kommúnistar réðu áður yfir. Sukarno forseti hefur til þessa verið lítt áhugasamur um að gengið verði milli bols og höf- uðs á kommúnistaflokknum, en flokkurinn er álitinn hafa verið potturinn og pannan í hinni mis heppnuðu byltingartilraun, sem gerð var í Indónesíu fyrr skömmu. Hefur Sukarno ha-Idið fast við, að hann verði að halda þjóðinni saman á grund- velli kommúnisma, trúar og þjóðernisstefnu. Kommúnistar hafa einkum gripið til vopna gegn hernum á Mið-Java. Talsmaður hersins á þetm slóðum sagði í dag að 238 borgarar hafi verið drepnir af kommúnistum þar, og 62 rænt síðustu vikurnar. Talið er að for maður kommúnistaflokksins, D.N. Aidit, sé í felum í fjöllum Mið-Java, og hefur hann ekki náðst enn þrátt fyrir mikla og ákafa leit hersins. Talið er að það muni taka herinn um mán- uð að flæma kommúnista úr fjöllunum. Indónesíska fréttastofan Ant- ara skýrði frá því í dag, að sam tök indónesískra borgara af kin- verskum ættum, Baperki, hafi verið bönnuð og er þetta í fyrsta sinn, sem yfirvöld lands- ins beina aðgerðum sínum gegn félagsskap, sem algjörlega er kínverskur. Meðal meSlima í Bapet-ki eru margir helztu kaup sýsiumenn Indónesíú. ; Pearson fékk ekki meirihluta Verður þo forsæfisráðherra áfram Ottawa 9. nóv. — NTB, LJÓST er að Lester Pearson mun sitja áfram sem forsætisráðherna Kanada, eftir að flokkur hans, Frjálslyndi flokkurinn, bætti við sig þingsætum i mýafstöðnum kosningum þar í landi. Þingsæta aukningin var þó ekki svo mikil, að flokkurinn fengi mcirihluta á þingi. 1 sjónvarpsræðu í dag sagði Peárson að það hefðu verið sér Vonbrigði að frjálslyndum skyldi ekki takast að ná meirihluta, en hann bætti við, að hann myndi verða forsætisráðherra áfram. Þetta þýðir að Frjálslyndi flokk urinn hefur stuðning Nýja demó krataflokksins (NDP), sem er sósíalistískur flokkur. Er talning atkvæða lauk höfðu frjálslyndir tryggt sér 129 þing- sæti af 265. íhaldsflokkur John Diefenbakers hlaut 99 sæti, en franski flokkurinn (RDC) og Nýi demókrataflokkurinn töpuðu samtals níu þingsætum. Flest þeirra unnu frjálslyndir. — Eisenhower Framhald af bls. 1. fyrir brjósti um miðnætti í gærkvöldi. Læknir var kvadd ur til, og var Eisenhower síð- an fluttur í sjúkrahús. Eins og fyrr getur fékk Eisenhower aðkenningu að hjartaslagi 1955 og var þá í sjö vikur í sjúkrahúsi í Denver. Hann varð síðan að hvílast í margar vikur til viðbótar. Hann gekkst undir uppskurð vegna annarra veikinda í júní 1965, og fékk skömmu síðar aðkenningu að slagi. Eisen- hower hefur verið reglulega til rannsókna í Walter Reed sjúkrahúsinu í Washington, og síðast 25. okt. sl. Dr. Mattingly sagði seint í gærkvöldi, að ef Eisenhower hefði fengið aðkenningu að hjartaslagi, væri það eftir öllu að dæma mjög vægt. Hann bætti því við, að súrefnis- tjaldið, sem Eisenhower er í, væri áðeins varúðarráðstöfun, og Eisenhower væri í rúminu aðeins vegna þess að læknar skipuðu svo fyrir, en ekki vegna þess að hann gæti ekki farið á fætur. Dr. Mattingly sagði að það tæki minnst sól- arhring að skera úr því með fullri vissu hvort um aðkenn- ingu að hjartaslagi hafi verið að ræða. Eisenhower svaf í nokkrar klukkustundir ,í dag, og ræddi síðan álllengi við korvu sina og son, sem eru á staðnum. Atkvæði greiddu alls 7.344.394 og fengu frjálslyndir 39% atkv., eða 3% minna en við síðustu kosningar. íhaldsmenn fengu 33% atkv. og stóðu í stað að því leyti frá 1963. Dr. Thorbergur Thorvoldsson lótinn LÖGBERG-HEIMSKRINGLA skýrir frá því að hinn víðkunni efnafræðingur, Thorbergur Thor valdsson hafi látizt 4. október, en hann var sonur landnámshjón- anna íslenzku í Vesturheimi, Þor valdar Þorvaldssonar smiðs og bónda í Árnesbyggð og Þuríðar Þorbergsdóttur. Um störf dr. Thorbergs segir blaðið: Hann var víðkunnur bæði í Canada og erlendis fyrir rann- sóknir sínar og uppgötvanir í efnafræði, sérstaklega varðandi steinsteypu, og hlaut margs kon- ar viðurkenningar fyrir það starf, t.d. var hin nýja bygging fyrir efnafræðideild háskólans í Saskatoon nefnd eftir honum. Dr. Thorbergur var í fjölda ára prófessor við fylkisháskólann og forseti efnafræðideildarinnar. Dr. Thorbergur var trúr sínum uppruna, segir ennfremur í blað- inu. Honum var annt um að Is- lendingar yrðu sér og þjóðarbroti sínu til frama við háskólann. — Sildin Framh. á bls. 28 1400, Framnes IS 950, Auðunn GK 1100, Ásþór RE 1100, Skrínir AK 850, ísleifur IV VE 1000, Snæ fell EA 1200, Margrét SI 800, Ingi ber Ólafsson II. GK 1200, Nátt- fari ÞH 600, Gulifaxi NK 1150, Ól. Friðbergsson IS 800, Bjartur NK 1600, Faxi GK 1000, Helgi Fióventsson ÞH 1050, Sigfús Berg mann GK 900, Sigurður SI 250, Sigurkarfi GK 550, Björgúlfur EA 1200, Þorbjörn II GK 1000, Skarðsvík SH 900, Stapafell SH 500, Jón á Stapa SH 400, Fróða- klettur GK 500, Búðaklettur GK 1300, Keflvíkingur KE 1250, Hólmanes SU 1200, Garðar GK 1200, Árni Geir KE 600, Sigur- páll GK 1050, Lómur KE 1300, Guðm. Þórðarson RE 800, Reykja obrg RE 500, Vigri GK 900, Barði NK 1000 Sigurvon RE 800, Þrá- ina . NK 450, Dagfari ÞH 1500 og Guliberg NS 900, Eftir syndafallið N.K. laugardag verður leikrít Arthur Miller, Eftir syndafallið sýnt í 15. sinn í Þjóðieikhúsinu, Aðsókn að leiknum hefur verið góð. Rúrik Haraldsson og Herdís Þorvaldsdóttir leika sem kunnugt er aðalhlutverkin, og hafa þau hlotið mikið lof fyrir túlkuii sína í þessum erfiðu hlutverkum, Fyrir nokkru var frumsýnt nýtt leikrit eftir Miller í New York, er nefnist INCIÐE3NT AT VICHY: Vakti frumsýning þessi mikla athygli eins og jafnan þegar leikrit er frumsýnt eftir Arthur Miller. Myndin er af Rúrik Haralds- syni og Herdísi í hlutverkum sínum. — Sigrar Marcos? Framhald af bls. I. vélbyssur að vopni haft 4gn- að kjósendum í Rial-héraði. Um 20,000 matrna heclrði var beitt til þess aS ha*lda uppi aga vegna kasmin.gan.na í landinu. Lögreglan hattdítók fjölda manna fyrir aS seija brennivín I trássi viS lamds- lög, sem banna vínssilu á kosn ingadögum. — TaltS er að 80-85% atkvæðistoærra mamna á Filippseyjum hafi neytt kosningaréttarins. Á Filipps- eyjum búa 10,5 mt'Ujónrr manna. —Hjartasjúkdómar Framhald af bis. 28 O), þeir dr. E. Krohn ag dr^ Z. Pisa. Komu þeir aS tfletuðt- an íslenzkra heilbrigðisyMrvalda og sátu fund 11.—13. ágúst meS Sigurði Samúelssyni, sem kom þar fram fyirr hönd Síamfcaka hjarta- og æðaverndarfélaga á Islandi. Rætt var um framkvaemd ir á vegum Hjarta- og æSavernd arfélaganna, sem miða aS þwií að draga úr tíðni hjarta- »g seða- sjúkdóma, og hvernig þ*r fram- kvæmdir yrðu bezt skipulagðar í framtíðinni. Einn þáttur í slíku Starfi er hóprannsókn sú, sem fyrirhuguð er á fólki í vissum aldursftokk- um og miðar að því að leiða í ljós sjúkdómseinkenni á bjrrjun - arstigi. Við hóprannsóknir þessar verður beitt rannsóknaraSferð- um, sem Alþjóðaheilbrigðisntáta- stofnunin hefur mælt «»6®, ®g stuðlar það að samræmingu við sambærilegar rannsóknic, sem gerðar hafa verið erlendis. Fund- armenn töldu að einnig mæfcti nota niðurstöður frama«gre«*dra hóprannsókna til rannsófcnar á eðli og orsökum hjarta- »g æða- sjúkdóma. Ný hjarta- »g æðaverndarfétiig I sumar voru stofnuð tvö ný hjarta- og æðaverndarfélóg, í Stykkishólmi 3. júni eg í (3B»fs- vík, Hellissandi og nagremá 4. júní. Próf. Sigurður Samúesdson mætti á stofnfundum félaganna og flutti þa-r erindi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.