Morgunblaðið - 25.11.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.11.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. nóv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 UM BÆKUR Langt mál ©g mikið Sveinn Skorri Höskuldsson: GESTUR P/-LSSON, ævi og verk. 702 bls. Bókaútgáfa Menningarsj óðs. Reykjavík, 1965. teBÓKIN HLÝTUR að standa og íalla með gödlum síniuim og kost- um, ef nakkxir eru . . . Enginn Bkrifair betri bók en hann ex mað- ur tii,- Þannig kemst Sveinn Skarri Hösfculdsson að orði í formála eíns mifcLa tveggja hinda rits uan Gest Pálsson. i>etta er naestum yfirdrifið lítillæti, einkium ef haft er í huga, að hér er ekki nm neitt smárit að ræða — hvarki meira né ainna en sjö hundruð síður samanlagt. Að færa í letur þvílíkan doðrant er eerið verk, þó annað sé ótalið. En nú hefur vinna höfundar verið drjúgum meiri. Undir- búningurinn hefur sjálfsagt tek- ið eins mikinn tíma og s nming- in. Höfundiur hefur rannsakað viðfangsefni sitt gaumgæifilega ©g vísindalega. Hann hefur sank- að að sér kynstrum af h-mnild- um um ævi Gests og r ‘ htörf. Hann hefur taiið hvert crð í sög- um hans, og raoxnar margtalið. Hann hefur kannað ræfcilega lesefni það, sean Gestur viðaði að sér, hæði til eignar og láns. Hann hefur sökfct sér niður í eamitíðarlbófcmenntir Gests til að grafast fyrir, hver áhrif þær hafi haft á sfcáldið. hessi upptalning er aðeins brot. Að telija uipp allt, sem Bveinn Sfcorri heifur rannsafcað í eambandi við verfc sitt — það væri sannarlega ahtof löng upp- falning. Þó verður að get • þess itii viðbótar, að hann lagði á sig að ferðast tii Kaupmannahafnar og Winnipeg til að safna frum- heimildum á þeim slóðum, þar sem Gestur nam og starfaði á ein.ni tíð. Nokfcur ár eru liðin síðan Ikvisaðist út, að þessa rits væri von. Þess hefur verið beðiö með eftirvæntingu. Orsafcir þeirrar eftirvæntingar em margar. 1 fysta lagi þessi: tímalbil það, sem hér er f jahað um, er nýlega orðið (saga. Nokíkrir hafa að visu um l>að ritað. En faerri hafa gert sér ómak að rannsaikn það. Menn haifa því sfcrifað um það í endur- minninigastíl, jafnvel eftirmæla- stíl. Þess 'háttar fræðimennska er oft þeim mun ótraustari sem hún er skemmtilegri. Það var J>ví fcominn tími til að safna hlutlægum heimildum um þetta tír._abil og bregða Ijósi yfir það. -veinn Skorri hefur -eynt að bæta úr því. Og vist er rit hans góðra gjalda vert. Heimilda- eöfnun hans er dýrmætt framilag til íslenzkra fræða. En lýsandi er rit hans ekfci þrátt fyrir allar J>ær staðreyndir, sem bar er að finna. Höfundur hefur leyst dæmið eamvizkulega, eins og hann hetf- ur lagt (það fyrir sig. En hanin hefur efcki lagt fyriir sig allt dæmið. Rit hans tekur til yfir- borðsins, en steflnir efcki að kjama málsins. Það er samsafn ýmiss fconar þefckingaraitriða, fyrsit og fremst. Að vísu reynir höfundur að leggja út af þeim staðreynduim, eem hann hefur saman tír t. En útlegging hans nær yfirleitt efcfci lengra en til þeirra sjálfra. S«um- er ályktanir höfundar virðast og etanda í litlu samibandi við þser forsendiur, sem hmn gefur sér. Annars staðar tefcst honum að bregða nokfcru Ijósi yfir einstöfc etriði. En sjáft tímabilið þrumir í viðlífca mósfcu sem fyrr. Hötf- undur tekur á verketfninu, eiins ©g það liggur fyrir hon m í upphafi, færir það út, en dreguir ekfci af því neinar viðhlítandi heildarályfctanir, tefcur það bættislýðurinn æðri jafnpeisu- legur og áður og bændalýðurinn jatfnnaglalegur og áður.“ Yiðleitni almennings í Reýkja- vík að ástunda fagrar lístir af sínum veika rnætti fer í taug- arnar á honum: „Yfir höfuð er langverst," seg- ir hann, ,,þegar gemeinir baví- anar taka falleg kvæði til að spólera undir sinni hrossabrests- músík.“ Gestur verður blaðamaður. hvergi qaman Rit hans gæti Hann flytur með sér ferskt hafði hann aldrei fasta stöðu og hluta nítjándu aldar. Alþjóða- verið samið af einhverjum yngri samtíðamnainni Gests fyrir mörg- um áratugum, ef undan eru skil- in ýmds minni háttar atriðL Vera kann, að lítillæti hötfund- ar í formála stafi meðal annars af því, að hann sé ekfci lengur ánægður með verfc sitt, að hann þykist nú sjá lengra en hann sá, meðan hann var að setja það saman. — ★ — Refcjum í stuttu xnáli lífshlaup Verðandimannanna fjögra. All- ir urðu þeir um slkeið eindregnir fylgjendiur raunsæisstefmmnar. Hver urðu síðar afdrif þeirra? Sá yngsti laufc laganámi, hvarf síðan heim til fsiands, gerðist konunglegur embættismaður og lagði andagift sína í pólitískar spekúLasjónir. Slikur fetrill er hvorki afbrigðilegur né óvana- legur hér á landi. Þó hetfði mátt aetla þeim manni drýgri hlut á vettvangi bókmenntanina. LífsferiU hinna þriggja varð með nokkuð öðrum hætti. Einn strikaði beint til Vesturheims, komst iþar í kynni við andatrú — sem var svo íjarskyld raun- sœisstefnu sem hugsazt gat — barst þaðan heim til íslands, frelsaður maður. Annar tróð upp í sig vasaiklút og stakk sér þar með í skofligiáitt eíki Kaupin- hafnar; endaði svo aevi sína. Og Gestur — hvað skal segja um hann? Etf til vill var hann mestur hætfileikomaður þeirra allra. Hatfi svo verið, þá varð hann að minnsta kosti aldrei nema brot af sjálfum sér, þrátt fyrir framlag sitt til íslenzkra bókmennta. Hann er upprunninn í menningarthéraði, efltir þvi sem þá gerist, soniur efnaðs og igreindis bónda. Hann elst upp í trú á drottinn og ættjörðina Hann er bráðþroska. Strax í Reykjavíkur Lærða skóla vekur hann á sér aithygili fyrir kveð- skap. „Það er efcki ómögulegt,“ segir Matthías Jochumsson, „að úr honum ver.ði poeta, þó efcfci ■atf 1. flokfci.“ Að stúdentsprófi loknu heHdTW Gestuir til Hafnar og innritast í guðtfræði. Það er engin hálf- veigja í þeinri námsáætlun sam- kvæmt þvi, sem Sveinn Skorri upþlýsir: ,rbótt svo færi að lokum", segir hann, „að Gestur hyrii próflaus frá Höfn, bendir tflest til þess, að hann hafi í upphafi stundað guðtfræðinám sitt af alúð.“ En hvað getur ékki kornið fyrir á langri leið? Gestuir Pálsson er haldinn slkáldadraumium. Hann gierir sér grein fyrir eigin hætfileifcium til ritstarfa. Hann verðuir hugfang- inn af realismanum, eins og tfyrr er sagt. Og hvernig leikur realisminn þennan unga mann? Þessi afdiráttarlausa stefna, sem braut í bág við f lesitar hug. myndir sem honurn höfðu verið mnrættar í uppvexti, leggst á eitt með freistingum stórborgar- mnair og svipta frá honum barna- trúnni á hvort tveggja: drottinn og ættjörðina. Það er ekfci hátt risið á þessum fyrrverandi guð- fræðistúdent, þegar hann snýr heim frá Höfn, peniingaJaus, trú- lauis og — í vissum skilnmgi ættjarðarlaus. Þá var svo komið, að „hann kvaðst efcki trúa á neitt annað líf fyrir mannkynið, en að fram tíð og farsæld mainnkynsins væri kotmin undir því, að kenningar sócialista og kommúnista ryddu sér til rúms.“ Fátæfctin og vesalmennskan í þorpimu Reykjavík þrengir að honum. Og lítt þyfcir honum ikama til landa sinna: „Götumar andrúmsloft nýrra viðhorfa i menningarmálum. En hann neyðist einnig til að láta sig stjómmál varða. Og þeim málum sinnir hann ekki af slíkri ein- urð. Hann hetfur lítinn sem eng- an áhuga á langdregirmi sjálf- stæðisbaráttu íslendinga. Hann hefur naumast nokkra trú á Islandi; ekki fremur en meistar- inn Brandes, sem lifcti sjálfetæði íslands við „Amagers lösrivelse". Og þótti víst fyndið. Hann lítuir smáum augum -á íslenzkar fom- bókmenntir, sem voru þó einasta haldreipi þjóðarinnar í þreng- ingunum. Sveinn Skoriri vikur á nokkr- um stöðum að stjómmálavið- horfum Gests. trÞað er rétt,“ segir hann, ,Æð á sinni tíð var Gestur efcki sá iblaðamaður íslenzfcur, er hávaer- astar kröfur gerði á hendur Dön- Sveinn Skorri Ilöskuldsson. um. Hitt er jafnfráleitt, að telja það bera vit ai um af turhaldssemi í stjórnmál jm eða þekkingar- leysi á þjóðfélagBsteínum Hann var sósíalisti um stjérn- málasfcoðanir, og alþjóðahyggja raunsæissteflnunnar stuðlaði og að þvi, að hanai leit ekki á þjóðesmislega vafcning og bar- áttu sem neitt lofcatafcmark." Á öðrum stað fcemst höfúndur svo að orði um sama etfni: „1 stjórnmálagreinuim sínum horfði Gestux miklu lengra fram en til líðandi stundar. Fyrir hon- um vafcti lækning mannfédags rneina, viðgangur lágalþýðu." Sú er niðurstaða Sveins Sfcorra. að varla sé ,oneð röfcum umint að bera honum á brýn, að hann hafi ritað um stjórnmáil af meira skammsæi en aðrir menn.“ Ekfci er ég að öllu leyti samþyktour þeirri niðurstöðu. Og ekki get ég heldur fallizt á, að stjóm- málaviahorf Gests hafi bori ð vott um framsýni. Það er gömul saga, að góður rithötfundur beri lítið sfcyn á pólitík. Gestur var engin undantefcning frá þeinri reglu. Ég efast um, að hann hatfi sjálfur vitað, hvað fyrir honum vafcti í stjómmálum. Mestu stjórnmáilamenn íslend- inga á nítjándu öld þóttust sjá, að hagur íslendinga, „lágaiþýðu" sem annarra, muntí: seint vænk- ast, nema þjóðin yrði sjálfs sín ráðandi. Nú þurfum við ekfci á spádómuim að haida varðandi iþau málefni, Sagan hefur sannað ofckur, að þeir höfðu á réttu að standa. Það voru þeir, sem horfðu ,,miklu lengra fram en til líðandi stundar". Eftir nokfcurra ára búsetu í Reykjavik hverfur Gestur Páls- son af landi brott. Sveinn Skorri gerir eftirfarandi grein fyrir þeim vistaskiptum „Til viðbótar þeim andlega dofafcufli, sem Gesti þótti að sér þrýst í smábæjarumhverfi enu jafnskitugar og áður, em- Reykjavíkur, bæittist það, að hiér komst lengstum illa af fjár- hagslega, eins og rakið hefur verið. Það var því eðlilegt, að harm tæki tilboði blaðsins Heimsikringlu í Winnipeg um að gerast ritstjóri þess.“ Þannig fjállar höfundur um vesturför Gests Pálssonar. At- hugun hans er góð og gild, svo langt sem hún nær. En hún segir ekki allan sannleikann. Rithöf- undur hveriur ekki til framandi heimsálfu, ef allt er með felidu, þó honum bjóðist þar eitthvað fleiri krónur. Ekkert bendir heldur til þess, að Gestur hafi yfirleitt sótzt eftir veraldtegum auði eða borgaralegum lífsþæg- indum. Orsök þess, að hann fluttist af landi brott, átti sér dýpri og flóknari rætur. Lítum á, hvað hann segir sjáifur í ferða- minningum sínum. — Skipið siglir með hatnn í kringum landið, áður en lagt er í hatf. Akureyri er meðal við- komustaða. Þá vill svo til, að þar stendur yfir héraðssamkoma. Gesti þykir vera mannsbragur á Eyfirðingum. Og hver er svo ályktun hans af þessum siðustu kynnum við landa sína: „Það er,“ segir hann, „eins og allt í einu glæðist hjá manni vonin um framtíð íslands, þegaæ maður sér svo mannvænlegan ibændaskara eins og bjartan Ijós- geisla leggi gegnuim alla, ailla efaiþofcuna." Þannig haigsar Gestur, þegar hann horfir til bafca. Orð hans sjádfe gefa ofckur vissulega meira tiil kynna en atvinnutilboð frá nauðaómerkilegum blaósnepli vestur í Winnipeg. Og efaþofcan, sem Gestur talar um — hefur hún efcki lagzt að aftur, þegar landið hvanf hanum úr augsýn að lokum? Var það efcki einmitt tiil að vairpa iþeim héðni af hötfði sér, að hann fcaus sér nýtt land tii búsetu? ■— ★ — Gestur setzrt að í Winnrpeg og heldiur áfram blaðamennsku. Þar lendir hann í þraetum um kama- díska innanlandsrpólitik. Og hvað fcemur þá ekki upp úr kafinu? Hann fer að bera fyrir brjósti sjálflstæði — efcfci sjáifstæði ís- lands, helidur — Kanada! Hann talar á móti þvi, að Kanada gangi í tollasamband við Banda- rífciin. Slilct samiband gæfi .handarísku fjármagini ðbundnar hendur í Kanada og yrði um síð- ir sjálfstæði þess hætrt,“ eins og Sveinn Skonri orðar það. Hvað er nú orðið af alþjóða- hyggju realistams? Á bún kannsfci síður við í Kanada heíd- 'UX en á Islandi? Gesti fel'lur ekki I Vestur- heimi, þegar á reynir. Hann hyggst flytja þaðan til Evrópu. En dauðinn hrifsar hann, áður en atf þvi verði. Saga Gests er I rauminmi hrakningasaga. Hann er rótlaus maður. Þrátt fyrir óitvíræða 'hæfileika auðnasrt honium efcfci að semja sfcáldveifc, sem skipað sé á befck með öndvegisverfcu m islenzkra bðfcmennta. Sama máli gegnir um hina Verðandimenn. ina. Tími þeirra er timi upp- laustnar. Hver er undirrót þeirr- ar upplausnar? Ekfci verður hún gegnlýst með talningu stað- reynda einni saman. Það hjálp- ar olkfcur lítt til að átta okfcur á þessu skeiði, þó skýrt sé frá þvi t.d. að kærasta Gésts Páls- sonar hafi sagt honium upp og þá hafi hann hætt að stúdera og lagzt í drykfcjuskap. Það eru kringumstæðtirnar, sem ráða áhrifum atvikanna. Undir annars toonar kringumstæðum hefði uppsagnaibréf frá fcærusrtu getað haft þverötfug áhrif á Gest Páls- son. Gengi ástarinnar hæfckar og læfckar eins og hvað annað. Hefði Gestur verið í heiminn borinn svo sem fi'mmtíu árum síðar, mætti gera sér í hiugar- lund, að hann hetfði orðið atf- kastamikill og kjarnyrtur rit. höfuindur. — ★ — Skiljanleg eru viðhorf Gests til sjálfs sín og þjóðar sinnar, Það þurfti meira en litia bjart sýni til að hafa nokkra trú framtíð þjóðarinnar á seinni hyggja natúralismans kom þá fram sem mótvægi gegn þjóð- rembingi stórveldanna. Á fs- landi var ekki hægt að slá á neitt þjóðardramb: íslendingar höíðu ekkert til að hreykja sér af, ekkert nema bókleg fræði, sam- án skrifuð fyrir mörgum öldium. Og þau voru ekki af öllum mik- ils metin á þessum tímum. Frá sjónarmiði margra raunsæishötf- unda var verra en ekki að sfcír- skota til fornrar frægðar. Realisminn olli meira staðfestu leysi meðal íslenzkra mennta- manna, sem hann aðhylltust, ein aðrar stefnur fram að þeim tíma. Öðru máli ggendi um mennta- menn annarra landa. Meðan Verðandimenn flötotu ráðvilltir til amnars heims og Vesturheims, sátu rithöfundar á Norðurlöndum önnum kafnir að sfcrifa saman skáldrit, sem báru hróður þeirra út um heiminn. Þeir urðu ríkir menn og langlíí- ir og hlóðu utan á sig heiðurs- merkjum (sem eru að vísu hæp- in viðurfeennimg fyrir atfrek á sviði skáldskapar). Hvers vegna varð Gesti efcki eins mikið úr verki og t.d Hen- rifc I'bsen? Vocnu það ekki aðstæð- urnar, sem beygðu annan, en lyfltu hinum? Við vitum ekfcL hvers var misst, að Gesrti auðn. aðist efcki að skrifa leitorit eins og hann laingaði tiL AUt um það er hamji, vegna sagna sinna, tímamótamaður í íslenzkum bófcmenntuTn. Hann vax einasti Verðandimaðúrinn, sem ékki hvikaði frá raunsæis- stefnunnL Að hætfileikar hans nýttust ekfci sem skyldi — það var efcki hans sök nema að hálfu leytL Misræmi umhverfis og menningaráhrifa gerði hann átta villtan í tilveruinnL AUit yrði það merfciJeg saga, ef sögð vaarL Sveinn Skorri Hösbuldsson segir efcfci nema brot af hennL Og þó er rit hans nýtilegt, engu síður. Þarfast verður það sem heim- ildasafn og staðreyndataL Efcki má heldur láta undir höfuð leggjast að tafca fram, að Sveinn Skonri er lipur höiflundiur; rit hans er læsilegrt. Hver.gi sfcortir heldur á skýrleika í framsetn- ingu. Bér eifltir mun enginn sfcxitfa um tímabil realismans á islandi nema hatfá rit þetrta við höndina. Erlendur Jónsson. Kveðja frá sr. Harald Hope VIÐ hjónin dvöldum eina viku hjá séra Harald Hope og konu hans í Ytri-Arna í Noregi í sum- ar. Það voru ánægjulegir dagar. Það var sem við værum stödd á íslenzku heimili, þar voru spiluð og sungin islenzk lög og samræður fóru fram á íslenzku. Séra Hope lifir fyrir velferð íslands. Stærsta málefni í huga hans er verðandi lýðháskóla I Skálholti. Við fórum með honum í kirkju í Noregi, og þá talaði hann við organistann um hvort hann vildi halda kirkjutónleika til ágó'ða fyrir Skálholtssöfnun- ina á íslandi. Það vildi hann fús- lega gera. Svona gekk séra Hope frá manni til manns til styrktar málefninu. Hann vildi að hann gæti komið hér á hverjum degi og helzt verfð hér svo hann gæti gert meira fyrir ísland. Hann bað fyrir kærar kveðjur til íslendinga og kvaðst vona að allir stæðu saman sem einn ma'ður um að reisa skólann. Hann veit að íslendingar eru alltaf fúsir að hjálpa ef með þarf. Svanhild Guðmundsson. Helsingfors, 16. nóv. NTB. 1 Utanríkisráðherra Finn- lands, dr. Ahti Karjalain- en, fór í morgun ásamt fleiri mönnum til Moskvu til við- ræðna við sovézka ráðamenn um viðskipti Finnlands og Sovétrikjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.