Morgunblaðið - 25.11.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.11.1965, Blaðsíða 28
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Olóðir sjómenn gera uppreisn á Akureyri Einii þeírra sendur tifl Bretlands Akureyri, 24. nóv. TIIL tíðinda dró um borð í tog- aranum Wolverhampton Wand- eras GY 31, J>egar hásetarnir gerðu uppsteit, er tog.arinn skyldi láta úr höfn héðan. frá Akureyri í gærkvöldi. Grimsby-togari þessi kom hing að á mánudagskvöld til viðgerð- ar á þilfarsieka og var unnið að viðgerðinni i gær. Gerðust háset- arnir þá ölvaðir og féll þeim Akureyrarvistin sýnilega vel, því að þeir leituðust við að tefja viðgerðina eftir megni t.d. með því að skera á gasslöngur og vinna fieiri spjöll. Þurfti að fá lögregluaðstoð til þess að verja ýmis tæki svo sem rafsuðutætki, sem var á bryggjunni. • Með lögregiluvaldi um obrð. íægar láta skyldi úr höfn skömmu fyrir miðnætti neituðu hásetarnir að fara og stukku fjórir þeirra í land. l>urfti enn að kveðja til lögreglulið og var þeim komið um borð aftur með valdi. Eitthvað gekk seint að koma ukipinu frá bryggju og svifaði þvi aftur eftir að landfestar höfðu verið leystar. Stökk þá eíim hásetanna enn í land, mað- «r af léttasta skeiði, Daniel Lee. Neitaði skipstjóri að taka við manninum aftur og hlaut hann gistingu í fangageymslu, þar til hann var sendur til Reykjavíkur nú í kvöld. Var talið að hann hefði verið forsprakki uppreisnarmannanna. >að sást síðast til togarans að drukkinn háseti kom hlaupandi fram eftir skipinu með riffil í höndum og réðst að bátsmann- inum þar sem hann var að störf um. Með það hvarf skipið út í hríðarkófið og nætursortann. — Sv. P. Jóhann Löve á sjúkrastofunni WS&mSÍM : hádegið í gær. (Ljósm.: Sv. Þ.) IMáðist á lífi og sæmilega hress eftir 70 tíma útivist 300 manns, bílar og flugvélar Miuðu r|t«pna- skyttunnar, sem týndist s.I. sunnudag Fékk 85 tonn nl ufsn í nótino Vestonannaeyjum, 24. nóv. TAJjSVHRÐ sí'ldveiði befir verið ruxdanfarið 1 Breiða menkurdiýpi og í <Ja.g 'hafa bát-( amir verið að sfreyma hing- að inn með aiflann. Auk sá'ld- veiðanna hafa hótarnir all- margir fen.gið vænan og fall- egam uifisa í nótina og einn alílt uipp í 85 tonn. I>að eru ekiki " aðeine Eyjafoátar sem þessar veiðar st.unda Iheldur bátar aílsstaðar að. Framh. á bls. 27 MENN ætluðu vart að trúa því í gærmorgun er fréttin flaug um höfuðborgina að Jóhann Löve lögregluþjónn, þrítugur að aldri, væri kom- inn fram og sæmilega mál- hress og tiltölulega lítið kalinn eftir að hafa legið úti í allt að 15 stiga gaddi, annað slagið, og stórhríð um langan tíma, gengið um gólf og barið sér til hita. Útivist hans var þá orðin rúmar 70 klukkustundir. Mjög víðtæk leit hafði verið gerð að Jó- hanni og hófst hún strax að- Hrunakirkja 100 ára Háhðargubsþjónusta á sunnudag NÆSTKOMANDI sunnudag fyrsta sunnudag í aðventu, verð- ur Hrunakirkja 100 ára. í því tilefni verður hátíðarguðsþjón- usta í kirkjunni. Sóknarprestur- inn st. Sveinbjöm Sveinibjörns- son predikar, en prófasturinn sr. Sigurður Piáisson, flytur erindi um þá feðgana, sr. Jóhann og sr. Steindór Briem. Söngkór kirkj- unnar, undir stjórn Heiga Kjart- anssonar í Hvammi, aðstoðar. Messan hefst kl. 1. Framhald á bis. 27. faranótt mánudags og voru leitarmenn alls 300, fjöldi bíla og allmargar flugvéiar. Yfirgripsmest var leitin á þriðjudaginn. Nánar er skýrt frá leitinni I samtali við leit- arstjórann, Magnús Þórarins- son, á bls. 3. Þá er og rætt við flugstjóra þyrlunnar, sem fann Jóhann í mynni Langa- dals um 9 km. í hásuður frá hæsta tindi Skjaldbreiðar. — Hér birtist og stutt samtal við Jóhann sjálfan, svo og frásögn Jóhannesar Briem, sem stýrði leitinni úr lofti og var í varharliðsþyrlunni, sem fann Jóhann. Fullvíst má telja að geðró og andlegt jafnvægi hafi bjargað Jóhanni, svo og það að hann gróf / sig í fönn til að verjast kuld- anum, og að hann fór ekki út í neina tvisýnu, er hann var villtur oi'ðinn. Vegalengd sú, er hann gekk á þessum tíma, var lítil og sparaðist honum því orkan til hinnar löngu útivistar. Læknar telja Jóhann ókalinn nema á fótum og líkamlega ekki í mikilli hættu. Við biðjum Jóhannes Briem að skýra okkur frá þvi í stór- um dráttum er þyrlan frá varn- ariiðinu, sem hann var leiðsögu- maður í, fann Jóhann. Jóhannes segir svo frá: — Við flugum fyrst inn á Hof- mannaflöt þar sem miðstö'ð leit- armanna var. Það skal fram tekið að mjög ber að róma fram- göngu stjórnanda þyrlunnar, þvi veður var mjög ókyrrt í morgun, 30—40 hnúta vindur, og sagði Framhald á bls. 27 „Ég gróf mig í fönn þeg- ar ég var orðinn villtur44 sagði Jóhann Löve lögreglu- þjónn í samtali við blaðið í gær LAUST fyrir hádegið komu fréttamenn blaðsins upp á Landsipitala til þess að freista þess að ná tali af Jóhanni Löve lögregluþjóni, sem haifði legið úti frá því laust fyrir háidegi Sl. sunnudag og þar til M. 10.30 á miðvikudag, Hafði hann því verið rúmar 70 klukkustundir í samfelidri úitivist o>g af þekn legið lang- tímum saman í snjó. Við hittuim prófessor Sigurð Samúelsson á gangi Lyflæknis deildar sipítalans og spyrjum hvort við megum tala við ein- hvern frægasta sjúklinig, sem þeir 'hafi nú í sjúkrabúsinu hjá sér. — Ég var einmitt að tala við hann rótit í þessu er ég frétti að þið væruð að leita bans og sagði honum að hann væri nú frægastur manna á llandi hér og blöðin hefðu ekki sikrifað um meira undan- farna da,ga en leitina að hon- um. Hann svaraði því til að hann væri ekiki upplagður til að tala við blaðamenn en sagði að hann væri srvo þakk- látur öl'lum sem tekið hefðu þátt í leitinni að sér, sem leitt 'hefði til þess að hann fannst að hann myndi reyna. Hanm er líka svo má'lhress að hanm getur talað við ykíkur oíur- litla stund, en að sjálfsögðu megið þið ekiki ónáða hann lengi. Annars er það merki- legt hvað hann hefir sloppið vel frá þessu. Við höHduim að hann sleppi við kai nema á fótum. Hann hefir tekið þetta eins og gömlu forfeður okik- ar, farið lítið um og graifíð sig í fön: , hagað sér sem sagt eins og 'hygginn maður gerir, sem lendir í hríð og viliu. Já gerið srvo vel að ganga inm til hanis, þegar hjúkrumarkon- an gefiur ykikur merki og hún lætur ykkur einnig vita ‘þegar þið eigið að fara út. Við göngum inn i sjúkra- heriberigið þar sem Jóhamn liggux einn dúðaður upp und- ir höku, svo við getum ekiki tekið í höndina á homum ti'l að óska honum til hamingju með, að hann skuii vera kom- inn svona 'brattiur til byggða. — Sannast að segja datt dkkur eklki í hug að við ætt- Krossinn sýnir staðinn þar sem Jóhann fannst. uim eftár að sjá þig lifandi, seigjum við eftir kveðjur og hamingjuóiskir. — Það datt mtér raunar ekki heldur í hug sagði hamn og 'brosti við. Við sáum að hann átti ofux'lítið erftt með brosið og hann var lítið eitt Framhald á bls. 27. -H- *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.