Morgunblaðið - 30.11.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.11.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 30. nSr. 1963 og Valur í 2. fl. kvenna Fram sigraði í 2. fl. karla Skemmtiiegir leikir unga fólksins að Hálogalandi A liAUGARDAGSKVÖLDIÐ voru leiknir fimm leikir í yngri flokkunum í Reykjavíkurmótinu i handknattleik Þar af voru tveir úrslitaleikir. í fyrsta lagi leikur Vals og KR f 2. flokki kvenna. en þann leik þurftu Valsstúlkurnar að vinna til að hljóta titilinn, jafntefli hefði þýtt aukaleik við Fram, tap fyrir KR þýddi að Fram mundi vinna mótið. í öðru lagi leikur Fram og lR f 2. flokki karla. Þar var um hreinan úrslitaleik að ræða. Valur _ KR 2. n. kvenna — 4J. Fyrsti leikur kvöldsins var leikur Vals og KR í 2. fl. kvenna. Leikur þessl var skemmtilegur og varnir beggja liða léku fast. Fyrsta mark leiksins skoruðu ValsstúJkurnar úr vítakasti, á 3. mín, framkvæmdi Björg það. Valsstúlkurnar voru eftir þetta mjög ákveðnar 1 leik sínum og beittu tvöfaldri vörn á KR-stúlk urnar, með því gátu þær haldið þeim jafnvel út við miðju vallar ins. Þrátt fyrir það börðust KR- stúlkurnar og gáfu lítið eftir. Valsstúlkurnar léku nokkuð ró dega og yfirvegað, á 6. mín. fær Heiða í Val boltann, hleypur í gegnum KR-vörnina og skorar af línu annað mark Vals, laglega gert. KR-stúlkurnar áttu sín skot á markið á þessum tíma en lítið dugði, hin sterka Valsvörn gerði þau skaðlaus. — Staðan i hálf- leik var 2:0 fyrir VaL Seinni hálfleikur var ágætlega leikinn af báðum liðum. KR- stúlkumar léku ágætlega úti á veilinum, en allt strandaði við vörnina. Á 2. mín. seinni hálf- leiks er brotið á línuspilara KR og dómarinn dæmir þar víta- kasL Skoru'ðu KR-stúlkurnar auðveldlega úr því. Staðan var orðin 2:1 fyrir Val. Nú gat allt karla. þar sem Fram vann 10—3. skeð. Mínútu síðar eru Valsstúlk urnar í sókn og senda laglega inn á línu, en þar er Þóranna og skor ar þar þriðja mark Vals. Á 4. mín. semni hálfleiks er dæmt vítakast á KR og skora Valsstúlkurnar þar sitt fjórða og síðasta mark. Þar með voru úr- slitin rá'ðin. Á síðustu þrem mlnútum leiks ins var ekkert mark skorað. Leik ur þessi endaði því með sigri Vals 4:1. Urðu Valsstúlkurnar þar með sigurvegarar í þessu móti. Einstakir leikir þeirra í mótinu fóru þannig: Valur—Fram 4:4, Valur—Ármann 5:2, Valur—KR 4:1 og Valur—Víkingur 9:2. menn með sér, að töluverður taugaspenningur var í þeim. Þrátt fyrir fimm tilraunir Framara og fjórar tilraunir ÍR- inga til að skora á þessum fyrstu mínútum, liðu þær án marka. Skullu flest af þessum skotum i stöngum markanna. Framararnir voru fyrri til að ná hittninni. Arnar brýzt í gegn og skorar af línu fyrir Fram á 4. mín. Einni mínútu síðar kemst Sigurbergur inn í sendingu hjá ÍR-ingum og brunar upp og skor ar þar annað mark Fram. Rétt í þessu kemur hinn brá'ðskemmti- legi 3. flokks maður þeirra ÍR- inga, Ásgeir inn á og er ekki að sökum að spyrja hann sendir boltann laglega inn á línu og ÍR- ingar skora þar sitt fyrsta mark. Á 7. mín. skorar Nóni 3. mark Fram með langskoti. Á 8. mín. skorar Arnar laglega af linu KR og Valur háðu harða og jafna baráttu í 2. fl. karla. Hér hef- ur einum KR-inganna teklst aðfinna smugu í Valsvöminni. _ Valur vann 7—4. Kappleikir unga fdlksins Ármann — Víkingur, 3:2. Annar leikur kvöldsins var milli Ármanns og Víkings í 2. fl. kvenna. Ágætur leikur og skemmtilegur. Ármannsstúlkurnar skoruðu fyrsta mark leiksins og kom það á 2. mín, með langskoti frá Eygló. Á ’. mfn. skorar Ármann enn og er þar að verki Elsa. Víkingsstúlkurnar léku fasta vörn og gættu Eyglóar mjög vel, settu eina til að gæta hennar sér staklega. Það dró heldur mátt- inn új- Ármannsliðinu um tíma. Víkingsstúlkurnar voru nú á- kveðnari i sóknarleik sinum og á 6. mín. skorar Björg fyrir Víking. Þannig var staðan í hálfleik 2:1 fyrir Ármann. Á 2. mín. seinni hálfleiks skorar Björg aftur fyrir Víking og nú með langskotL — Staðan 2:2. Léku nú bæði liðin fast og þurfti dómarinn a'ð gripa til flautu sinnar. Á 3. mín. misnota Víkingsstúlkurnar vítakast. Næstu 3 min. seinni hálfleiks liðu án marka. Á 6. mín. er dæmt vítakast á Víking og tekur Eygló ^það fyrir Ármarn og skorar þar sigurmarkið, 3:2 fyrir Ármann. Þetta var spennandi leikur og barist á báða bóga. Beztar af Ármannsstúlkunum voru Eygló og Elsa. Af Víkings- stúlkunum, sem nú spiluðu sinn bezta leik í mótinu var Björg bezt. Lokastaðan I mótinu hjá 2. fL kvenna varð þessi: Valur 4 3-1-0 22:9 7 st. Fram 4 2 2-0 23:13 6 st. Ármann 4 2-1-1 15:16 5 st. KR 4 1-0-3 11:19 2 s.t Víkingur 4 0-C-4 8:22 0 st. Fram — ÍR, 2. flokkur karla. 10:3. Þriðji leikur kvöldsins var úr- slitaleikur í 2. fl. karla milli Fram og ÍR. Þetta var hreinn úrslitaleikur, sigur ÍR hefði þýtt nýjan leik milli þessara félaga. Þetta var mjög skemmtilegur og oft á tíðum hraður leikur. í byrjun eða nánar sagt fyrstu þrjár mínútur leiksins, báru leik fyrir Fram. — Staðan í hálfleik var 4:1 fyrir Fram. Seinni hálfleikur var líkur hin um fyrri nema hvað yfirburðir Fram komu enn betur í ljós. Á 2. mín skorar Nóni með lang- skoti. Á 4. mín leika Framarar mjög taktiskt, fyrir framan vörn ÍR-inga og bíða þess einungis að komast í skotfæri. Vörn ÍR-inga gliðnar í sundur i miðjunni og þar gat Sigurbergur beinlínis gengið inn og skorað. Á 5. mín skorar Nóni enn með langskoti. Á 8. mín skorar ÍR sitt fyrsta mark í seinni hálf- leik og var það úr vítakasti, sem Vilhjálmur tók Á sömu mín. skorar Fram einnig úr vítakasti. Á 9. mín. komu tvö mörk, fyrra frá ÍR með langskoti og hið sfð- ara frá Fram af línu. Á síðustu mínútu leiksins skorar Nóni svo síðasta mark Fram í leiknum. Þrátt fyrir yfirburði Fram var þetta skemmtilegur leikur og gaman að fylgjasl með báðum lið unum. Framlfðið er mjög sterkt og leikur og útfærir sínar leikað- ferðir skemmtilega, beztir í leikn um voru þeir Halldór markvörð ur, sem viiðist vera bezti mark vörður í 2. flokki karla í dag svo og fyrirliðinn, NónL ÍR-liðið var jafnt, en komst ekki vel frá leiknum. Einstakir leikir Fram í mótinu hafa fari'ð þannig: Fram—ÍR l-:3, Fram—Valur 6:5. Fram—Þrótt- ur 12:6, Fram—KR 11:6 og Fram — Víkingur 13:4. Valur — KR, 7:4. Fjórði leikurinn var leikur Vals og KR í 2. flokki karla. KR- ingar komu ákveðnir til leiks og skoruðu strax á 1. mín. af línu. Valsmenn byrjuðu vel, en náðu ekki að skora. Næstu fimm mfnútur var ekk- ert mark skorað þrátt fyrir marg ar tilraunir beggja liða. Voru markverðir beggja li’ða sem sáu um það. Á 7. mín. skora KR-ing ar sitt annað mark, var það með langskoti. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Staðan í hálf leik var 2-0 fyrir KR. Seinni hálfleikur var skemmti legur fyrir þá mörgu sem hvöttu Valsmennina. — Strax á fyrstu mínútu fær KR dæmt víta kast á Val en markvörður Vals varði. Virtist þetta hleypa kappi í Valsmennina og upp úr þessu skorar Jón K. fyrir af línu. Á 3. mín. er Jón K. á ferðinni og skor ar jöfnunarmark fyrir Val upp úr skyndiupphlaupL Dró nú heid- ur niður í KR-ingunum. Sami maður kemur Val yfir með gegnumbrotL og skorar af sendingu frá Valsmönnum og bruna upp og jafna 3:3. Á 5. mín. senda Valsmenn boltann laglega inn á línu og Hilmar kemur Val yfir. Á 8. mín. skorar Valur enn af línu; er þar að verki Skúli Staðan er nú orðin 5:3 fyrir Val. KR-ingar skora sitt fjórða mark á 8. mín. með föstu og hnit miðuðu skoti. Enn kemst Jón K. inn í send- ingu frá KR og skorar af línu, 6:4, fyrir Val. Valur skorar síð- asta mark leiksins af línu á 10. mínútu. Lokatölur leiksins urðu 7:4 fyrir Val. Þetta var ágætur leikur og ihraðinn mikill á köflum. KR-ingarnir misstu sigurinn úr höndunum á sér í seinni hálf- leik er þeir gáfu töluvert eft- ir, sem Valsmennirnir notfærðu sér. Beztir af KR-ingunum voru þeir Bogi og Sigurður. karla. Þróttarar skoruðu strax á 2. mín. leiksins. Víkingarnir jöfn- uðu strax með þrumuskoti frá Jóni Hjaltalín. Strax á eftir kom Jón H. Vík- ingunum yfir með marki úr víta- kastL Hægri bakvörður jafnar fyrir Þrótt með langskoti. Á 4. mín. kemur Jón H. Víking yfir með langskoti. Grímur jafnar á sömu mínútu fyrir Þrótt. Á 6. min. kemur Jón H. Víking enn yfir með marki úr vítakasti. Georg skorar svo af línu fyrir Víking á 7. mín. og á 9. mín. skorar Jón H. enn og nú af línu. Staðan er nú 6:3 fyrir Víking og kominn hálfleikur. Leit nú út fyrir sigur Víkings í þessum leik. Seinni hálfleikur var betur leikinn af Þrótturunum en sá fyrri og gaf þeim meira af mörk- um. Þróttararnir nota þrjár mínútur síðari hálfleiks vel og skora þá tvö mörk; það fyrra skorar Grímur með langskoti og síðara skorar Reynir af línu. Víkingarnir skora sitt fyrsta markt í síðari hálfleik úr víta- kastL Þróttararnir skora strax á eftir með skoti frá Kjartani. Staðan er nú 7:6 fyrir Víking, en Þróttararnir eru greinilega að sækja í sig veðrið. Á 5. mínútu jafnar Grímur fyrir Þrótt með góðu hoppskotL Á 6. mín. kemst Jón H. inn i sendingu frá Þrótturunum og kemur Víking yfir. Á sömu mín. kemst Kjartan inn í sendingu hjá Víking og jafnar, 8:8. Jón H. ^emur Víking yfir aft- ur með þrumuskoti utan af vellL Reynir jafnar fyrir Þrótt með marki af línu. Á 8. og 9. mín. skorar Jón H. tvö mörk í röð og er Víkingur kominn yfir 11:9. _ Grímur skorar nú tvö mörk t röð fyrir Þrótt og enn er orðið jafntefli, 11:11. Einar kemur Víking yfir, en strax á eftir jafna Þróttararnir. Þannig lauk þessum jafna leik með jafnteflL 12:12. Bæði liðin hugsuðu meira um sóknina og mörkin, en vörn- ina. Beztir af Víkingunum voru þeir Jón H. og Georg. Af Þróttur- unum þeir Kjartan, Reynir og Grímur. Lokastaðan í II. flokki karla: Af Valsmönnunum voru þeir Jón K. og markvörðurinn Magn- Fram 5 5-0 0 52:24 10 st. ús beztir. ÍR 5 3-0 2 36:28 5 _ Valur 5 2-1 2 25:24 5—* Víkingur—Þróttur 12—12 Þróttur 5 2-1 2 33:41 5 —■ Fimmti leikurinn var á milli KR 5 1-0 4 24:38 2 — Víkings og Þróttar í II. flokki Víkingur 5 0-2 3 32:47 2 _ Valur—ÍR, 3. fl. karla, 5:4. Á sunnudagskvöld var einn leikur. Leikur Vals og ÍR í III. fl. var leikur tveggja ólíkra liða; ÍR- liðíð lék hratt, en Valsliðið ró- lega. Aðeins tvær mínútur voru liðn ar af leik er boltinn lá í neti Vals marksins. Ásgeir í ÍR hafði leikið laglega á vörn Vals, komst í gott færi á línu og skoraði. Á 3. mín. Framhald á bis. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.