Morgunblaðið - 26.01.1966, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. janúar 1966
Annast um SKATTAFRAMTÖL Tími eftir samkomulagi. 5’ Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjöinisvegi 2 Simi 16941.
Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, sími 31460.
Lagtækur vélstjóri með margiþætta reynslu óskar eftir starfi í landi, þar sem reynslu hans og þekkingar er þörf. Tilboð merkt: „Reynsla—8328“, leggist inn á afgr. blaðsins.
Keflavík Ibúð óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 2477.
Stúlka óskast í sveit um óákveðinn tíma. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 36021.
Innheimtustarf óskast Ung kona óskar eftir að taka að sér innheimtustörf. Hefur bíl. Uppl. í síma 40469. .
Sníð kvenfatnað Birna Jónsdóttir, Rauðarár stíg 26, sími 10217.
Tapað 12. janúar tapaðist poki af bíl, nálægt Laxá í Kjós. í pokanum var svefnpoki, vindsæng o.fl. Finnandi vin samlegast hringi í síma 10336.
íbúð óskast Ung, reglusöm hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Til- boð merkt: „333 — 8338“ sendist Mbl. fyrir 1. febr.
Hafnarfjörður, nágrenni Annast skattaframtöl fyrir einsfaklinga og iélög, — Bókhalds- og endurskoðun- arskrifstofan, Strandg. 25, sími 51500 eða 51717.
Matsvein og háseta vantar á m.b. Gylfa. Upp- lýsingar um borð í bátn- um sem liggur við gömlu verbúðarbrygg j urnar.
Keflavík — Suðurnes Fataefni nýkomin. Saumað eftir máli. Klæðaverzlun B.J. SLmi 2242.
Stúlka vön vélabókhaldi óskar eftir starfi. Getur byrjað strax. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „8336“.
Hafnarfjörður Aðstoða einstaklinga við skattaframtöl. Hrafnkell Ásgeirsson, hdl. Vesturgötu 10, Hafnarfirði. S. 50318. Opið 10-12 og 4-6.
Vinna Tengjum hitaveitu, leggj- um miðstöðvar og gerum við eldri leiðslur. Sími »6029.
IJR ISLENZKUIVI ÞJOÐSÖGUIVI
... ■ ■
Kirkjusmiðurinn á Reyni. — Mynd: Ásgrímur Jónsson.
„Kinu sinni bjó maður nokkur á Reyni í Mýrdal; átti hann
að smíða þar kirkju, en varð naumt fyrir með timburað-
drætti til hennar; var svo komið að slætti, en engir smiðir
fengnir, svo hann tók að ugga. að sér, að kirkjunni yrði kom-
ið upp fyrir veturinn. Einn dag var hann að reika úti um
tún í þungu skapi. Þá kom maður til hans, og bauð honum
að smíða kirkjuna fyrir hann. Skyldi bóndi segja honum nafn
hans áður en smiðinni væri lokið, en að öðrum kosti skyldi
bóndi láta af hendi við hann einkason sinn á 6. ári. Þessu
keyptu þeir; tók aðkomumaður til verka; skipti hann sér af
engu nema smíðum sínum, og var fáorður mjög enda vannst
smíðin undarlega fljótt, og sá bóndi að henni mundi lokið
nálægt sláttulokum. — Tók bóndi þá að ógleðjast mjög, en
gat ekki að gert. — Um haustið, þegar kirkjan var nærri
fullsmíðuð, ráfaði bóndi út fyrir tún; lagðist hann þar fyrir
utan, í h ó I nokkurn. — Heyrði hann þá kveðið í h óln -
u m, sem móðir kvæði við barn sitt, og var það þetta: —
„Senn kemur hann Finnur, faðir þinn frá Reyn, með þinn
iitla leiksvein“. Var þetta kveðið upp aftur og aftur. — Bóndi
hresstist nú mjög og gekk heim til kirkju. Var smiðurinn þá
búinn að telgja hina siðustu fjöl yfir altarinu, og ætlaði að
festa hana. Bóndi mælti: „Senn ertu búinn Finnur minn“.
— Við þessi orð varð smiðnum, svo bilt, að hann felldi fjölina
niður og hvarf; hefir hann ekki sézt síðan“.
(ísl. þjóðsögur).
dóttir, Baughól 11, og Gretar
Berg, Vallholtsveg 9, Húsavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigrún Sigurbjörns-
dóttir, Túngötu 22, Húsavík, og
Pétur Pétursson, Árhvanuni,
Laxárdal.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Birna Bessadqttir,
Garðarsbraut 34, Húsavík og Sig-
urður Kristján Sigurðsson, Rauðu
skriðu, Aðaldal.
Laugardaginn 8. janúar voru
gefin saman í hjónaband af séra
Grími Grímssyni í Dómkirkj-
unni ungfrú Ásta Ottosdóttir,
Hringbraut 78. hjúkrunarkona og
Albert Stefánsson, Kleppsveg 12.
Heimili þeirra er að Kleppsveg
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ólöf Sigurðar-
dóttir, Kleppsveg 4, Reykjavík og
Kristinn Pálsson, • sjómaður frá
Bolungarvík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðný Pálsdóttir frá
Bolungarvík og Björn Björnsson,
sjómaður frá Isafirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðrún Finnsdóttir,
Ketilsbraut 23, og Pálmi Karls-
son, Garðarsbraut 25, Húsavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Vaiborg Aðalgeirs-
TREYSTU Drottni af öllu lijarta,
en reiddu þig; ekki á eigid hyggju-
vit. (Orsk. 3,5).
í dag er miðvikudagur 26. janúar
og er það 26. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 339 dagar. Árdegisflæði
kl. 08:17. Síðdegisflæði kl. 20:36.
Upplýsingar um læknaþjóa-
nstu I borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Símin er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd-
arstöðinnl. — Opin allan sóUr-
kringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 22. jan. til 29. jan.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 26. janúar er Eiríkur
Björnsson sími 50235.
Næturlæknir í Keflavík 20/1
til 21/1 er Kjartan Ólafsson, sími
1700; 22/1—23/1 er Arnbjörn
Ólafsson, sími 1840; 24/1 er Guð-
jón Klemenzson sími 1567, 25/1
er Jón K. Jóhannsson, sími 1800;
26/1 er Kjartan Ólafsson, sími
1700.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. iaug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis veröur tekið á mótl þelm.
er gefa vilja blóö i Blóöbankann, sem
taér segir: Mánuðaga, brlðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.ta. og 2—4 e.ta. MIÐVIKUDAGA fr*
kl. 2—8 e.ta. Laugardaga fra kl. 9—II
fji. Sérstök athygli skal vakin á mid-
vikudögum. regna kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Öpin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar í sima 10000.
I.O.O.F. 9 = 1471268}£ = N.K.
I.O.O.F. 7 = 1471267 = I>b.
|><1 HELGAFBLL 59661267 VI. 2
Vestmannaeyjum, af séra Jó-
hanni Hlíðar, ungfrú Lára Þórð-
ardóttir, Vesturveg 13a. Vest-
mannaeyjum og ísak Þorkels-
son, járnsmiður, Skólagerði 10.
Kópavogi (Ljósm.: Óskar Björg-
vinsson, Vestmannaeyjum)
Á jóladag voru gefin saman i
hjónaband af séra Emil Björns-
syni ungfrú Guðrún Sveinsdótt-
12. (Studio Guðmundar, Garða-
stræti 8. Rvík. Sími 20900).
27. nóvember voru gefin sam-
an í hjónaband í Landakirkju í
ir og Þórarinn Kristinsson, vél-
virki. Heimili þeirra verður að
Bogahlíð 17.
(Nýja myndastofan Laugavegi
43b sími 15-1-25).
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband af Birni Jónssyni í
Innri-N j arðvíkurkirk ju, ungf rú
Pálína Skarphéðinsdóttir frá
„Við getum ekki hitzt svona lengur. Maðurinn minn ex farinn að tala um að fá nýjan viðgerðar-
mann“.
Gili í Skagafirði og Jens Berg
Guðmundsson, Bústaðarhverfi 8.
Heimili þeirra verður á Sauðár-
króki (Studio Guðmundar Garða
stræti 8. Rvík. Sími 20900).
Nýlega hafa opinberað trúiofun
sína ungfrú Unnur Káradóttir,
Höfðaveg 11, Húsavík, og Jón
Jóhannsson, Víðiholti, Reykja-
hverfi.
>