Morgunblaðið - 26.01.1966, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. janúar 19
I
■ ® • f ® •• ® ® * ** * *»• V • * .................. ........................... I M.in—yi.w.., ..................««....... i — w r*'i....1 ........... J
Ensko
knnttspyrnon
3. UMFERÐ ensku bikarkeppn-
innar lór fram sl. laugardag og
urðu úrslit leikja þessi:
Aston Villa — Leicester 1—2
Bedford — Herlford 2—1
Birmingham — Bristol City 3—2
Blaokburn — Arsenal 3—0
Blackpood — Manohester C. 1—1
Bolton — W.B.A. 3—0
Bourneimouth — Burnley 1—1
Cardiff — Port Vale frestað
Carlisle — Crystal Palace 3—0
Oharlton — Preston 2—3
CJhestér — Newcastle 1—3
Derby — Manohester U. 2—5
Evrton — Sunderland 3—0
Folkestone — Crewe 1—5
Grimsby — Portsmouth 0—0
Huddersf. Hartlepools frestað
Hull — Southampton 1—0
Leeds — Bury 6—0
Leyton O. — Norwich 1—3
Liverpool — Chelsea 1—2
Northampton — N. Eorest 1—2
Oldiham — West Ham 2—2
Plymouth — Corby 6—0
Q. P. R. — Shrewsbury 0—0
Reading — Sheffield W. 2—3
Rjotherham — Southend 3—2
Sheffield U. — Futham 3—1
Southport — Ipswioh 0—0
Stoke — Walsall 0—2
Swindon — Coveratry 1—2
Tottenlham Middelsbrouglh 4—0
Wolverhampton — Altrinöh. 5—0
í Skotlandi urðu úrslit m.a.
þessi:
Celtic — Motherwell 1—0
St. Mirren — Aberdeen 1—0
Stirling — Rangers 0—2
Næsta urnferð ensku bikar-
keppninnar fer fram 12. febrúar.
Kostnaður KR við íþrðttastarfið
s.l. ár 1,4 milij. kr.
66 manns vinnur að stjórnar-
storfum í félaginu
AÐA.LFUNDUR Knattspyrnufé-
lags Reykjavíkur var haldinn 14.
desember sl. í KR-heimilinu við
Kaplaskjólsveg. Einar Sæmunds-
son, formaður KR, setti fundinn
og bauð hina 80 fulltrúa vel-
komna.
Áður en gengið var til dag-
skrár, minntist formaður þess-
ara KR-inga, sem látizt höfðu á
árinu: Geirs Konráðssonar og
Kristins Péturssonar, er voru
heiðursfélagar KR, Ásgeirs >ór-
arinssönar, Ásmundar Einarsson-
ar, Björns Halldórssonar, Guð-
mundar H. Guðnasonar og Jó-
hafins Sigurjónssonar. Fundar-
menn heiðruðu minningu hinna
látnu félaga með því að rísa úr
sætum.
Fundarstjóri var kjörinn Björg
vin Schram og fundarritari Gunn
ar Felixson. Birgir Þorvaldsson
las skýrslu aðalstjórnar, ásamt
útdrætti úr skýrslum deilda.
Á vegum aðalstjórnar störfuðu
þrjár nefndir á árinu: hús-
stjórn félagsheimilisins, rekstrar-
nefnd skíðaskála og skíðalyftu
og fjáröflunarnefnd. Rekstur
sumarbúðanna í skíðaskála fé-
lagsins gekk mjög vel. Var ekki
unnt að verða við öllum um-
sóknum um dvöl á þeim tveim-
námskeiðum, sem haldin voru.
I ársskýrslum hinna ýmsu
deilda kom m. a. fram eftirfar-
andi:
Handknattleiksdeild: Árangur
í mótum var allgóður, t. d.
vannst Reykjavíkurmótið í meist
ara- og 1. flokki karla. Deildin
tók á móti danska liðinu Gull-
foss, sem keppti hér nokkra leiki.
Badmintondeild: KR-ingar
hlutu 5 af 9 meistaratitlum á Is-
landsmeistaramótinu í badmint-
on. Er það mjög glæsileg frammi-
staða hjá svo ungri deild.
Glímudeild: Hlutur deildarinn-
ar var mjög góður. T. d. átti KR
5 fyrstu menn í Skjaldarglím-
unni og íslandsmeistara í ungl-
ingaflokki og drengjaflokki yngri
en 13 ára.
Frjálsíþróttadeild: Deildin átti
mjög sterka einstaklinga í elzta
aldursflokki, sem unnu t. d. 11 af
22 greinum á Meistaramóti ís-
lands. Yngri flokkarnir voru hins
vegar mjög slakir. Benedikt Jak-
obsson var þjálfari deildarinnar,
eins og síðastliðin rösk 30 ár.
Knattspymudeild: Á r a n g u r
deildarinnar var mjög góður í
meistara- og 1. flokki, en fremur
lakur í yngri flokkunum. KR-
ingar urðu t. d. Reykjavíkur-
meistarar í 1. deild. KR tók á
móti tveim erlendum liðum á ár-
inu: Coventry F.C. frá Englandi
og S.B.U. frá Danmörku. Einnig
kom hingað þýzka unglingaliðið
Framhald á bls. 3
GARÐASTRÆTI 6 SÍMI 15401
Bsett aðstaöa við veiðar og minna slit á veiðarfærum
Með tilkomu kraftblakkarinnar jókst afkastageta síldarnótar-
innar margfalt fró því sem óður var.
f dag er enn hœgt að auka veiðimöguleikana með síldórnót
með því að setja hliðarskrúfur í síldveiðiskipin.
Á skipi m'eð hliðarskrúfum er hœgt að stunda síldveiðar ó
fljótvirkari hótt en óður, þar sem hœgt er að stjórna skipinu
mun betur en ella þegar legið er við veiðarfœri.
Togótak ó nótina minnkar stórlega og nótin endist betur.
Við getum boðið hliðarskrúfur sem drifnar eru m'eð hóþrýst-
tim vökva með aðalvél sem aflgjafa.
Við veitum allar tœknilegar upplýsingar og tökum að okkur
að sjó um niðursetningu á skrúfunum hjá viðurkenndum
verkstœðum í Noregi.
Ctgerðarmenn, samkvœmt fenginni reynslu, þá er pao ijar-
festing, sem borgar sig, að setja hliðarskrúfur í síldveiðiskip-
in> leitið upplýsinga.