Morgunblaðið - 24.02.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 24.02.1966, Síða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 24. febrúar 1965 Evrópukeppni í handknatfleik: Bæöi meistaralið Dana enn í keppninni DÖNSKU meistaramir í hand- knattleik karla og kvenna hafa undanfarið unnið mikla og góða sigra. Dönsku kvennameistar- arnir HG í Kaupmannahöfn vom — eins og íslandsmeistar- ar Vals — í 8 liða úrslitakeppni um Evrópubikar kvenna. Mættu þeir rússnesku meisturunum í þeirri umferð og unnu dönsku stúlkurnar óvænt í báðum leikj- um, í Höfn með 10—8 og í Moskvu með 9—7. Eru dönsku sjílkumar því komnar í 4 liða keppni eða undanúrslit um Evr- ópubikar kvenna. • Karlaflokkur Ævintýralegra er gengi Dan- merkurmeistaranna í karlaflokki Árhus KFUM. í 2. umferð keppn Rúmenar á leiðinni töpuðu í A-Þýzkalandi 1 NÆSTU viku keppa hér ■ heimsmeistararnir í hand- ■ knattleik, rúmenska landslið- ■ ið. Liðið er nú á keppnisferða ■ lagi og fer um mörg lönd m.a. ■ A-Þýzkaland, Danmörk • Svíþjóð og ísland. Keppnis- ■ förin er aðeins farin í æfinga • skyni — til þjálfunar fyrir ■ úrslitakeppnina um heims- • meistaratitilinn 1967. innar (þeirri sömu og FH og Fredensborg mættust í) mættu Danir pólska meistaraliðinu Slaska. Unnu Pólverjarnir ann- an leikinn með miklum marka- mun en Danir unnu hinn en sam anlögð markatala var Pólverjum talsvert hagstæð. Hafði verið dregið um mótherja í næstu um- ferð (8 liða úrslitunum) er kæra kom frá DDnum um ólöglegan leikmann í pólska liðinu. Upphófust nú umræður í al- þjóðasambandinu, sem lyktaði með því að pólska liðið var dæmt úr leik en hið danska skyldi taka sæti þeirra í 8 liða keppninni. Þar mættu Danir sænsku meisturunum Retbergslid og fór fyrri leikur liðanna fram um s.l. (helgi í Gautaborg. Dönsku meist ararnir reyndust ofjarlar hinna sænsku og sigruðu með 24-18. Má telja ólíklegt í hæsta máta að Svíar vinni upp það bil á heimavelli Dana. Komast því Danir, sem fallnir voru úr keppn inni í 2. umferð, í undanúrslit og má segja að tilviljanir geti ráðið miklu jafnvel í Evrópu- keppni. MYNDIN er úr leik Fram og Vals í fyrrakvöld sem lauk með sigri Fram 33-19. Frá vinstri sjást Frímann einn af nýliðum Fram, Sigurffur Dags son Val (fallandi) Sigurffur Einarsson Fram og Stefán Sandholt Val. Aff baki stend- ur, og horfir íbygginn á, Gunn laugur Hjálmarsson sem átti stærstan þáttinn i stórsígri Fr*m. — Ljósm. Sveinn Þorm. Norska sveitin var traustsins verð - og sigraði í 4x10 km. göngunni í GÆR var keppt í 4x10 km boðgöngu á heimsmeistaramót- inu í norrænum skíðagreinum í Osló og í 10 km göngu kvenna. Norffmenn fögnuðu nú — í 3. sinn á mótinu — kærkomnum Sexþrautarkeppni KR; Vel heppnuð keppni KR í 300 m hlaupi innanhúss sigri, sigri sem þeir segjast hafa beffiff eftir siðan 1937 að fyrst var hafin keppni I þessari boff- göngu á stórmótum. Norðmenn hafa aldrei unniff fyrr en nú og þaff var því ósvikinn fögnuffur- inn er Gjermund Eggen (sigur- vegarinn í 15 km göngunni) kom í mark 1 min og 12 sek á undan næsta manni, Finnanum Mænt- yranta. Eftir þrefaldan sigur Norð- manna í lö km göngunni þótti norska sveitin sigurstranglegust, Og hún reyndist verkinu vaxin. Hringbrautin var 75 m og 1 hljóp í einu Liðið lék í A-Þýzkalandi um helgina og unnu þá A-Þjóff- verjar meff 16 gegn 15. Þótti leikurinn afburða góffur, enda eru A-Þjóffverjar af mörgiun taldir eiga eitt sterkasta lið heimsins í dag. Viff orff var haft eftir leikinn aff mark- vörffur A-Þjóffverja hefði unn iff sigurinn. Hins vegar hefði markvörður Rúmena ekki átt sérlega góðan leik. Bæði lið sýndu góðan leik en samleik ur Rúmena þótti fallegrL j Iðnnemasamband íslands gengst fyrir handknattleiksmóti á ísafirði 26. og 27. febr. Mæta þar lið frá Keflavík, fjórir flokkar frá Reykjavík, Akur- eyri, Akranesi og ísafirði. Reykjavíkurflokkamir eru skpi- aðir nemum úr ,:j>mu iðngrein, þ.e.a.s. húsasmíðanema, prent- nemar, flugvirkjanemar og járn- iðnaðamemar senda hver sitt lið en annars staðar frá eru lið staðanna skipuð úrvalsliði iðn- nema á staðnum. Þá fara og vest ur hárgreiðslunemar og munu þær keppa í handknattleik við lið Húsmæðraskólans á ísafirði. LOKAGREININ í keppninni, 300 m hlaupið, fór fram miff- vikudaginn 16. febrúar. Keppni þessi var skemmtileg og nýstár- leg, og er þaff engum vafa undir- orpið, að meff slíkri keppni má mjög auffga hiff fábreytilega vetrartímabil frjálsíþrótta- manna hérlendis. Þessari hliff frjálsra íþrótta hefur ekki veriff gefinn neinn gaumur hér á landi, en nú er sannarlega kom- inn tími til, aff íslenzkir frjáls- Keppt er um bikar er iðnaðar- menn hafa gafið. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt heildarmót fer fram, en það er ráðgert ár- lega. Nýlokið er innanhússmóti hér syðra og sigruðu Akurnes- ingar, en þeir sigruðu einnig í fyrsta sinn sem keppnin hér syðra var háð. Ferðin til ísafjarðar er um leið skemmtiferð. Eru nokkur sæti laus. Farið verður með Flugfélagsvél á laugardag og til_ baka síðdegis á sunnudag. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 14410 og á skrifstofu félagsins í kvöld kl. 8—10. síðd. íþróttamenn og ekki sízt forystu menn á því sviffi, endurskoffi afstöðu sína og reyni að læra af reynslu nágrennaþjóðanna, sem um árabil hafa keppt í hlaupum innanhúss með góðum árangri. Engir umtalsverðir annmark- ar voru á framkvæmd hlaupsins, aðrir en sá að aðeins einn kepp- andi getur hlaupið í einu. í tals- vert stærri sal t. d. íþróttahöll- inni í Laugardal mætti fá mun stærri hringbraut (a. m. k. 100 m) og að auki svigrúm til að 4—6 menn gætu hlaupið sam- tímis. Hringbrautin í KR-salnum er 75 m löng og voru því hlaupnir 4 hringir. Ólafur Guðmundsson sigraði örugglega í 300 m hlaupinu á hlaupinu á 43.5 sek., en geta má þess til gamans, að bezti tími hans í 300 m hlaupi, utanhúss, er 8 sek. betri, eða 35.5 sek. Úrslit í 300 m hlaupinu: sek. 1 Ólafur Guðmundsson 43.5 2 Biörn Sigurðsson 44.6 3 Trausti Sveinbjörnsson 45.1 4 Úlfar Teitsson 45.4 5—6 Nils Zimsen 46.6 5—6 Þórarinn Ragnarsson 46.6 7 Ólafur Sigurðsson 47.2 Stigakeppnin stendur nú bannig: 1 Ólafur Guðmundsson 22 stig 2 Björn Sigurðsson 27.5 — 3 Nils Zimsen 40.5 — Tekið skal fram, að þótt sex- þrautarkeppninni sé raunveru- lega lokið í karlaflokki eru þetta ekki endanleg úrslit. Allmargir keppendur hafa misst af keppni í einni grein, en þeim verður gefinn kostur á að keppa í henni n.k. miðvikudag og komast þannig aftur á blað í stigakeppn inni. Lokið er 5 þrautum í sexþraut arkeppni sveinaflokks. Verður hennar getið síðar. Reykvísk skóla- æska í ferð á Akranesi AKRANESI, 23. febr. — Það var meiri en lítil gróska í ösku- deginum hér á Akranesi. Nokik- uð af blóma æskufólks úr skól- um Reykjavíkur kom í hóp- ferð hingað, um hundrað manns. Margir úr Menntaskólanum og úr Kennaraskólanum og fleiri eða færri úr öllum framhads- skólum borgarinnar. Þetta-sioru miklir aufúsugestir. — Oddur Odd Martinson vann Noregi gott forskot á fyrsta spretti og það jók Harald Grönningen á 2. spretti. Ole Ellefsæter átti í vök að verjast og forskot Noregs minnkaði en hann skilaði þó til Gjermunds Eggen 40 sek á undan næsta manni og jók Eggen yfir burði norsku sveitarinnar um 32 sekundur. Þeir félagar voru á- kaft hylltir af áhorfendum svo og norsku konungsfjölskyldunni er viðstödd var. Tími norsku sveitarinnar var 2:14.28 klst. 2. Finnland 2:15.30. 3. Ítalía 2:18.02 4. Svíþjóð 2:18.31 5. Sovétríkin 2:19.04 og 6. Sviss 2:21.03. í 10 km göngu unnu Sovét- stúlkurnar fjórfaldan sigur og er það mesti yfirburðasigur á mótinu. Fyrist var A. Kolstjina sem einnig sigraði í 5 km göng- unni. Að þessum greinum loknum er Sovétríkin efst að stigum í óopinberri stigakeppni mó.tsins með 41 stig, Noregur með 30, Finnland 24, Svíþjóð 16, V-Þýzka land 16, A-Þýzkaland 10, Sviss 5, Italia og Búlgaría 4, Tékkó- slóvakía 3. Norðmenn hafa unnið flest verðlaun eða 3 gullverðlaun, 1 silfurverðlaun og 1 bronsverð- laun. Næst komu Sovétríkin og Finnar með 4 verðlaunapeninga hvor þjóð. ...........® Landsmót Iðnnema í handknattleik á ísafirði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.