Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 1
Álbræöslan stuölar aö vaxandi tækni- ■ ftlMI w ■ - sum.rset.a gerðard6msákvæð. þekkingu ogalmennri iðnþrdun • Stefnufnál ríkisstjómarinnar framkvæmd • ffléldum áfram á beillaríkri Ræða Bjarna Benediktssonar, forsætisráð- herra, við útvarpsumræðurnar frá Alþingi t UPFHAFT þessa þings á sl. hausti gaf ég fyrir hönd ríkis- stjórnarinntax yfirlit um þau fcelztu úrlausnarefni, sem þá þiöstu við. Þó að allt sé breyt- ijigum undirorpið og ætíð vakna ný vandamál. Mun ég nú haga erðum mínum með hliðsjón af því, að menin eigi hægara með að átta sig á efndum þess, sem í haust var lofað. Af þeim málum, sem ríkis- stjóm og Alþingi hafa á valdi sínu, hafa flest nú hlotið af- greiðslu eða verið hrundið vel á veg. Mál þessi eru að sjálf- sögðu ólík í eðli. Im sum eru allir, eða að minnsta kosti flestir, sajmmála. , Um þessar mundir veldur þa'ð t. d. ekki ágreiningi að endur- skoða þurfi skólalöggjöf í því skyni að iaga námsefni og skipu- Jag skóianna að breyttum þjóð- féiagsbáttum og að við þessa endurskoðun þurfi að beita vís- indalegri starfsaðferðum en hér ihafa áður tíðkast. Til siíkrar endurskoðunar hefur nú verið efnt frá lægsta skólastiga til hjns æðsta. A sjáifu þinginu hefur verið sett ný iöggjöf um iðnfræðslu, sem margir ætia að marka muni tímamót. Nú þegar tækni og vísindi skipta meira máli um ailar fram- farir og iþar með afkomu almenn- ings en nokkurn hefði grunað jafnvel fyrir fáum árum, þá ræð- ur hagkvæm menntun æskuiýðs úrsiitum jafnt fyrir hvern og einn sem þjóðarheild. En því meiri árangur sem verður af menntun og starfi u.ppvaxandi kynslóða því eðlilegra er að vel »é búið að þeim, sem lokið hafa ævistarfi sínu. bess vegna er ánægjuiegt, hversu vel var tekið tiiiögu ríkisstjórnarinnar um sam etarf að undirbúningi lífeyris- sjóðs fyrir alla landsmenn. Von- andi tekst heiishugar samvinna *>m þá lagasetningu, sem skila >mun okkur langt áleíðis í vel- farnaðarsögu íslendinga, þó að evo mikilli réttarbót verði að ejáifsögðu ekkj komið á fyrr en eftir rækilegan undinbúning. Enn eitt mái, sem enginn úgreiningur varð um að megin- elefnu, voru þær lagabreytingar, eem þurfti að gera til að hrindá 1 framkvæmd ráðagerðum um eðstoð við húsbyggingar, og ákveðnar voru með samráði við verkalý ðsfélögin í yfirlýsingu íikisstjórnarinnar frá júlí sl. I sambandi við þetta mikia hagsmunamái bólaði raunar nokk uð á yfirboðum. Annars vegar var iátið svo sem ekki væri nóg gert. fyrir hags.muni þeirra, sem á húsnæði þurfa að haida, og bins vegar eins og ógnað væri velfarnaðar húsbyggjenda. Við þvílikum hráskinnaleik verður *etíð að búast, enda má segja, að hann sé einungis skuggahiið valdaibaráttiunnar í lýðræðis- þjó'ðféia.gi Svipað hefur raunar reynzt j sambandi við þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið til að herða á tolia- og skattaeftirliti í því skyni að skatt- og tollheimta gangi jafnt yfir alla. í almanna áheyrn er rikisstjórnin enn skömmuð fyrir of mikia linkind í þessum efnum. Samtímis hafa svo nokkrir litiir karlar laumast á miili og brýnt fyrir þeim, sem telja sig hafa orðið illa úti vegna aukins eftirlits, að mjög sé nú breytt frá því, sem áður var. Að vonum vill enginn ábyrgur mað- ur kannast við slíkan málflutn- ing. Enda er hér um iþað að tefla, hvort halda beri uppi lögum og rétti á landi okkar með svipuðum hætti og í öðrum siðmenntuðum þjóðfélögum tíðkast. Hitt er sjálf sagt, að lagfærðar hafa verið misfeliur í einstökum atriðum hinna nýju reglna eftir því sem reynsian hefur sagt til um. I>ví- lík leiðrétting iagaframkvæmdar liggur í hlutarins eðli jafnt í iþessu sem öðru. í>á voru fiestir einnig sam- mála í meginatriðum um þá margþættu löggjöf, sem ríkis- stjórnin bar fram um eflingu fjár festingarsjóða atvinnuveganna, þar á meðal algera nýjung um stofnlánadeild verzlunar- fyrirtækja, stórefling iðnlána- sjóðs, iþ. á m. nýjum tegundum hagræðingarlána og sameining stofnlánadeilda sjávarútvegsins í Fiskveiðasjóði ísiands og breyt- ingu Framkvæmdaibankans í Framkvæmdasjóð er verði ein- faldari í rekstri og þar með kostnaðarminni en Framkvæmda bankinn var. Með sömu löggjöf eru einnig sett ákveðin fyrirmæli um Efna- hagsstofnunina. Þrátt fyrir nokk- urt hnotabit, efast enginn kunn- ugur lengur um hið mikia gagn, sem Efnahagsstofnunin hefur gert. Aiiir skiija, að við marg- slungin vandamál efnahagslífsins verður ekki ráðið nema að fengnum öruggum upplýsingum um staðreyndir og fræðilegum skýringum á samhengi þeirra. Áætiunargerðir bæði fyrir þjóð- arheiidina og framkvæmdir í einstökum iandshiutum eru mik- ilsverð verkefni, sem þegar hafa sýnt þýðingu sina. f>á feist það nýraæli í þessari sömu iöggjöf, að stofnað er Hag- ráð, þar sem fulltrúar st.jórn- valda, atvinnuvega og stéttar- samtaka geta haft samráð og skipzt á skoðunum um megin- stefnuna í efnahagsmálum. Efna- hagsstofnunin skal leggja fyrir ráðið skýrslur um þróun þjóðar- búskapsins og horfur í þeim efn- um. Sömuleiðis skal ieggja þjóð- hags- og framkvæmdaáætlanir ríkisstjórnarinnar fyrir ráðið. Ekki var ágreiningur um, að löggjöfin um eignarrétt og af- notaiétt fasteigna væri til bóta, þó að einnig þar örlaði ó yfir- boðum. Vandlega unðirbúið þimgmál Mikiu eru skoðanir skiptari um kisilgúrverkamiðjiuna og þó eink- braut nvrrar Bjarni Benediktsson um álbræðsiuna. Er engum blöð- um um það að fletta, að hið síð- ara er með mestu ágreiningsmál- um, 'sem iengi hafa legið fyrir Alþingi, enda tvímælalaust með hinum afdrifaríkusfcu lagaiboðum, sem Alþingi hefur sett. Ailt orkar tvímælis þá gert er, segir spakmælið og hefur svo reynzt ekki sízt um ýms hin mestu þjóðþrifamál. Reynir þá á rikisstjójm og meirihluta Al- þingis, hvort horfið er frá nauð- syniegum ákvörðunum af ótta við deilur og á stundum óvin- sældir i bili eða reynt er að gera það, sem valdhöfunum sýnist rétt, hvort sem öllum líkar betur eða verr. Að þessu sinni fór eins og oft áður, þegar stórmál hefur þurft að útkijá, að Framsóknarfiokk- urinn varð ekki sammála. Sköm.mu fyrir jól í vetur var raunar gefin yfirlýsing af flokks- ins hálfu, sem flestir skildu á þá leið, að fastmælum væri bundið, að ailir þingmenn flokks ins skyldu greiða atkvæði á móti samþykkt álbræðslu-samnings- ins. Sú yfirlýsing þótti þá því meiri tíðindum sætta sem vitað var, að su.mir helztu forystumenn Framsóknar höfðu þangað til verið meðal eindregnustu tals- manna þvílíkrar samningsgerðar. Og einmitt tæpu ári áður hafði formaður þess flokks rækilega útskýrt fyrir landslýð, að litlu skipti þótt fyigjendur Framsókn- ar væru ósammála í mikilsháttar þjóðmálum, einungis ef þeir sameinuðust um að stuðla að valdatöku Framsóknar og hnekki íhaldsins, sem svo er nefnt í þeim herbúðum. I>á hefur á þessu þingi sundr- ungin i iiði Framsóknar ^kki far- ið leynt. Um hin mikilsverðustu mál hefur lið hennar oft verið þríkiofið, iþingmenn hennar ekki einungis verið ýmist með eða á móti heldur sumir setið hjá. Má þó segja, að sú afstaða sé furðu- * SijcirastefiMi legust, þvi að verst mundi fara, ef þeir yrðu ofan á, sem enga ákvörðun fást til að taka um hin þýðingarmestu mál. Betra er að veifa röngu tré en öngu. Þessi varð samt raunin um tvo lingmenn Framsóknar í álmál- nu, en meginfiokkurinn fyigdi þeim fyrirmælum að vera á móti málinu, að visu með þvílikum rökstuðningi, að ekki þyrftu að- stæður að breytast stórlega til að allur hópurinn gæti skyndi- lega snúizt með málinO. En því haldminni sem rökfærslan var, Iþví stóryrtari varð glumrugang- urinn. Tómahljóðið í því glamri heyra nú allir, enda hafa andstæðingar máisins' verið hraktir úr einu víginu eftir annað við umræð- urnar að undanförnu. Um skeið var því t. d. haldið fram, að það væri fáhevrt hneyksli að leggja fyrir Ailþingi frv. til laga um lagagildi samn- ings. Hver einasti verkamaður þekkir það iþó úr kjarabaráttu sinni, að ýmist er samninganefnd falið fullt umiboð til samnings- gerðar án þess að fyrir félags- fund komi eða samningur er borinn upp til samþykktar eða synjunar. Andstæðingar álmáls- ins hafa ekki enn sýnt, hvernig unnt hefði verið að hafa á þessu annan hátt en hafður var. Og hefði iþeim 'þó verið í lófa lagið að fiytja breytingartiliögur um ný skilyrði fyrir samningsgerð- inni, ef þeir hefðu viijað. En einnig það létu þeir undan fail- ast. Enda er sannleikurinn sá, að fulltrúar allra þingflokka hafa nú i heiit ár fyigzt með samn- ingsgerðinni í smáu sem stóru og átt kost á að koma að öllum sínum athugasemdum. Er mér ókunnugt um nokkurt þingmál, sem hafi að því leyti verið vendi- iegar undirbúið. Dæmt eftir íslenzkum lögum Ekki er það síður furðulegt, þegar talað er um það sem eins- dæmi, að s^um atriði þessa samn- ings séu hagkvæm gagnaðiianum, Swiss-Aluminium. Hvenær halda menn, að samningur um við skiptamál milli óvandabundinna aðiia komist á, nema báðir aðiiar sjái sér hag í samningsgerðinni? Aldrei hefur verið farið leynt með, að ástæðan til þess að hinn svissneski gagnaðili kaus heldur að reisa nýja álforæðsloi hér held- ur en í Noregi, þar sem honum stóð siíkt opið, er sú, að hér fær hann lægra rafmagnsverð. Ef svo væri ekki, mundum við hafa orðið af viðskiptunum. Eins er um samningstímann. Ef við hefðum mælst einir við, mundi hann vafalaust hafa verið ákveðinn skemmri. En hvað eru 25, eða 35 og jafnvel 45 ár í lifi þjóðarinnar? Nú þegar byrjað er að þrátta um það á Allþingi, hvort segja eigi upp Atiantshafssamningnum eftir 20 ára gildistima hans að þremur árum liðnum, eiga þar enn í fullu fjöri sæti fiestir þeir, sem á sínum tíma deiidu harð- ast um, hvort ísland skyldi ger- ast aðili samningsins. ið mjög fyrir sig. Allur er sa „ málflutningur þó meira en hæp- inn. Til eru ótal dæmi þess, að ríki afsali dómsögu í deilurn sín- . um við aðra, hvort heldur riki eða einstakiinga, til dómstóls ut- an sinnar eigin lögsögu. Er sann- ast sagt háborin skömm að heyra þá, sem betur ættu að vita, þrá- stagast á gagnstæðum fullyrð- ingum. Við því verður samt ekki gert, því að eins og sagt hefur verið, þá er eitt af einkennum lýðræðisins það, að menn hafa ieyfi til að hafa rangt fyrir sér. Jafnvel hinum hálærðustu þing- mönnum er heimilt að gera sjáifa sig áð viðundri, ef þeir endiiega viija. En kjósendanna er að sjáifsögðu að ákveða hyaða við- uriög þeir vilja leggja við því, þegar siíkt hendir þingmenn æ , ofan í æ. Þar er einnig óskaplegt að heyra háttvirta allþingismenn halda því fram, að íslendingar hafi afsaiað sér rétti eða gengið undir einhvers konar jarðarmen með því að semja um það við Breta 1961, að hugsanlegur á- greiningur út af útfærslu is- lenzkrar fiskveiðilögsögu yfir allt landgrunnið eða nokkurn hluta þess skuli borinn undir aiþjóða- dómstólinn i Haag. Sannleikurinn er þvert á móti sá, að með þess- um samningi tryggðu íslendingar sig gegn hugsanlegri valdbeit- ingu af hálfu mörg hundruð sinnum mannfleiri og voldugri þjóðar. Hið ímyndaða afsal ÍS- lendinga er fólgið í því einu, að við skuldfoindum okkur til að hlýða úrskurði hlutlauss dóm- stóin um það, hvort við höfum næga heimild til hugsanlegra að- gerða. Hingað til hefur þó eng- inn gerzt talsmaður 'þess, að án slíkrar heimildar væri ráðist í þessa framkvæmd sem vel gæti verið einhliða, ef næg réttar- heimiid til slíkra einhliða að- gerða er'fyrir hendi. eins og við töldum um aðgerðir okkar 1950, 1952 og 1958. Hiálegt er að heyra menn láta svo sem óþolandi lítilsvirðing sé í því fólgin, að við föllumst á, að hlutlaus gerðardómur dæmi um deilur okkar við hinn sviss- neska gagnaðila, ef ekki verður samkomulag um annað. Er þó skýrt tekið fram, að eftir is- lenzkum lögum á að dæma og ber gerðardómnum vitaniega að kynna sér þau. Jafnfráleitt er að láta sér til hugar koma, að slik- ur dómur mundi láta það undir höfuð leggjast eins og hitt, að íslenzk stjórnvöld muni gera nokkuð gagnvart viðsemjendum okkar sem ekki standist sam- kvæmt ákvæðum samningsins, íslenzkum lögum, þjóðarétti og þeim grundvallarreglum iaga, sem almennt eru viðurkenndar af siðmenntuðum þjóðum. Nei, íslendingar eru enginn lögiaus uppiþotslýður og kunna þingmönnbm litlar þakkir fyrir, að á þann veg sé hér talað um þjóðina við meðferð hinna mik- ilsverðustu mála. Á meðal helztu ástæðna til þess, að efnahagsþróun hefur orðið með allt öðrum hætti á því 21 ári, sem nú eru liðin frá lokuns síðari heimsstyrjaldarinn- ar, en varð á jafnmörgum árum, sem iiðu milli heimsstyrjaldanna tveggja, er stórum aukin sam- vinna bæði milli ríkja og ein- stakiinga í ólíkum ríkjum. Hér eiga ótal alþjóðlegar stofnanir hlut að máli og telja ýmsir, að engin ln<fi orðið árangursríkari en Efnabagsibandaiag Evrópu. íslendingar eru sammála um, að ' íull aðild þessa bandaiags eða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.