Morgunblaðið - 20.05.1966, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.05.1966, Qupperneq 4
4 MEÐ UNGU FÓLKI Fðstudagur 20. mai 1966 ■ ■ , Á UNDANFÖRNUM árum hefur verið unnið kappsamíega að því að útrýma braggaíbúðum hér í borginni, en fjöldi þeirra var meiri í lok stríðsins en flestir munu gera sér grein fyrir. Á nokkrum þeirra saman- burðarmynda, sem blaðið hefur birt að undanförnu, sést hvernig þetta hefur verið gert. Á rústum bragganna hafa risið upp myndarleg íbúðar- hverfi eða stórbyggingar í þágu borgaranna. — Myndirnar í dag sýna Kaplaskjólsveg og nágrenni. Neðri myndin er tekin fyrir aðeins fjórum árum. Þar sést glöggt, hvernig braggarnir hverfa, en í stað þeirra rísa upp fjölbýlishús fyrir framtak og dugnað íbúa borgarinnar og yfirvalda. Á síðasta kjörtímabili einu voru yfir 140 braggar rýmdir og rifnir. Er nú aðeins búið í örfáum bröggum og það nær eingöngu einstaklingar. Kjósum Geir Hallgrímsson borgarstjóra afham

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.