Morgunblaðið - 03.07.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.07.1966, Qupperneq 1
32 síður og Lesbók 53. árgJímgur. 148. tbl. — Sunnudagur 3. júlí 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Saigon, 30. júní — AP — Stærri myndin sýnir olínstöðvar fyrir norðaustan Hanoi, höfuðborg N-Vietnam, skömmu áður en bandariskar sprengjuþotur gerðu á þær árás. Á myndinni má greina 32 oiíugeyma og 16 byggingar, m.a. geymsluhús og dælustöðvar. — Minni myndin sýnir reyk leggja hátt til himins eftir Ioftárásirnar. Að baki reyknum sést Rauðaá, og brú yfir hana. Loftárásirnar voru gerðar um 5 km fyrir norðaustan höfu iborgina. Fyrstu átök síðan 1964 á Tonkin-flóa, urðu í gær Varðbátar frá N-Vietnam réðust gegn 7. flotanum 273 bandarískar flugvélar skotnar niður á rúmu ári Saigon, 2. júlí — AP-NTB FLÚGVÉLAR bandaríska flot ans hafa sökkt varðbátum frá N-Víetnam, á Tonkin-flóa. — Höfðu bátarnir tekið stefnu á skip bandaríska flotans. hernaðaryfirvalda í S-Víet- nam lýsti því yfir í morgun, að árásirnar á varðbátana hegðu verið gerðar síðdegis, að staðartíma, og hefðu 18 áhafnarhmeðlimir verið tekn- Talsmaður bandarískra ir til fanga, og fluttir um borð Rúmenar kref jast Bessarabíu ú ný Þykir merki um sjálístæðishneigð Rúmena Vínarborg, 2. júlí — NTB KOMMÚNISTAFLOKKUR Rúm eníu hefur nú endurvakið kröfu um, að Bessarabía — svæði, sem Sovétríkin tóku af Rúmeníu í heimstyrjöldinni — verði á ný fengið Rúmenum í hendur. Stjórnmálafréttaritarar í Vín- arborg telja, að hér sé um að ræða enn eitt merki þess, að Rúmenar vilji í sem fæstu lúta Sovétríkjunum. Rúmenskur sagnfræðingur, Sefan Voicu, reit í síðasta hefti þess tímarits rúmenslja kommún istaflokksins, sem fjallar um hug myndafræðileg efni, grein, þar sem hann vekur enn máls á um- mælum rúmenska kommúnista- en hann hefur haldið' því fram, leiðtogans Nicolae Ceausescav, að Sovétríkin hafi á sínum tíma neytt Rúmeníu til að afhenda umrætt lahdssvæði. Bessarabía komst undir yfir- ráð Rúmena 1920. 1940 féll svæð ið úr höndum Rúmena, sem fengu þó á ný yfirráð yfir því, er Þjóðverjar réðust inn í Sov- étríkin í heimsstyrjöldinni. Sov- ézkur her náði síðar Bessarabíu á sitt vald. í skip 7. flotans bandaríska. Talsmaðurinn sagði, að bát- anna hefði fyrst orðið vart, er þeir stefnu með jniklum hraða að bandarískum skipum, og hefðu þeir hafið skothríð að fyrra bragði. Ein flugvéla þeirra, sem þátt tóku í árásinni á varðbátana, laskaðistí en gat þó lent. Þetta er í fyrsta skipti síðan í ágúst 1964, að til átaka kemur á Tonkin-flóa, en þá sló í bar- daga milli bandarísku tundur- spillanna „Maddox" og „Turner Joy“ og skipa frá N-Vietnam. í morgun var einnig frá því skýrt í Saigon, að bandarísk flugvél af Skyhawk-gerð hefði verið skotin niður í gær yfir N- Vietnam, um 40 km sunnan landamæra Kína. Önnur banda- risk flugvél var skotin niður yf- ir N-.Vietnam fyrr í gær. Alls hafa þá 273 bandarískar flugvél- ar verið skotnar niður í Vietnam síðan 7. febrúar 1965. Frakkar sprengja Papeete, 2. júlí — NTB. KJARNORKUTILRAUNIR Frakka, sem fyrir dyrum standa á Moruruaeyjum í Kyrrahafi, kpnna að hefjast fyrirvaralaust. Gert er ráð fyrir, að fyrsta tilraunasprengin — þar verð- ur sennilega um minni háttar kjarnorkusptengju að ræða — verði framkvæmd í dag. Veð- ur er þó sagt hafa hamlað því, að tilraunirnar hæfust fýrr. Ráðsfundur ATA harmar að- •' X 1 i> gerðir frönsku stiórnarinnar Staðfestir traust sitt á Atlandshafs bandalaginu RÁÐSFUN'DI ATA, Sambands Atiantshafsfélaganna var haldið áfram í gær og var Atlantshafs- bandalagið þar til umræðu. Ráðsfundur Sambands Atlans- hafsfélaganna haldinn í Reykja- Frá fundi Sambands Atlanzhafsfélaganna, ATA í hátíðasal Háskóla ísiands í gær. Frá vinstri er Gladvin lávarður forseti ATA, Knútur Hallsson, formaður Samtaka um vestræna samvinnu °g dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í ræðustól. vík 1. og 2. júlí 1966 updir for- sæti Gladwyns lávarðar að lok- inni gaumgæfilegri athugun á ástandi Atlanshafsbandalagsins, harmar mjög anda og aðferðir við einhliða aðgerðir frönsku stjórnarinnar síðan 7. marz, stað festir að nýju traust sitt á At- lantshafsbandaiaginu og heild- arstofnuninni ,sem varð til með 9. gr. samningsins óskar þess.'að bandalagið þróisl í samræmi við þann s anda sem skýrgreindur var á fundum ATA í Ottawa og Róm, þ.e.a s. að samstarfið verði æ nánara ekki aðeins hernaðar- lega heldur einnig efnahagslega og stjórnmálalega og nái einnig til stofnfundar fulltrúaþings, vonar að í náinni fiumtíð muni Frakkland ekki einungis halda áfram að vera meðhmur banda- lagsins heldur taka aftur við stöðu sinni innan NATO. Kl. 2 e. hád. hófst svo fundur Framh. a bis. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.