Morgunblaðið - 03.07.1966, Blaðsíða 19
Sunnudagur 3. julí 1968
MORGU N B LAÐID
19
TIL SOLIi
Glæsileg 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. Selst
með uppsetttu tréverki og tilbúin undir máln-
ingu. — Falleg raðhús í Garðahreppi. Seljast
fokheld, en frágengin að utan.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SlMI 17466
Amerískar „NAIRN“ og „KENTILE"
Þýzkar „DLW“ vinyl gólfflísar í miklu úrvali,
ásamt tilheyrandi lími.
J. Þorláksson & Norðmann hf
Bankastræti 11 — Skulagötu 30.
„VilMYL“
gólfílísar
Rauða myllan
Smurt brauð, neilar og nálfar
sneiðar.
Upið frá kl 8—23,30.
Simi 13628
LOFTUR hf.
Ingollsstræti 6.
Fantið tin>a 1 síma 1-47-72
Hópferðabílar
allar stærðir
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Simi 17752.
TELPU OG KVEN
Bezt ú auglýsa í Morgunblaitiíi
hc3tel bifröst
Pöntunum dvalai'gesta og
slanTÍ liópa el’ veitt nióttaka
í síina Bifrastar.
1 lótelstjórinn
Staðfestið pantanir
Allir þeir, sem eiga pantað
far á Heimsmeistarakeppn-
ina í knattspyrnu í London
í júlí nk., staðfesti T>ær sem
allra fyrst, ella getum við
ekki ábyrgst að þeir fái far.
Fyrirkomulag ferðar
Upphaflega var áætlað að
taka á leigu flugvél til ferð-
arinnar. Frá því var horfið,
vegna þess hve margir ósk-
uðu eftir að framlengja ferð
ina, eða fara fyrr af stað og
dveljast annarsstaðar áður.
Geta menn því sameinað
þessa ferð og aðrar, sem
þeir kunna að vilja fara.
Verð ferðarinnar
Verð ferðaiinnar er frá kr.
10.900,00, og miðast það við
8 daga ferð. Innifalið í verði
er flug báðar leiðir, gisting-
ar og morgunmatur, flutn-
ingur til og frá flugvelli og
á leikina, ferðir inn í bæinn,
bæði til að verzla og
skemmta sér, fararstjórn og
söluskattur. Einrug eru inni
faldir stæðismiðar á leikina.
Verð ferðarinnar verður
nokkru hærra, ef dvalist er
lengur en 8 daga.
Gististaðir
♦
Sökum mikilla húsnæðis-
vandræða í London á þessu
tímabili, og einnig vegna ó-
eðlilegs verðs á húsnæði á
þessum tíma, var horfið að
því ráði að fá húsnæði utan
London, í Herne Bay, sem
er út við ströndina. Gefst
því tækifæri til að sóla sig
á ströndinni, þá daga sem
ekki eru leikir. Ems og fyrr
segir er séð fyrir ferðum á
leikina og einnig innifaldar
ferðir inn í London, þá daga
sem ekki eru leikir.
Fararstjórar
Fararstjórar verða tveir og
eru báðir kunnir meðal á-
hugamanna um íþróttir. —
Þeir eru Jón Ásgeirsson,
íþróttafréttamaður og Magn
ús Pétursson, knattspyrnu-
dómari. Munu þeir sjá um
að fólk komist á leikina,
taka á móti farþegum á flug
velli, aðstoða við að skipu
leggja þær ferðir, sem fólk
óskar að fara og aðstoða far
þega á annan hátt, eftir
getu.
skrifstofunni
Lausir miðar
Nokkrir miðar hafa losnaS
og er nauðsynlegt að panta
sem fyrst. Sérstaklega er á-
ríðandí að þeir, sem ætla
lengra, eða vilja fara fyrr
af stað, hafi ' samband við
okkur sem tyrst. Athugið að
eftirspurn er mikil. —
Dragið ekki að panta.
Allar frekari upplýsingar á
LÖND & LEIÐIR HF. SÍMAR: 20800 OG 24313