Morgunblaðið - 03.07.1966, Side 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Sttnnudagur 3. júlí 196«
GLÆSILEG NÝJUNG KODAK
C}} INSTAMATIC KVIKMYNDAVÉL
&
FiFmrúllan í h/lki — Sett í vélina — og vélin er tilbúin til notkunar.
KODAK KYNNIR ALGJÖRA NÝJUNG í KVIKMYNDATÖKU!
Ný gerð af kvikm/ndavél hlaðin á augnabliki. — Sjálfvirk.
Ný gerð af kvikmyndafilmu, gefur yður skærari og skarpari myndir.
Ný gerð af kvikmyndasýningarvél, gerir yður kleift að sýna filmuna á
Smellið aðeins filmuhylkinu í kvikmyndavélina og takið
fullkomnar litkvikmyndir. Engin þræðing, þarf ekki að trekkja
— þér snertið ekki filmuna — og á tjaldinu sjáið þér Iitmyndir,
sem eru eðlilegri en þér hafið séð áður.
KODAK HEFUR ENDURBÆTT KODAK HEFUR ENDURBÆTT KODAK HEFUR ENDURBÆTT
KVIKHYNDAVÉUNA KVIKMYNDAFILMUNA KVIKMYNDASfNINGARVÉLINA,
Hin nýj» KODAK. INSTAMATIC
kvikmyndavél er hlaðin í augna —
bliki. Engin þræðíng — þarf ekki
að trekkja.
Rafmagnsmótor knýr filmuna.
KODAPAK - filmuhylkið er verk-
smiðjuprófað, með endurbættri
KODACHROME ll-filmu, í hinni
nýju „Super 8" staerð. Smellið
aðeins hylkinu f vélina, og takið
á heil 50 fet, án þess að snerta
filmuna.
Með KODAK INSTAMATIC sýn-
ingarvélinni, getið þérsýnt hverja
filmu á þrem mismunandi hröðum
áfram, afturábak og kyrrstaett.
Alveg sjálfvirk þræðing.
HANS PETERSENf—S
SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI 4
Dr Scholl’s
nýhomið:
Sjúkrasokkar og fótsnyrti-
vörur í úrvali.
Austurstræti 16 (Reykjavíkur
apóteki). Sími 19866.
JOHANNFS L.L. HELGASON
JÓNAS A. AÐALSTEINSSON
Lögfræðingar
Klapparstíg 26. Simi 17517.
PLYMOUTH BELVEDERE II.
er bæði sterkur og glæsi-
legur bíll, enda þegar far-
ið sigurför meðal íslenzkra
ökumanna. — PLYMOUTH
BELVEDEKE ei framleidd-
ur í 10 mismunandi gerð-
um og með fimm vélar-
stærðum. BELVEDERE er
bíllinn, sem allir vilja
eiga. — Nokkrir bílar laus-
ir til afgreiöslu strax.
^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL hf.
Hringbraut 121 — Sími 10-600.