Morgunblaðið - 03.07.1966, Qupperneq 23
MORCUNBLADIÐ
23
Sunnudagur 3. júlí 196®
„Viff hjónin komum hingað
til dvalar yfir eina helgi í
glampandi sólskini. Það vakti
undrun okkar hversu húsið
er vandaff og búiff fullkomn-
um tækjum. Viff lifffum hér
í reglulegri paradís.... Sig-
valdi Thordarson á heiður
skiliff fyrir glæsilegan arki-
tektúr.“
Þannig hljóffar umsögn úr
gestabók Bókbindarafélags ís-
pláss fyrir 6 manns í litlum
og snotrum herbergjum,
snyrtiherbergi, eldhúskrókur
og borffstofa.
Við hittum Erlend Guð-
mundsson umsjónarmann í
svonefndum mötuneytisskála
hjá orlofsheimilunum. Er-
lendur býr með fjölskyldu
sinni í Hvergerði, en vegna
hins mikla f jölda, sem á heim
ilunum dvelst yfir sumar-
Séff yfir Ölfusborgir af íleykjafelli.
anna er mun rýmra, og leik-
tækin fleiri og fullkomnari.
— Áður en orlofsheimilin risu
upp hér að Ölfusborgum, seg
irr Erlendur, — var hér mýri
er ræsa þurfti fram. Allt
hér í kring er mýrlendi og
dý, sem þarf að þurrka, áður
en hafist verður handa um
frekari framkvæmdir. Ég tel
ekki rétt, að byggja fleiri
heimili hér á staðnum en þau
31, sem skipulagið gerir ráð
fyrir. Ég byggi þá skoðun
an.a. á því, að hér yrði þá
ónæðissamar en ©lla, en það
er einmitt friðsældin og kyrð
in, sem dvalargestir róma
hvað mest, er þeir halda héð-
an.
— Ég tók til starfa á Ölf-
usborgum, þegar heimilin
voru tekin í notkun haustið
1964, og fram til þessa hef-
ég aldrei orðið var við
drykkjuskap eða óspektir af
völdum áfengisneyzlu. Hér
ríkir þvílík kyrrð, að venju-
legur bifreiðaskarkali „sker-
í gegn“, ef svo má að orði
(Ljósm. et. —)
lega leið sína hingað til okk-
ar.
— Hvað er dvalartíminn á
Ölfusarborgum langur?
— Hann er ein vika í senn.
í>að er mjög hæfilegur tími,
enda er eftirspurn eftir dvöl
hér á staðnum mikil, og bið-
tíminn langur. Skilyrði fyrir
dvölinni eru ekki önnur en
þau, að viðkomandi verður
að vera meðlimur í einu af
þeim 14 verkalýðsfélögum,
sem eiga heimili hér. Og dval
argjaldið er frá 1000-1500
komast. Þetta er hið eðlilega
ástand, vegna þess að hing-
að kemur fólk til að hvíla
sig og er mjög samtaka um
að valda ekki öðrum ónæði.
Spjöll á húsmunum af völd-
um gesta eru óþekkt. Fólk
gerir það að metnaðarmáli
sínu, að skilja við húsin í
sem beztu ástandi. Það geng-
ur um heimilin, eins og það
séu þeirra eign, sem þau
raunverulega eru.
— Pantanir á mat og öðr-
um nauðsynjavörum gerir
fólk í skálanum hjá mér, og
er sent eftir þeim til Hvera-
gerðis. Þess er skammt að
híða, að kjörbúðarbíllinn,
sem Kaupfélag Árnesinga hef
ur þegar fengið, leg.gi regiu
krónur, sem fer eftir efnum
og ástæðum hvers félags. Or-
lofsheimilin eru yfirleitt lítið
notuð á veturna, og þá eink-
um yfir helgar af fólki sem
leggur stund á skíðaíþrótt-
ir.
★
Við leggjum nú leið okkar
í nokkur orlofsheimilanna, til
að líta á húsakynni og spjalla
við húsráðendur. Húsin eru
öll tölusett og í húsi nr. 2,
sem er eign Sóknar, Félags
starfsstúlkna í sjúkrahúsum
búa þær Kristín Sigurðar-
dóttir, Kristjana Gunnars-
dóttir og Jóna Conway, ásamt
tveimur börnum Kristínar.
Þær stöllur lýsa yfir vel-
Framhald á bls. 21
Þórdis Eggertsdóttir og fjölskylda.
Guffmundur Þórffarson bókbindari, Björk Guffjónsdóttir kona hans, Jónína Guðniundsdóttir,
Snjólaug Jóhannesdóttir og sonur Guffmundar.
Jóna Conway, Kristin Sigurffardottir, Kristjana Gunnarsdóttir og böra Kristínar.
Erlendur Guðmundsson umsjónarmað'ur. Fyrir aftan hann er
vísir aff' bókasafni sem Ölfusborgir eru að koma sér upp.
lands í húsi félagsins í Ölfu-
borgum við Hveragerffi. Ölf-
usborgir eru, sem kunnugt
er, orlofsheimili 14 verka-
lýffsfélaga í Reykjavik og
Hafnarfirð'i. Haustiff 1964
voru 22 hús byggff á þessum
staff og tekin í’ notkun þá
um haustið. Sl. sumar voru
heimilin fullskipuff, og kom-
ust færri aff en vildu, og
svo er enn í sumar, aff því er
Erlendur Guðmundsson um-
sjónarmaffur heimilanna tjáði
fréttamanni Mbl., sem heim-
sótti Ölfusborgir á dögunum.
Ölfusborgir liggja eins og
fyrr segir í nágrenni Hvera-
gerffis, nánar tiltekið undir
Dagmálahnjúk í Reykjafelli
og það'an er mikiff og fag-
urt víðsýni til þriggja höf-
uð'átta. Sigvaldi Thordarson
arkitekt, sem nú er látinn,
teiknaði skipulagiff á staðn-
um og orlofsheimilin sjálf,
af smekkvísi frá fagurfræði-
legu og hagrænu sjónamiði.
Hvert heimili er einungis 39
fermetrar að' stærff, en á
þessu litla svæffi er svefn-
mánuðina hefur hann aðset-
ur í skálanum allan sólar-
hringinn. Mötuneytisskáli
þessi stendur reyndar ekki
undir nafni, því dvalargest-
ir matast allir á heimilinum,
enda eru þar öll nauðsynleg
eldunartæki fyrir hendi.
1 skálanum sjáum við grunn
teikningu af orlofsheimili,
svo og skipulag Ölfusborga.
Á skipulaginu er gert ráð
fyrir hovrki meira né minna
en 9 slíkum heimilum til við-
bótar við þau sem fyrir eru,
þannig að fyrrsjáanlegt er,
að þarna muni rísa upp lítið
þorp í náinni framtíð. í þessu
þorpi er einnig gert ráð fyrir
hóteli, með mötuneyti, ein-
staklingsherbergjum, i sam-
komusal o.fl. í tengslum við
hótelið verður útisundlaug,
en fram að þessu hafa dvalar
gestir stundað sundlaugina í
Laugarskarði.
Vísir að barnaleikvelli er
þegar kominn að Ölfusborg-
um, en á skipulagsuppdrætt-
um og fulkomnum leikvelli,
inum er gert ráð fyrir stór-
þar sem athafnasvæði barn-
„Hér ríkir kyrrð og góður sambýlisandi"
Gengið með Erlendi Guðmundssyni
um orlofsheimilin að Ölfusborgum