Morgunblaðið - 03.07.1966, Side 25

Morgunblaðið - 03.07.1966, Side 25
Sunnudagur 3. júlí 19úð MORGUNBLADIÐ 25 JóÍL - JóÍL - Jó(L.. .. Hl'N dansaði fyrst við krón- prinsinn — síffan var henni boff ■9 rómantískasta kvikmyndahlut yerk ársins. I 17 ára gömul sænsk skóla- stúlka, Pia Degermark, hefur hlotið aðalhlutverkið i nýrri mynd „Elvira Madigan" sem Bo IWiderberg ætlar að gera innan skamms. Verður myndin gerð í Danmörku. * Myndin fjallar um óhamingju samt ástarævintýri línudans- meyjar og sænsks liðsforingja sem endar með sjálfsmorði á dönsku eyjunni Taasinge. Bo Widerberg tók fyrst eftir Piu, þegar hann sá myndir af Ihenni í dansi með sænska krón- prinsinum, Carl Gustaf, birtast í fjölmörgum sænskum blöðum. Hann hefur lengi haft í hyggju að gera kvikmynd um ástaræv- intýri dansmeyjarinnar og liðs- foringjans, en ekki fundið Btúlku í hlutverkið fyrr en núna. Jafnskjótt og hann sá myndirn- ar af Piu var hann viss um að hún væri einmitt rétta stúlkan í hlutverkið, og þegar í Ijós kom af reynslukvikmynd, að hún hafði hæfileika til leiklistar, hlaut hún hlutverkið umsvifa- laust. IBo Widerberg hefur áður gert nnargar myndir þ.á.m. „Ást ‘Ö5“ sem sýnd hefur verið víða um heiminn við góðar undirtekt- ir áhorfenda. Um sambandið milli sín og krónprinsins hefur Pia sagt að það sé eingöngu vinátta. — Við þékkjum hvort annað «íðan við vorum saman í skóla, ®g þegar við svo af tilviljun hittumst á balli var ekki nema eðlilegt að við dönsuðum saman, eagði hún. Pia Degermark er dóttir Bænsks forstjóra, sem búsettur er í Sviss. Hefur faðirinn gefið leyfi sitt til að dóttirin verði kvikmyndaleikkona. INNAN skamms hrlngja brúff- kaupsklukkurnar fyrir ríkasta piparsveini heimsins. Hann er Karim prins, Aga Khan IV, and legur leiðtogi sértrúarflókks Múhameffstrúarmanna, Ismael- íta, sem telur yfir 20 millj. manna í Pakistan, Indlandi, Miff- Asíu og Afríku. Karim hefur hingað til eink- «*m sésat í fylgd með fallegri blómarós Anushka. Hún er dótt- ir baróns, sem flýði frá Eystra- Baltsiöndunum til Parísar, þar »em hann setti á fót klæðaverk- smiðju. Þau hittust árið 1060 á balli í St. Tropez, franska bað- staðnum fræga, þar sem þau dönsuðu saman cha-cha-cha af miklum innileik. „Ég heiti Karim og er hinn nýi Aga Khan“, sagði hann. „>að var skemmtilegt, ég er dóttir Péturs mikla Rússakeisara,“ sagði hún og skellihló. Afi Karims, Aga Khan III, giftist þrisvar, en faðir Karims tvisvar. Móðir Karims, prinsessa Joan Yarde-Buller, giftist seinna enska olíukónginum Guinness. Sonur .þeirra Patrick Guinnes lézt I bílslysi og skildi eftir sig eiginkonu, Dolores, sem núna er 29 ára. Dolores er greifadóttir. Nú hefur ekkja Aga Khans III, afa Karims, mælzt til þess að Karim giftist ekkju hálfbróður síns — ef rétt er hermdur orð- rómurinn í París og London. Karim var aðeins 19 ára þeg- ar hann var gerður leiðtogi trú- Karim Khan arflokksins, sem hann er bæði nokkurs konar páfi og forseti yfir. Faðir hans Ali Kahn var aldrei „krýndur" þar eð hann þótti léttlyndur um of til að gegna þessu virðingarembætti. Seinni kona Ali Khans var kvik myndaleikkonan Rita Hayworth, en hjónaband þeirra stóð ekki lengi. Eftir það sást hann eink- um í fylgd með þekktri franskri sýningastúlku, Bettinu. Ali Khan lézt í bílslysi fyrir fáum árum. Ók hann sjálfur bílnum, en í framsætinu hjá honum sat Dolores Guinness Bettina. Slapp hún ósködduð úr slysinu. Karim prins er verk- fræðingur að mennt, lærður frá Harward-háskólanum í Banda- ríkjunum. ALDREI fyrr hefur þaff gerzt aff nýkjörin fegurffardrottning afþakki titilinn og lýsi því yfir aff hún vilji sízt af öllu vera fegurffardrottning. Atburður þessi átti sér stað í Kaliforníu fyrir stuttu. 20 ára gömul stúlka, Donna Danzer, tók ofan kórónuna og sagðist frekar vilja halda áfram námi sínu en leggja út á hæpna frama braut. Engum kom það á óvart þegar Donna brast í grát, er úrslit keppninnar ^roru gerð heyrin kunn. Margar fegurðardrottn- ingar sleppa sér á því augna- bliki, svo mikið verður þeim um. En Donna sagði: „Tár mín voru ekki gleðitár." Að launum átti hún að hljóta háa peningaupphæð fjöldan all- an af kjólum, kápum og höttum — mikið af skartgripum og bíl, auk þess sem hún hefði átt möguleika á að verða „Ungfrú Ameríka.“ Donna Danzer tók kórónuna af höfði sér, sneri sér að stúlk- unni, sem varð númer 2 í keppn inni og krýndi hana. >á var röð- in komin að 19 ára gamalli stúlku, Charlene Dallas, að gráta — en hún grét af gleði. Donna Danzer sagðist ekki hafa gert ráð fyrir að vinna keppnina. Það hefði verið kjána legt af sér að taka þátt í henni, hún hefði alltaf vitað að það sem hún hefði mestan áhuga á væri, að halda áfram að læra. ________________v Donna Danzer krýnir Charlene Dallas. JAMES BOND James Bond BT IM FLEMlNfi DMWMS BT JOHB McLOSXT Tuœe was KIO DOUBT ABOUT IT— TW6 SIRL WAS DAWWABIY ATTCACTIVE. BUT — —X- -X- Eftii IAN FLEMING I*aff fór ekki á milli mála — stúlkan var skolli afflaðandi — en . . . „En hvernig er meff vélina?“ Þaff var eins og ég hefffi slegiff hana I andlitiff. Þaff var kuidi í rómnum: „Svo þaff er þaff eina sem þú hefur áhuga á — allt og sumt, sem þá vilt fá“. „Gerffu þér grein fyrir, aff ég hef verk J Ú M B Ó ■-K- aff vinna, og aff ég þarf aff skipuIeggjB ferðina okkar“. „Allt í lagi“, svaraði hún, „en þá verðum viff að fara í kvöld“. Teiknari: J. M O R A Og dagurinn rennur upp, himinninn verffur bjartur á ný, og Júmbó og skip- stjórinn skríða út úr tjaldinu, og teygja úr sér. Skyndilega rcnnur þaff upp fyrir þeim, að Spori hefur alls ekki veriff hjá þeim um nóttina — hvar í skrambanum var hann? CÐPEHHHGE Frá stórum steini, þar skammt frá heyrffist kynlegt hljóff. Þegar Júmbó hygg ur betúr að, kemur hann auga á fætur Spora, sem skaga út úr bak viff steininn. Já, þarna liggur sá horfni, og hrýtur eins og heil fylking af svefngenglum. — Vaknaffu, Spori, hrópar Júmbó, hvað ert þú aff gera hér. Hvers vegna komst þú ekki inn í tjaldið til þess að sofa. — Jú, sjáffu til, segir Spori einlægur, allt I einu var mammúturinn þarna ekki lengur, og þá hugði ég, aff . , ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.