Morgunblaðið - 03.07.1966, Síða 26

Morgunblaðið - 03.07.1966, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Surmudagur 3. júlí 1966 GAMLA BIO S — “—'-- í(ml tlílU Hann sveifst einskis ALAN BATES mj in DENHOLM ELLIOTÍ' MILLICENT MARTIN Ens.k úrvalsmynd í litum sem kvarvetna hefur hlotið mikla aðsókn og lof gagnrýnenda. IS ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ný fréttamynd vikuiega. Merki Zorro Walt Disney-myndin. Barnasýning kl. 3: MMEMMEm Skuggar þess liðna HAYLEY MILLS JOHN MILLS . J ROSS HUNTER'S IÖhalk,^ lO/ARPE-N ISLENZKUIi TEXTI Hrifandi, efnismikil og afar vel leikin ný ensk-amerísk litmynd, byggð á víðfrægu leikriti eftir Enid Bagnold. Sýnd kl. 5 og 9. Ósýnilegi hnefaleikarinn með Abbott og Costello Sýnd kl. 3 SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Sunnudag: KJ. 11: Helgunarsamkoma. Kjartan Kjærbo talar. Kl. 4: Útisamkoma. KJ. 8,30: Hjálpræðissamkoma. Auður Eir Vilihjálmsdóttir, cand. teol. talar. Allir velkomnir. TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI ‘NOTHING BUT THE ff:S (From Russia with love) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk sakamálamynd í lit- um, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöf- undar Ian Flemings. Sean Connery . Daniela Bianchi Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Gláfaxi Skemmtileg og spennandi mynd í litumi ÍL STJÖRNUBflí ▼ Sími 18936 XJ£U Það er gaman að lifa (Funny side of life) . J|l Sprenghlægil; amerísk ný gam anmynd, sett saman úr nokkr um frægustu myndum hins heimsfræga skopleikara þögiu kvikmyndanna, Harolds Lloyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bakkabrœður berjasf við Herkúles Sýnd kl. 3 Sveitarstjóri Sveitarstjórastaðan í Flateyrarhreppi er laus til um- séknar. Umsóknir sendist oddvita fyrir 10. júlí n.k. Hreppsnefnd Flateyrarhrepps. 5 herb. íbúð Til sölu er 5 herb. (3 svefnherbergi) á fyrstu hæð við Hjarðarhaga. íbúðin er innréttuð eftii nýjuátu tízku. Eldhúsinnrétting og skápar úr plastlögðum spónaplötum. íbúðin verður fullgerð fyrir 1. októ- ber næstkomandi. — Uppl. gefur Austurstræti 12, 2. hæð. Símar 14120 og 20424. Heimasímar 10974 og 30008. JOSEPH F IEVINF_ iKtmmis Aymaio F A L L O X I H HlHHílBBlliHlEy iflHffiS KiSMimiMMBOd fU. Heimsfræg amerísk mynd eftir samnefndri metsölubók. Myndin er tekin í Technicolor og Panavision. Leikstjóri Edward Dmytryk. f>etta er myndin, sem beðið hefur verið eftir. Aðalhlutverk: George Peppard Alan Ladd Bob Cummings Martha Hyer Carroll Baker — tslenzkur texti. — Bönnuð börnum. Sýnd'kl. 9. Þyrnirós Hinn ógleymanlegi filmballett við tónlist Tchaikovskis. Endursýnd kl. 5 og 7 Barnasýning kl. S:'' Dömur! Sparið tíma yðar. Stór meðhöndlun: Fót- og hand- snyrting. Nudd og Ijós. Andlitsbað. Tekur aðeins 2Vz tíma hjá Sími 13645 Hverfisgata 42 Æsispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd tekin í CinemaScope. Aðalhlutverk: Connie Stevens Dean Jones Cesar Romero Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Konungur frumskóganna I. hluti. Sýnd .kl. 3 Snittubrauð Nestispakkar í ferðalögin. Veizlumatur Matur fyrir vinnuflokka. Sími 35935. Tiikomumikil sænsk stórmynd byggð á hinni víðfrægu skáld sögu með sama nafni, eftir finnsku skáldkonuna Saily Salminen. Var lesin hér sem útvarpssaga og sýnd við met- aðsókn fyrir allmörgum árum. Martha Ekström Frank Sundström Birgitt Tengroth (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allt í lagi lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 3 laugahás SÍMAR 32075-38150 Maðurinn trá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig..... Horst Buchholz og Sylva Kosáina Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 3: Syngjandi töfratréð Grimmsævintýri í litum með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 2. IMýleg 4ra herbergja íbúð til sölu. — Laus til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2. — Sími 13243. Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á Faxabraut 34 D Keflavík, eign Þorsteins N. Halldórssonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júlí 1966 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.