Morgunblaðið - 23.07.1966, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
Laugardagur 23. júlí 1966
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
„ÞETTA ER glæsilegasta
sundlaug, sem ég heí séð í
Evrópu", sagði Frede Borre,
íorseti danska sundsambands-
ins, um sundlaugina nýju í
Laugardal. Já, hún er óneit-
anlega glæsilegt mannvirki,
þarna sem hún stendur við
Sundlaagaveginn. Aðalbygg-
ingin, sem hefur að geyma
fataherbergi, böðin og áhorf-
um mánaðamót september-
október. Rými hennar, þeg-
ar hún hefur að fullu tekið til
starfa á að verða 500—600
manns á klukkustund.
Byggirgu nýju sundlaugar
innar er ekki að fullu lokið,
þó að þessi laug verði opnuð,
því að ýmis konar sundmann-
virki eiga enn eftir að rísa.
Má neína dýfingarsundlaug,
og ekki langt að bíða þar til
byrjað verður á henni, sund
höll, baðhús og loks eiga að
koma einar sex „Snorralaug-
ar“.
Það er húsameistari borg-
arinnar, Einai Sveinsson, sem
hefur tejknað þetta mann-
virki og hefur hann einnig
haft yfirumsjón með byggingu
keppnislaugarinnar. Bygging
arfélagið Brú hefur byggt
laugina, en þeir Benedikt
'ílöndal og Geir Á. Zoega
hafa séð um allar tæknilegar
hliðar varðandi vatnið.
Áhorfendapallarnir eiga að geta tekið 2600 manns í sæti.
I nýju Sundlaugunum
endasvæðin, stendur götumeg
in. en að baki hennar er svo
sundlaugin.
Hún er 50 metrar að lengd,
og rúmir 20 metrar að breidd,
og er því lögleg fyrir heims-
meistarakeppnir. En þetta er
bara keppnislaugin, því auk
þess er þarna vaðlaug fyrir
yngstu sundgestina, og þá
sem ekki eru of vissir á sund
tökunum. Er laugin því sam-
tals 2000 fermetrar að stærð,
og tekur 2300 tonn af vatni,
en það er heldur meira en
þriðji stærsti kaupstaður
landsins. Kcpavogur, notar á
einum sólarhring.
Það er einmitt í þessari
nýju útilaug, sem okkar
beztu sundmenn munu heyja
landskeppni við Dani í sundi
núna i dag og á morgun,
sunnudag. Laugadalslaugin
verður þó ekki opinberlega
vígð við það tækifæri, því að
ýmislegt á enn eftir að gera.
Laugardalsnefnd, sem sér um
byggingu allra mannvirkja í
Laugardalnum, en í henni
eiga nú sæti Úlfar Þórðarson,
formaður, Jens Guðbjörns-
son, Benedikt G. Waage, Erl
ingur Pálsson og Guðmund-
ur Gíslason, varð við tilmæl-
um Sundsambands íslands að
leyfa þessa iandskeppni, og
ætlar um leið að reyna ýfnis
tæki, sem komin eru í sund-
iaugina.
keppnina um helgi, en ekki
í miðn viku, eins og fyrst
hafði verið ráðgert, er sú, að
með því móti verða engar taf
ir á framkvæmdum. Er búizt
við að framkvæmdum við
laugina verði að fullu lokið
Ástæðan fyrir því að á-
kveðið var að halda lands-
Séð yfir nýju laugina.
Rafsuöuvélar - róterandi,
sjálfvirk ARGON og kolsýru
suöutæki af ýmsum
geröum
RafsuöuTRANSARAR
d>
HÉDINN, VELAVERZLUN SELJAVEGI2 slml 24260
YiTfaiTa’M• • lírti• Vi•"i• ■ • í»»«i■ ■ ■ ■■■■■ ■■■■■■•»•■ ■■■■»■■■■■■■■•■■*■ ■■■■■■1 ■■■■■■■■■ ■,l■■■ M * "