Morgunblaðið - 23.07.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 23.07.1966, Síða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 23. júlf 1966 Moskwitch ’58 til sölu, í saemilegu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 82, Stokkseyri frá 7—10 á kvöldin. Ungan bakara vantar vinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr. MJbl., merkt: „Bakari — 4564“. Einhleypan mann vantar herbergi sem fyrst í miðbænum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt „4548“. íbúð óskast óskum eftir íbúð í Vestur- baenum. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Upplýsingar í síma 41026. Sendiferðabíll Renault sendiferðabifreið, árg. 1063, til sölu með hag- kvæmum greiðsluskilmál- um. Uppl. í síma 17771. Verkamenn óskast Verkamenn óskast i bygg- ingarvinnu í Austurbæn- um. Upplýsingar í síma 51637. Veiðileyfi í Svínavatni eru seld ftrrir landi Mos- fells í Svínadal, A-Hún. Góð tjaldstæði. Július Jónsson, Mosfelli. England Stúlka óskast á gott heimili í London. Upplýsingar í sima 16283. ByggingatæknifræíKngur óskar eftir atvinnu. Tiíboð sendist afgr. Mbl., merkt: „4561“ Vil kaupa Volkswagen fólksbi freið, árg. ’62—’86, staðgreiðsla. Simi 36026. Til sölu nýr Ford Bronco, nýklædd- ur. Upplýsingar í síma 24670 eftir kl. 6. Tækifæriskaup Kjólar kr. 300,-. Pils kr. 300,-. Sumarkápur nýjar vandað- ar á kr. 1200,-. Laufið, Laugavegi 2. Vinna Tækniskólanemandi (hús- bygg.) óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Allt kemur til greina. TiM>. ósk- ast send afgr. Mbl., merkt: „4583“. Húseigendur Erum húsnæðislaus með 5 börn. Hertum á yður að leigja okkur 3—4 herb. íbúð að minnsta kosti til bráðabirgða. Uppl. í síma 51972. ATHUGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hraungerðiskirkja i Árnessýslu. Þar er sóknarprestur hinn nýi vígslubiskup Skáiholtsbiskupadæmis, séra Sigurður Páisson. (Ljósm: Jóhanna Bjarnadóttir). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Kristjáa Róbertsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns son. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Hveragerðisprestakall Messa í Hjallakirkju í ölf- usi kL 13.30. Kirkjan aftur tekin í notkun eftir gagngerð ar endurbætur. Séra Sigurður K. G. Sigurðsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 Harald- ur Guðjónsson. EUiheimilið GRUND. Guðsþjónusta kl. 10. Ólaf- ur Ólafsson prédikar. Heim- ilisprestur. , Háteigskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messur falla niður um skeið, vegna sumarleyfis prests og annars starfsfólk kirkjunnar. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Garðakirkja Messa kl. 10:30. Séra Bragi Friðriksson. Messur á morgun 75 ára er í dag Þórður Þórðar- son, Skipasundi 54, R., fyrrver- andi bóndi á Brekku í Biskups- tungum, nú birgðavörður hjá Byggingafél. Brú h.f. Hann verð ur að heiman í dag. 80 ára er í dag frú Ellnborg Jónsdóttir frá Sauðárkróki. nú til heimilis á Álftamýri 10. f dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Val- gerður Kristjónsdóttir kennari og Björn Theodórsson stud. oecon. Heimili þeirra verður á Reynimel 23. f RÉTTIR Húsmæður, Njarðvíkurhreppi: Orlofsdvölin verður frá 9. — 19. ágúst n.k. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. ágúst í síma: 2093 eða 2127. Munið Háteigskirkju Kristileg Samkoma á Bæna- staðnum, Fálkagötu 10 sunnud. 24. júlí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn: Á helgunar samkomunni sunnudag kl. 11 f.h. tala brigader Óskar Jónsson. um kvöldið kl. 8.30 verður Hjálp ræðissamkoma og þá talar brig- ader Driveklepp. Ef veður leyfir verður úti samkoma kl. 4. Fjöl- sækið. Orlof húsmæðra á Suðurnesj- um verður í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 9-19. ágúst. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst til Ingibjargar Erlendsdóttur, Kálfatjöm, Sigrúnar Guðmunds dóttur, Grindavík, Sigurbjargar Magnúsdóttur, Ytri^Njarðvik, Auðar Tryggvadóttur, Gerðum, Halldóru Ingibjömsdótt'ir, Flánkastöðum, Miðneshreppi. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum, Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 24. júlí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kristniboðsfélag karla. Biblíu- lestur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8 Ásmundur Eiríksson talar. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 23. og 24. júlí 1966. FÍB 1. Borgarfjörður - Stranda sýsla. FÍB 2 Þingvellir - Laugarvatn. FÍB 3 Hvalfjörður - Borgar- fjörður - Mýrar. FÍB 4 Hellisheiði - Ölfus - Skeið. FÍB 5 Kranabíll. Út frá Rvík, Hellisheiði og víðar. FÍB 6 Kranabíll. Hvalfjörður - Borgarfjörður. FÍB 7 Snæfellsnes - BorgarfjörS ur. (Sjúkrabíll). FÍB 8 Hvalfjörður - Borgarfjörð ur. FÍB 12 Norðfjörður. FÍB 14 Fljótsdalshérað. FÍB 15 Akureyri - Mývatns- sveit. FÍB 16 ísafjörður - Vatnsfjörð ur. Sími Gufunesradió er 22384. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugagerðisskóla á Snæfells I dag er laugardagur 24. Júli og er það 205. dagur ársins 196«. Eftir lifa 161 dagur. Árdegisháflæði kl. 11:14. Síðdegisháfiæði U. 23:39. Ó, að Drottinn Tildi eyða ðllum mjúkfláum vörum, öllum tungum, er tala drambsamleg orð. (Sálmamir, 12, 4). Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnL Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er i Vesturbæjar apóteki vikuna 23. júlí til 30. júlí. Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 23/7. — 25/7. Kristján Jóhannes- son sími 50056. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 26/7. Auðólfur Gunnarsson, sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 21/7 —22/7. Guðjón Klemenzson simi 1567, 23/7. — 24/7. Jón K. Jó- hannsson sími 1800, 25/7. Kjart- an ólafsson sími 1700, 26/7. Arn- bjöm Ólafsson sími 1840, 27/7. Guðjón Klemenzson simi 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. iaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga trí kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Fr&mvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hór segir: Mánudaga, þriðjudaga, /immtudaga og föstudaga frá kl 9—II f.h. Og 2—4 eJ&. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 eJk. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miö- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA lamtakanns Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lifsins svara I síma 10000. í Landmannalaugum Fagurt er á fjöllum, Fjöllin heilsa öllum, sem þeirra leita og þrá að njóta, þau eru helst til sálubóta andlega þreyttum borgarbömum, sem bugast láta af tímans kvömum, sem mala aldrei andans gull, aðeins MEIRI hraða, — og bull. 1 Landmannalaugum, hjá líparít-haugum, ljúft er að dveljast um hásumarkvöld. Hjá hvítbryddum lindum, undan hrauni og tindum, hér hefur islenzka náttúrufegurðin völd. Á leið niður af Blátindi 17. júlí 1966. Guðmundur Ágústsson. nesi dagana 1. — 10. ágúst. Um- sóknum veita mótttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jóns- dóttir, Víghólastíg 20, sími 41382, ^íelga Þorsteinsdóttir, Kastala- gerði 5, sími 41129, og Guðrún Einarsdóttir, Kópavogsbraut 9, súni 41002. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Skrifstofa nefndar- innar verður opin frá 1/6 kl. 3:30—5 alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða veíttar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalirnar, sem verða að þessu sinni að Laugagerðis- skóla á Snæfellsnesi. Frá Kvenfélagi Neskirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótasnyrtingu í fundarsal félagsins í Neskirkjukjallaranum miðvikudaga kl. 9—12. Tekið á móti tímapöntunum í síma 14755 á þriðjudögum milli 10—11. Orlof húsmæðra í Keflavik verður frá 9. til 20 ágúst n.k. Til- kynnið þáttöku sem fyrst eða í síðasta lagi 1. ág. i síma: 2030, 1692, 2072 og 2068. Frá 1. júlí gefur húsmæðraskól inn að Löngumýri, Skagafirði, ferðafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Vænst er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsjglda og síðasthð ið sumar. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur i Bústaðaprestakali, verð ur fjarverandi næstu vikur. Áheit og gjatir Til Hallgrímskirkju í Saurhæ. Áheit frá N.N. kr. 100,oo. Úr bauk kirkjunnar kr. 3.280.oo. Kærar þakkir. Sigurjón Guð- jónss<m. sá NÆST bezti Daníel Þórhallsson, söngvari og útg.m. á Siglufirði mætti eitt sinn aðal hænsnabúseiganda á Siglufirði og sagði við hann. Veiztu hvað vaðfugl er? Maðurinn hikaði með svarið, svo að Daníel sagðL Vaðfuglar eru fuglar, sem vaða í brennivíni á rikisins kostnað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.