Morgunblaðið - 23.07.1966, Qupperneq 9
Laugardagur 23. júlí 19WJ
MORCU N BLAÐIÐ
9 .
Opnum i dag
Ný sending dragtir — kjólar.
DRAGTIÍM
Klapparstíg 37.
Blaðamenn
Dagblað í Reykjavík óskar að ráða blaða-
mann til starfa nú þegar. —
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir nk.
þriðjudag, merkt: „Blaðamaður —■“
Lítil verzlun
óskast til leigu í Reykjavík. —
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fljótt
— 4580“.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi, gjöldum af innlendum tolivörutegundum, mat
vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl-
aðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, útflutnings-
og aflatryggingasjóðsgjöldum, söluskatti 2. ársfjórð
ungs 1966 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila,
svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt
skr áningar g j öldum.
Yfirborgárfógetinn í Reykjavík, 21. júlí 1966.
Kr. Kristjánsson.
ÖTSALA ÖTSALA
Útsala hefst á mánudag. —
Mikill afsláttur af sumarfatnaði.
LAUFIÐ Austursfræti 1
Blómaball — Blómaball
Hinn árlegi blómadansleikur verður’ haldinn í Hótel
Hveragerði í kvöld kl. 21.
BLÓMADROTTNING krýnd á miðnætti. —
Komið og kjósið blómadrottningu sumarsins.
Tónabræður leika. — Sætaferðir frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 9.
NEFNDIN.
Atvinna
Iðnfyrirtæki úti á landi óskar að ráða ungan mann
eða konu til að annast sníðslu, tilbúming á sniðum
og hafa að einhverju leyti á hendi verkstjórn.
Óskað er eftir að viðkomandi sé hugmyrdaríkur og
opinn fyrir nýjungum. Til greina kemur að gefa
kost á frekara námi í greininni. — Upplýsingar
gefnar á skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda,
Iðnaðarbankahúsinu.
Til sölu og sýnis 2S.
Ný glæsileg
2ja herb. ibúð
með stórum suðursvölum á
4. hæð við Háaleitisbraut.
Harðviðarinnr. Husquarna
sett í eldhúsi. Sérhitaveita.
íbúðin er sérlega vönduð og
snýr á móti suðri. Fallegt
útsýni.
Nýjar 2ja herb. íbúðir full-
gerðar við Meistaravelli.
Ný 3ja herb. íbúð um 96 ferm.
á 2. hæð við Hraunbæ.
Verður afhent tilb. 1. ágúst
nk. Útborgun má koma í
þrennu lagi fyrir áramót.
Nýlegar 4ra herb. íbúðir
í Austurborginni.
Ný 5 herb. íbúð um 118 ferm.
næstum fullgerð í Háaleitis-
hverfi.
Nýtízku einbýlishús í smíðum
og margt fleira.
Komið og skoðið.
ersögu ríkari
Kýja fasteignasafan
Laugavog 12 — Sími 24300
Akranes
5 herbergja íbúð á efri hæð að
Vesturgötu 109 á Akranesi er
til sölu, 50 fermetra. Bifreiða-
geymsla fylgir. ,
Lögmannsskrifstofa
Stefáns Sigurðssonar
Vesturgötu 23, Akranesi.
Sími 1622.
Fjaðrir, fjaðrablöð, htjóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
SKÚLI J. PÁLMASON
Sambandshúsinu, Sölvhólsg. 4.
héraðsdómslögmaður
Símar 12343 og 23338.
Gólfklæðníng frá
er heimskunn gæðavara.
GÓLFDÚKAR
GÓLFFLÍSAR
GÓLFTEPPI
við allra hæfi.
Munið
[Egl
Ka
merkið
er trygging yðar fyrix beztu
fáanlegri gólfklæðningu.
Deutsche Linoleum Werke AG
Geríð
góðan mat
t>etrí
með
BILDUDALS
nidur s o dnu greenmeti
HeíMsolutírqtJTr: -BírgSastöð SÍS# Bggert KrísLjánsson og Co.
Skálholtshátíð ‘66
Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands
á morgun, sunnudag, kl. 10,30 f.h. —
til baka að hátíð lokinni.