Morgunblaðið - 23.07.1966, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 23.07.1966, Qupperneq 14
14 MORCU N BLAÐIÐ r Laugardagur 23 júlí f966 Skrifstofustúlka Iðnfyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku, sem hefur góða vélritunarkunnáttu og getur annazt bréfaskriftir á ensku. Upplýsingar veittar á skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda, Iðnaðarbankahúsinu. Eftirlitsmaður Félagssamtök í Reykjavík vilja nú þegar ráða mann til eftirlitsstarfa hálfan daginn. — Hentugt starf fyrir mann sem vinnur vaktavinnu. — Aðeins traustur og ábyggilegur maður, sem hefur umráð yfir bifreið kemur til greina. Tilboð, merkt: „4577“ með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., sem fyrst. ,T, Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, FRIÐGEIR BJARNARSON andaðist 22. þessa mánaðar. Soffía E. Ingólfsdóttir, Sigvaldi Friðgeirsson, Annie-Jo Friðgeirsson. Móðir okkar, KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR andaðist að morgni þess 20. júlí í Landsspítalanum. Fyrir hönd systkina minna. Guðrún Jensen. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, HELGA GUÐBRANDSDÓTTIR Drekavogi 20, andaðist fimmtudaginn 21. júlí sl. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 26. júlí kl. 1,30 e.h. Jakobína Hafliðadóttir, Óskar Sveinsson, Benedikt Hafliðason, Stcina Sigurðardóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður okkar og tengdaföður, ÓLAFS GUNNLAUGSSONAR Laugabóli. Ólafía Andrésdóttir, Hreinn Ólafsson, Herdis Gunnlaugsdóttir, Andrés Ólafsson, Valgerður Valgeirsdóttir, Erlingur Ólafsson, Helga Kristjánsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns, föður og bróður, GUNNARS BÖÐVARSSONAR María Ásgeirsdóttir, GuSrún Gunnarsdóttir, Hildur H. Gunnarsdóttir, Jón Böðvarsson, Ingibjörg Böðvarsdóttir, Ragnheiður Böðvarsdóttir, Sigurbjörg Böðvarsd. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR Gústa W. Vilhjálmsdóttir, Árni Eiríksson, Guðrún Sigurðardóttir, Jón Eiríksson, Sigríður Ámadóttir, Jón Þ. Ólafsson. Framtíðaratvinna - Sölustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann til að selja heimsþekktar snyrti- og hreinlætisvörur. — Æskilegt er að viðkomandi hafi góða reynslu í sölustörfum og einhverja verzlunarm enntun. — Umsóknir sendist afgr. MbL fyrir 26. þ. m. merkt: „Sölutækni — 9547“. I IVi FRA BANDARŒJOnJM RALEIGH „KING SIZE FILTER" SfGARETTAN ER ÞEKKT FYRIR SÍN EKTA TÓBAKSGÆÐI Skrifstofumaður óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða reglusaman og áreiðanlcgan mann til að annast banka- og tollafgreiðslu ásamt verðútreikninga fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á þessu sviði, svo og verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „Innflutningur — 9556“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.