Morgunblaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 16
20
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 23. falí 1966
NYTT
8 mm litfiBmur
Framköllun og endursending
í flugpósti innifalin í verðinu
PERUTZ
FILMLIR SVART/HVÍTAR
12D TRÉSPDLA 6X6/6X9 17/lD DG 2l/lG DIN
620 6X6/6X9 17/lG OG 21/lG DIN
127 4X4/4X6Va 17/lG OG 21/lG DIN
135 20 OG 36 MYNDA 17/lG OG 21/1D DIN
PLANFILMUR [CUT-FILMS] 17/1 □, 2l/lD OG 27/10 DIN
4X5 OG 5X7 TOMMUR 21/10 DIN MATTAR
BMM 2X25 FET, 16MM 100 FET 15/10, 17/10 OG 27/10 DIN
PERUTZ
LITFILMUR
120 TRÉSPDLA 6X6/6X9
127 [SUPER-SLIDES] 4X4/4X6Va
135 20 OG 36 MYNDA.
ATHUGIÐ!
FRAMKDLLUN DB ENDURSENDING í FLUGPDSTI
ER INNIFALIN í KVIKMYNDAFILMUM
DG DLLUM
PERUTZ
LITFILMUM
*
GLERAUGNASALAN FOKUS LÆKJARGÖTU 6B
Það er ástæðulaust að fitna og þyngjast,
stjórnið þyngdinni sjálf, stjórnið henni
með
LIMMITS CRACKERS
megrunarkexi.
Útsölustaðir: Apótekin.
Heildsölubirgðir. '
G. Ólafsson hf.
Sími 24418.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 18. ágúst.
Biikksmiðjan Vogur hf.
Auðbrekku 65 —Kópavogi.
Húsgagnáspónn
Tekk - Eik - Beyki - Fura
Úrval nýkomið.
Jón Loftson hf.
Hringbraut 121. — Sími 10-600.
rafhlötfur
endast betur
O.Johnson & Kaaber h/f.
LITAVER SF.
Grensásvegi 22—24. — Símar 30280 og 32262.
GÍBRALTAR - COSTA DEL SOL
Ferðaskrifstofan Saga og Sjóstangaveiðifé lag Reykiatíkur
efna tii hópferðar á Evrópumót sjóstangaveiðimanna, sem haldið
verður í Gíbraltar, dagana 28. ágúst til 3. september.
Flogið verður frá Reykjavík 27. ágúst áleiðis til Gíbraltar. — Fisk-
að verður í fjóra daga frá Gíbraltar í Atlantshafi, og auk þess verð-
ur tveggja daga hákarlaveiði í Miðjarðarhafi.
Að loknum veiðum verður haldið til hins vinsæla sjóbaðstaðar,
Torremolinos, á sólarströnd Spánar (Costa del Sol), og dvalið þar á
góðu hóteli í eina viku. Á heimleið verður höfð tveggja daga viðstaða
í London, sem framlengja má, ef óskað er.
Allar nánari upplýsingar varðandi ferðina veitir
Ferðnskriistofnn SAGA Símar 17-600 og 17-5-60.