Morgunblaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. Jfilí 1966
MORGU NBLAÐIÐ
17
; Innan þess svæðis, sem afmarkað er með skálínum, er styttra
j fyrir herskip að sigla til íslands heldur en annarra flotastöðva
við Atlantshafið. Einnig sjást þær leiðir, er rússneskir kaf-
bátar og herskip nota til að komast inn á Atlantshafið. Að-
/ eins leiðir 1 og 2 myndu koma að notum í striði, þar sem auð-
'! velt er að loka leið 3.
Hernaðarleg staða
Framhald af bls. 11
verður lagt niður að öllu eða
einihverju leyti, þá minnkar
máttur bandalagsins til að svara
árás eða grípa skyndilega til
vopna, en gildi hins ihernaðar-
lega stöðvunarvalds NATO-
landanna rýrnar verulega.
Ef NATO missti fsland mundi
myndast skarð í varnarkerfið,
•em nær yfir leiðirnar til Norð-
ur-Ameríku og Vestur-Evrópu,
og óvinur mundi þar á flug- og
flotastöðvar til sóknar, en meg-
inhættan sem ógnar hinum lífs-
nauðsynlegu siglingaleiðum og
•amgönguæðum NATO mundi
færast 2.000 mílum nær. Til að
mæta slíkri hættu mundu At-
lantshafsþjóðirnar verða að
•uka herstyrk sinn verulega, en
•á aukning mundi íþyngja efna-
i»ag viðkomandi ríkja og raska
á geigvænlegan hátt valdajafn-
vægi. Hin mikla hernðaarlega
þýðing íslands gerir þá hug-
mynd. að landið verði algerlega
hlutlaust, óraunhæfa. Hlutlaust
fsland mundi verða lokkandi
vinningur fyrir báða aðila. I>að
er sannarlega gæfa okkar, að
fsland er tryggur aðili Atalnts-
hafsbandalagsins.
f raun skapar ísland þrjá þýð
ingarmikla blekki í varnarkeðju.
NATO:
L Landið er hluti af aðvör-
unarkerfi bæði fyrir Norður-
Ameríku og Vestur-Evrópu.
S. Landið er bækistöð, sem
nota má til yfirráða á hinum
mjóu hafsvæðum báðum
megin við það sem birgða-
< stöð fyrir flota NATO í
norðurhöfum.
•. Landið er stökkpallur til
flutnings á skaimmfleygum
flugvélum og öðrum nauð-
synlegum birgðum til Ev-
rópu þegar eftir að ófrið-
urinn hefði brotizt út eða á
hættutímum.
Mannvirki, sem gerð eru í
þessum tilgangi, gera samhæfð-
*r varnarstöðvar í nágrannaríkj-
«tm innan Atlantshafsbandalags
h»s einnig áhrifa/meiri. Þessum
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 12
getur ekki náð tilgangi sín-
tim, sem er að draga dug og
dáð úr Bandaríkjamönnum.“
Blaðið „Shina Ilbo“ í Seoul
f Suður-Kóreu, heldur því
fram, að fangi geti aldrei ver-
ið glæpamaður í neinu stríði.
Fangi eigi heimtingu á vernd
samkvæmt Genfarsáttmálan-
um. Blaðið segir: „Ef Hanoi-
•tjórnin efnir til réttartialda
yfir föngunum sem stríðs-
glæpamönnum, mundi slík
athöfn vera stríðsglæpur.*'
„Munohner Merkur“, óháð
blað í Munchen, segir:
„Tilkynning Ho Chi-Minhs
um, að stjórnin í Hanoi muni
•tyðja Viet Cong enn meira
en áður, mun að líkindum
leiða til aukinna sprengju-
árása. En verstu afleiðingarn
•r, sem af þessu gætu hlotn-
azt, væri óhyggileg ákvörðun
Hanoi-stjórnar um að draga
bandaríska flugmenn í hönd-
kosti mundi ekki til að dreifa,
ef stöðvarnar á fslandi væru
mannlausar og teknar úr notk-
un. Slík breyting mundi draga
alvarlega úr þeim möguleika, að
þær væru til reiðu og gagn-
legar á þeim tíma, þeirra væri
mest þörf.
Af þessum sökum er augljóst,
að herstöð er nauðsynleg á ís-
landi á friðartímum. Ella yrði
óviðunandi töf eftir að til ófrið-
ar kæmi, meðan varnarliði væri
safnað saman og það flutt til
íslands til að gegna þeim nauð-
synlegu hlutverkum, sem ég hef
lýst. Þar að auki mimdi fsland
sjálft vera varnarlaust gegn inn
rás, eins og ég hef þegar lýst og
mundi þannig bjóða heim inn-
rás, sem yrði einn fyrsti leik-
urinn í átökum milli austurs og
vesturs.
Enda þótt óvinur hagnýtti
ekki ástandið til að ná á sitt
vald þessu mikilvæga landi til
að nota í eigin tilgangi, mundi
hinu lífsnauðsynlega hlutverki,
sem ísland getur gegnt fyrir
varnir NATO, ekki verða gegnt
fyrr en varnarlið kæmist til
landsins, reisti nauðsynleg mann
virki og tæki þau til starfa.
Þannig mundi spillast það meg-
inframlag, sem þessar stöðvar
gætu lagt til orrustunnar um
Atlantshafið, og þar með til
hjálpar — lífsnauðsynlegar
hjálpar — Evrópu.
Þetta tel ég vera óneitanlega
staðreynd, sem hlýtur að vera
augljós öllum þeim, sem' kynna
sér þetta vandamál. Hinar áætl-
uðu varnir NATO, sérstaklega
í Evrópu, mundu verða fyrir
verulegri áhættu.
Rétt er að gera sér þess grein
að varnarliðið á fslandi gegnir
mörgum öðrum hernðaarlegum
hlutverkum fyrir NATO, svo og
mannúðlegum verkefnum, auk
þess er það ver landið og ann-
ast hluta af aðvörunarkerfinu.
Mannúðlegu verkefnin eru
kunn, flugbjörgun, sjúkrafluth-
ingur, miðunartæki fyrir far-
þegarflug og aðstoð á sviði fjar-
skipta.
Norður Atlantshafsráðið hefur
látið í Ijós þá skoðun, að með
um hennar fyrir rétt sem
stríðsglæpamenn. Það myndi
æsa svo tilfinningar Banda-
ríkjamanna, að vonlaust yrði
um skynsamlegan frið.“
„ Westfalisehe Rundchau1'
segir, að þróun stríðsins í
Vietnam geti oltið á þeim
örlögum, sem Ho Chi-Minn
ætli bandarísku flugmönnun-
um, sem eru á valdi hans.
Síðan segir blaðið:
„Ef 'hann lætur leiða þá fyr
ir rétt og taka af lífi, verða
afleiðingarnar ófyrirsjáanieg-
ar. Dráp fanga mundi leiða
til hefndaraðgerða Banda-
ríkjanna, sem mundu ekki
eiga sinn líka. Jafnframt
mundi þetta gerbreyta and-
rúmsloftinu, þar sem Johnson
forseti mundi geta treyst á
aukinn stuðning bandarísku
þjóðarinnar, svo og alls hins
vestræna heims, sem mundi
gera markmið Bandaríkjanna
í Vietnam að sínum í enn
ríkara mæli en áður.“
sameiginlegu varnarstarfi At- -
lantshafsríkjanna hafi tekizt að
hindra árásir í Evrópu og stuðla
að stefnu friðsamlegrar sambúð
ar. Þrátt fyrir þetta eru öryggis-
málin alvarlegt vandamál, og
bandalagið verður að halda
áfram ag legja megináherzlu á
að varðveita einingu sína og
styrk.
Herforingjar eru enn sann-
færðir um, að vopnuð árás muni
aftur koma til skjalanna, ef varn
armáttur bandalagsins veikist.
Stöðvunarmátturinn, sem tal-
að er um, getur aldrei verið
meiri en hann virðist vera. Það
eru raunverulegar og sjáanleg-
ar hersveitir og herstöðvar, til-
búnar til notkunar, sem hindra
árásir fyrirfraim. Við verður að
muna, að áhrifaríkt stöðvunar-
vald er bezta trygging okkar
gegn því, að styrjöld brjótist
út. Varnarliðið og stöðvarnar
á íslandi eru nauðsynlegur þátt
ur þessa stöðvunarvalds.
Bg vona að það sé ljóst af
orðum mínum, að ísland leggur
fram eins mikilsverðan skerf og
nokkur þjóð önnur til fram-
kvæmdar Atlantshafsbandalags-
ins á þeirri stefnu að halda við
valdajafnvægi og hindra, að ó-
friður brjótist út végna ein-
'hverra sorglegra mistaka eða
slysni. Vegna hinnar mikilvægu
stöðu á Norður-Atlantshafi hef-
ur ísland, sem aðili að Atlants-
hafsbandalaginu, veruleg áhrif
til tryggingar á núverandi valda
jafnvægi. Varnir íslands hafa
mikla þýðingu fyrir velferð
Norður Atlantshafsríkjanna. Það
er enn þörf fyrir vamarstöðv-
ar á fslandi til að verja landið,
starfrækja þau tæki er þarf til
að veita skjóta aðvörun og
styrkja aðgerðir NATO, ef ófrið
ur brýzt út.
Fyrr á tímum voru yfirráð
einnar þjóðar óþægileg, að ekki
sé meira sagt, öndverðar fylk-
ingar hvor við sinn enda á
brúnni, en mannkynið skelfist
af ótta við, að annar hvor aðil-
inn freistist til að notfæra sér
veikleika hjá hinum. fsland er
einn af stólpum brúarinnar. Ef
staða þess veikist, gætu stór-
veldin á hættutímum eins og
t.d. í Kúbudeilunni, í flýti reynt
að hagnýta veikleikann, en mann
kynið hrunið í hyldýpi styrjald-
ar.
Frá Tækniskóla Islands
Starfsemi Tækniskóla fslands veturinn 1966—67
hefst 1. október nk. í Reykjavík mun skólinn starfa
í tveim deildum: forskóladeild og 1. bekk tækni-
skóla. Á Akureyri verður starfrgektur einn forskóla
deildarbekkur.
Inntökuskilyrði í forskóladeild eru að umsækjandi
hafi lokið iðnnámi eða hafi lokið tilskildri verklegri
þjálfun auk gagnfræða- eða landsprófs.
Auk þess þarf umsækjandi að standast inntökupróf,
er skólinn lætur halda. Inntökuprófið fer fram á tíma
bilinu 26.—30. sept., og verður prófað í íslenzku,
dönsku og reikningi í námsefni, er samsvarar til
gagnfræðaprófs.
Nánari upplýsingar verða veittar og umsóknareyðu
blöð afhent á skrifstofu Tækniskólans í Sjómanna-
skólanum kl. 17—19 mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga. Ennfremur afhendir húsvörður Sjómanna
skólans umsóknareyðublöð.
Á Akureyri mun skólastjóri Iðnskólans gefa -upp-
lýsingar og afhenda umsóknareyðublöð.
Umsóknarfrestur er. til 1. september 1966.
Skólastjóri.
Opinber stofnun
óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Einhver vél
ritunarkunnátta nauðsynleg. Vgentanlegir umsækj-
endur sendi nöfn sín, ásamt upplýsingum um ald-
ur og menntun, til afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt:
„Skrifstofustörf — 4576".
Getum bætt við okkur nokkrum söltunarstúlkum.
Fríar ferðir og húsnæði á staðnum.
Síldin hf.
Raufarhöfn — Sími 96-51199.
.4 ástæður til að kaupa heldur
GENERAL hjólbarða
fimmta ástæBan......
Þér borgiB þegar þér keyriB
INTERNATIONAL
Slitin dekk eru stórhættuleg.
Látið mæla loftið í hjól-
börðunum með vissu milli-
bili og séu þau orðin lé-
leg setjið nýjan gang af
GENERAL undir. Langlífi
GENRAL dekkjanna er við-
urkennt. Látið ekki léleg
dekk eyðileggja ánægjuna af
að aka. Lítið inn.... látið
okkur leiðbeina yður í vali
á General hjólbörðum.
hjólbarðinra hf.
LAUCAVEG 178 SfMI 85260