Morgunblaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 19
g' Laugardagur 28. JfiM 1W6 MORGU N BLAÐIÐ 19 Síml 50184 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikinynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya- GHITA N0SBY OLE S0LTOFT HASS CUKISTEHSEH s' OLE MONTY V LILY BROBERG ■ l' - ö instruRtion i I ' WlttEUSe MEIMECHE Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. 11. sýningarvika, Indíánar á terð Sýnd kl. 5. KðPAVOGSBIU Sin»i 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldarvel gerS og hörku- spennandi, ný, frönsk saka- málamynd i algjörum sér- fiokki, Myndin er í litum og CinemaScope. Jean Marais Liselotte Pulver Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sbhl 50249. Kulnuð ást Einstaklega vel leikin og áhrifamikil amerísk mynd byggð á samnefndri sögu eftir Harold Robbins höfund „Carpetbeggers". Myndin er í CinemaScope og litum. Aðalhlutverk: Susan Hayward Bette Davis Michael Connors Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 491 Sýnd kl. 7. Stríðsbrella Spennandi mynd með Dirk Bogarde Sýnd kl. 5. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Fiókagötu 66. — Sósmi 17903. Egypzki töframaðurinn og háðfuglinn GALLY GALLY skemmtir í VÍKINGA- SALNUM í kvöld og næstu kvöld. Aðeins örfá skipti Borðapantanir í síma 22-3-21. RÖÐULL Hljómsveit Guðmundar Ingólfs- sonar. Söngkona: Helga Sigþórs. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. Töframaðurinn MAHK JAMES skemmtir. — Dansað til kL 1. SAMKOMUR AUnennar samkomur A morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlið 12 Rvik, kl. 8eJi. Hjálpraeðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. Brigader Driveklepp talar. Kristileg samkoma á bænastaðnum Félkag. 10, sunnud. 24/7 kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg ann að kvöld kl. 8.30. Gísli Frið- geirsson, stud. palyt., og Guðni Gunnarsson tala. Allir velkomnir. Dreomlight- klukkan Þrennt í einu: 1. Vekjari án ljóss. 2. Vekjari og kveikir um leið og hringir. 3. Náttborðslampi. Útsölustaðir: Radíóval, Linnetstíg 1, Hafn.f. Hansabúðin, Laugav 69, Rvík. Seljum í dug: Fiat 1800, árgangur 1960. Ford Taunus 17 M, árg. ’65. Moskwitch, árg. 1964. Austin Gipsy, diesel, árg. ’63. Renault Dauphine, árg. 1962, samkomulag. Willys, station, árg. 1959. Eimfremur jeppar af öUum gerðum. Gjörið svo vel og skoðið bilana. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Sámar 18085 og 19615. - Gömlu dansarnir J| ^ póhsccJfé. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonai. Söngkona: Sigga Maggy. GLAUMBÆR ERNIR leika og syngja. GLAUMBÆR smuin UNDARBÆR Gömlu dansamii í k v ö 1 d . Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá SkuggasundL Simi 21971. Ath.: Aðgöngumiðar KLUBBURINN seldir kl. 5—6. Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika DANSSTJÓRI: GRETTIR. Aðgangur kr. 25. Fatageymsla innifalin. IMýtt Dansað til kl. 1 Nýtt HAUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA í ítalska salnum: HLJÓMSVEIT ELFARS BERG SÖNGKONA: MJÖLL HÓLM Aage Lorange leikur í hléum. Matur frá kl. 7. — Opið til kl. 1. KLÚBBURINN oorop. í sima 35355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.