Morgunblaðið - 23.07.1966, Side 21
taugardagur 23 júlí 1966
MORGU NBLAÐID
21
SHtitvarpiö
7:00
12:00
13 .-00
15:00
16:30
17:00
18:00
18:55
19:20
19:30
20:00
20:30
22:00
22:15
24:00
Laugard&gur 23. júlf
Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleöcar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunteikfiml —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veöurfregnir.
Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
Óskalög sjúklinga
Þorsteinn Helgason kynnir lög-
in.
Fréttir.
Lög fyrir ferðafólk
— með ábendingum og viðtals-
þóttum um umferðarmál.
Andrés Indriðason og Pé«tur
Svein.bjarnar9on sjá um þátt-
inn.
Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna ný'ustu-
dægurlögin.
Fréttir.
I>etta vil ég heyra
Helgi Guðmundsson úrsmiður
velur sér hljómplötur.
Söngvar í léttum tón
Lög úr „Sígaunabaróninum*4
eftir Strauss, og þættir úr óper
unni „Selda brúðurin*4 eftir
Smetana.
Tiikynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
í kvöld
Brynja Benediktsdóttir og Hólm
frður Gunnarsdóttir sjá um
þáttinn.
Karlakórinn Þrestir í Hafnar-
firði syngja. Söngstjóri: Herbert
Hriberschek Ágústsson. Ein-
söngvarar: Ólafur Eyjólfsson og
Ámi Gunnlaugsson. Skúli Hall-
dórsson leikur með á píanó.
Leikrit: „Skambyssa, herra
minn‘‘ eftir Gabríel Timmory
Þýðing: Hjörtur Halldórsson.
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 24. júlí.
8:30 Létt morgunlög:
Hollywood Bowl sinfóniuhljóm-
sveitin leikur vinsæla marza
og André Kostelanetz og hljóm
sveit hans leika lagasyrpu eftir
Cole Porter.
8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
jrguntónleikar
(10:10 Veðurfregnir).
a) Friður á jörðu‘S óratóría
eftir Frank Martin.
Ursula Buckel, Marga Höffgen,
Ernst Háfliger, Pierre Mollet,
Jasob Stámpfli og Lausanne-
kórinn syngja. Suisse Romande
hljómsveitin leikur.
Ernest Ansermet stjórnar.
b) Fagott-konsert nr. 8 í F-dúr
ettir Vivaldi. Sherman Walt og
hljómsveitin Zknbler sinfóní-
etta leika.
c) Strengjakvartett 1 B-dúr op.
130 eftir Beethoven.
Amadeus kvartettinn leikur.
11:00 Messa í Háteigskirkju
Prestur: Séra Jón Þorvarðsson.
Organleikari: Gunnar Sigur-
geirsson.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkypningar —
Tónleikar.
14:00 Miðdegistónleikar
a) Frá tónlistarhátáðinni i
Bergen á s.l. vori.
1) Píanókonsert í a-moll op.
16 eftnir Grieg.
Gina Bachauer og simfóníu-
hljómsveitin í Bergen flytja.
Karsten Andersen stjórnar.
2. „Det Norske Solistkor‘‘ syng
ur lög eftir Monteverdi, Haydn,
Sjebalin, Ravel, Johannes og
Nystedt; Knut Nystedt stj.
b) „Matthías málari‘‘, simfónía
eftir Hindemith.
Fílharmóníusveitin í Berlín
leikur.
Herbert von Karajan stjórnar.
15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður-
fregnir).
17:30 Barnatími: Anna Snorradóttir
stjórnar.
1) Ævintýri litlu barnanna.
2. Samtjaasþóttuxl ,ÍHvaðan
kemur mjólkin?í‘
Tvær telpur 10 og 12 ára
flytja.
3) „Risinn eigingjarni“, ævin-
týri eftir Oscar Wilde.
Steindór Hjörleifsison les.
4. Framhaldssagan: „Töraheim-
ur mauranna" etir Wilfred S.
Bronson í þýðingu Guðrúnar
Guðmundsdóttur. II. lestur.
Óskar Halldórsson cand nag.
les.
18:30 Frægir söngvarar:
Gerard Souzay syngur.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Blóð og jám fyrir einni öld
Sverrir Kristjánsson sagnfræð-
ingur lytur fjórða og síðasta
erindi sitt. Bylting júnkarans.
20:30 Sinfóníuhljómisveit íslands leik-
ur i útvarpssal.
1) Fiðlukonsert a-moll eftir
Bach. Einleikari á fiðlu, Ingvar
Jónasson.
Páll Pahpiohler Pálsson etj.
2. Sinfóníska-r myndir op. 17
eftir Alberto Roussel. Stj.
Bohdan Wodiczko.
21:00 Stundarkom
með Stefáni Jónssyni og fleirum.
22:15 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Opið í kvöld
SEXTETT ÓLAFS GAUKS
Sör^varar: Svanhildur Jakobsdóttir
og Björn R. Einarsson.
KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR
FRÁ KLUKKAN 7.
Borðpantanir í síma 35936.
Verið velkomin í LÍDÓ.
OPIÐ í KVÖLD
lí
POIMIK og EINAR
Komið í Sigtún í kvöld.
Öll nýjustu lögin.
FJÖRIÐ VERDUR I SIGTÚNI.
FJÖRIÐ FYLGIR PÓNIK!
PÓIMIK - SIGTIJIM
VEITIIMGASTOFA
Af sérstökum ástæðum er til sölu veitingastofa á
góðum stað í nágrenni borgannnar. Tilvalið fyrir
matreiðslumann eða mann, sem vill skapa sér sjálf-
stæða atvinnu. — Þeir, sem vildu sinna þessu leggi
nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl., merkt: „8840“
Vegna fjölda áskorana um að gefa yngri
kynslóðinni tækifæri til þess að sjá
egypzka töframanninn
Gally Gally
leika listir sínar með sex lifandi kjúkl-
inga, verður sérstakur
FJÖLSKYLDUDAGIIR
AÐ
hötel
sunnudaginn 24. júlí kl. 12—3.
Kalt borð Heitir réttir
Gally Gally
skemmtir kl. 1 og kl. 2.
Borðpantanir í síma 22321.
Pantið tímanlega.
VERIÐ VELKOIMIIM
Bezt ú auglýsa í IWorgunblaðinu
SULNASALUR
IHIdT<IL
Hljómsveit
Reynis Sigurðssonar