Morgunblaðið - 23.07.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 23.07.1966, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. júlí 1966 mátti þakka fyrir sigur 4-3 Valur náði 4-0 forystu, en í skemmtilegasta leik sumarsins EINHVER skemmtilegasti, sókn mesti og jafnframt einkennileg asti leikur íslandsmótsins var leikinn í gærkvöldi og áttust við forustuliðin í 1. deild, Valur og Keflavík. Valur vann leikinn með 4 mörkum gegn 3 og réði baggamunin vítaspyrna, sem Valsmenn fengu. Var það harð- ur dómur og sannarlega var ekk ert mark „í loftinu" er brotið var á Bergsteim alveg út við endalínu. Hraði og spenr.a í>að einkennilega við leikinn var að Valsmenn skoruðu fjög- ur fyrstu mörkin og staðan í hálf leik var 4:0 Hefðu líkíega flest lið brotnað við slíkt, en Kefl- vikingar, sem verið höfðu óheppn ir við mark Vals, þar sem gaefan sneri öllu Valsrnönnum í vil, komu tvíefldir til síðari hálf- leiks, héldu uppi stanzlausri sókn í 30 míri og uppskáru 3 mörk. Og 4il siiustu mínútu var hraði í leiknum, barátta og spenna og gat sannarlega allt skeð. En fieiri urðu mörkin ekki og mega Valsmenn sannarlega heppni hrósa að hljóta tvö stig FRI í sök ekki Skotar „Falsaðar tölur“ nefndist grein sem birtist hér á ílþróttasíð- unni um daginn og var þar rætt um óheiðarlega framkomu Skota fyrir landskeppnina, þar sem þeir gáfu ekki upp rétta árangra á sínum mönnum fyrir keppn- ina. Olli þetta því að allir spá- dómar sem birtust í blöðunum um jafna keppni, reyndust hjóm eitt. Vegna þessarar greinar kom Þórður B. Sigurðsson fyrirliði íslenzka frjálsíþróttalandsliðsins og formaður F.R.R., að máli við íþróttasíðuna, og kvað þessa gagn rýni á Skotana ekki maklega. Þeir hefðu komið mjög prúð- mannlega fram bæði fyrir keppn ina og í keppninni sjálfri, og ef um óheiðarlega framkomu væri að ræða, varðandi upplýsingar á áröngrum Skotanna fyrir keppn- ina, lægi hún hjá F.R.Í. en ekki hjá Skotunum. Þórður kvaðst hafa séð hréf frá Skotunum, þar sem upp voru gefnir allir nýjustu árangrar skozku iþróttamannanna, og hefði það borizt hingað til lands ekki siðar en s.l. föstudag. Hefði F.R.Í. því átt kost á því að leiðrétta fyrri tölur til dagblaðanna, eða a.m.k. láta þulinn á landskeppn- inni lesa upp réttar tölur, en svo hefði ekki verið gert. Þórður kvað það hafa komið greinilega fram í þessu bréfi að Skotar stóðu íslendingum mun framar í öllum hlaupagrein unum. T.d. kvaðst hann hafa séð það í þessu bréfi að lakari maðurinn í 400 m. hlaupi átti 49.1 (umreiknað úr 440 yards), og því út í hött að tala um möguleika á því að íslendingur 50 þús kr. fyrii að vinna N-Kóreu FORRÁÐAMENN knatts- pyrnumála í Portúgal hafa heitið hverjum leikmanni í portúgalska liðinu 400 sterl- ingspunda verðlaunum fyrir að vinna N-Kóreu í 8 liða úrslitum HM í dag (laugar- dag). Þessi verðlaun eru 275 pundum hærri en verðlaunin sem Eusebio og Co. unnu fyrir að vinna Brasilíu á dögunum. En þessi peningaverðlaun trufla ekki N-Kóreumenn. kæmist upp á milli skozku 400 m. hlauparanna. Ennfremur hefði það komið fram í bréfinu að eini Skotipn, sem hafði 3000 m. hindr unarhlaup í sumar, ætti tímann 9.17.4, en ekki um tíu mínútur, eins og fyrri afrekaskráin sagði. Loks mætti nefna tímann í 100 m hlaupi, þar hefði betri Skot- inn átt timann 10,8 (umreiknað úr 100 yards) en sá lakari 11.0. í leik, sem mrtherjar-' ir áttu meira í hv^ð knattleikni snerti og hraða — en byggðu allt upp á miðjusókn, einkum framan af, sem Valsmenn áttu auðveldara með að verjast. Mörkin Keflvíkingar sóttu mjög fast í byrjun og komust í góð færi en klúðruðu öllum tækifærum. Og á 11. mín. eru það Vals- menn sem skora. Aðdragandinn Framhald á bls. 23. Tveir keppendanna, Lars Krans Jenssen og Guðmundur Gísla- son í viðbragði. Myndin var te kin er Guðm. stakk sér í fyrsta sinn í laugina. t I Landskeppni við Dani sundi í nýju sundlauginni í D A G gerast þáttaskil notkun nýja sundlaugin sögu sundsins er tekin verður í Laugardal. Eins og margir hafa þegar augum litið er mannvirkið hið fegursta og vonandi reynist það ekki síðra í notkun en útlitið gefur til kynna. Þessi markverðu fímamót eru vörðuð með landskeppni við Dani og keppa bæði konur og karlar. Landskeppnin er ekki með karla og 5 greinum ’ venna, fullri landskeppnisdagskrá. Verrður keppt í 5 greinum og einn keppandj frá hvoru landi í hverri grein. Fyrir Það er glæsiiegt að sjá keppni í nýju lauginni. Golfmótið: Magnús náði 6 högga forskoti og er nú sigurviss MAGNÚS Guðmundsson tók af skarið á landsmótinu í golfi í gær, eftir að Einar Guðnason hafði i fyrradag óvænt unnið upp forskot hans frá fyrsta keppnisdegi. í gær lék Magnús hringina tvo í 35 höggum og síð an 39 höggum og hefur þá notað 227 högg á 54 holui og hefur 6 högga forskot er gengið er til siðustu 18 holanna í dag. Er ó- líklegt að nokkur ógni sigri hans héðan af. Þó getur allt skeð t.d. fór Magnós síðustu holuna í dag í 7 höggum, en „par“ þar er 4 högg í erfiðleikum Og þessi síðasla hola í síð ari hring varð mörgum erfið í dag. Norðanstrekkingur var á og ölium orðið hálfkait og svo hagar til að beggja meg- in við holuflötina eru sand- gryfjur. Margir lentu í þeim ekki sizt vegna vindsins og fór Magnús, sem fyrr segir holuna í 7 höggum. Óttar Yngvason í 8, Hermann Ingi mundarson í 8 og Ilafliði Guð mundsson í 9 höggum — en allt eru þetta mjög góðir kylf ingar og leika holuna marg- oft í pari. Magnús hafði nokkra yfir- burði í keppninni í gær. Fór hringina í 35 og 39 höggum. — Einar Guðnason fór í 39 höggum og 41 höggi og er nú annar með Framihald á bls. 23. tveim árum fór samskonar keppni fram í Danmorku og unnu þá Danir með 39 stigum gegn 38. Fullvíst má telja að keppn- in verði og jöfn nú og undir smáatriðum komið hvernig lokaúrslit verða. Lið okkar í kvennagreinum er veikara nú en fyrir 1—2 mánuðum síðan, þvi Hrafnhildur Guðmunds- dóttir hefur litið sem ekki getað æft. En hún verður þó með. Danir komu hingað til lands með 10 manna sundflokk en ein stúlknanna mun ekki synda nema forföll verði. í íslenzka liðinu eru 4 karlmenn og 4 konur. Það eru Guðmundur Gíslason, Davíð Valgarðsson, Fylkir Ágústsson og Kári Geirlaugsson, og í stúlkna- flokki Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. Hrafnhildur Kristjánsdótt ir, Matthildur Guðmundsdóttir og Kolbrún Leifsdóttir. Landskeppnisgreinar í dag erp 200 m. flugsund, sem Guðmund- ur Gíslason ætti að vera nokkuð öruggur með að vinna, 200 m. bringusund kvenna, þar sem danskur sigur er líklegur, 200 m. bringusund karla sem er mjög óviss grein og getur farið á báða vegu og 100 m. baksund kvenna. þar sem danskur sigur er öllu líklegri, þó ekki sé hann örugg- ur. A sunnudaginn eru keppnís- greinar: 100 m. bringusund kvenna, 100 m. skriðsund karla, 200 m. baksund karla og 100 m, skriðsund kvenna. Ánægður nteð nýju lauginn . NÝJA sundlaugin í Laugar- ’ dal sem vciður vettvangur I landskeppni Dana og íslend- | inga í dag og á morgun var i fyllt fyrst í gær og fengu þá I keppendur að reyna hana. — 1 Létu allir vel af. Guðniundur Gíslason sagði ( eftirá að sér fyndist mjög , gott að synda i iauginni og [ sagðist hafa fengið betri tíma iá 50 m í gærkvöldi en hann I hefði náð á 25 m braut.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.