Morgunblaðið - 28.08.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.08.1966, Blaðsíða 18
19 MORGUNBLAÐIÐ SunnudagUT 28. ágúst 1966 Verkstjórastarf IMjarðvikurhreppi Staða verkstjóra hjá Njarðvíkurl-.reppi er laus til umsóknar. — Upplýsingar veittar, ef óskað er í skrifstofu hreppsins, Þórustíg 3, Ytri-Njaxðvík, sími 1202 eða hjá sveitarstjóra, sími 1473. Umsóknir um starfið sendist sveitarstjóra fyrir 15. september 1966. Sveitarstjórinn Njarovikurhreppi. Jón Ásgeirsson. Vatosþéttur krossviður fyrirliggjandi. Byggingavöruverzlunin VALFELL. Sími 30720. Sendiráð Bandaríkjanna óskar að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús til langs tíma. Upplýsingar virka daga kl. 9—6 e.h., sími 24083. IMýjar vetrarkápur í fjölbreyttu úrvali. Bernhard Laxdal Kjörgarði. Bernhard Laxdal Akureyri. ATVINNA Okkur vantar nú þegar nokkrar stúlkur í lífstykkja vörusaum og annan fatnaðarsaum. — Upplýsingai hjá verkstjórum. Verksmiðjan Dúkur hf Brautarholti 22. Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda Sir Walter Raleigh... ilmar fínt... pakkast rétt. bragfíast bezt. Greymist 44% lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. « Neonljósaskilti yy Stuttur afgreiðslufrestur. yy Mikið letur- og litaúrval. yy Önnumst uppsetningu. Kynnið yður verð og gæði. Vér bjóðum yður aUs konar ljósaskilti í mjög fjölbreyttu úrvali frá einni þekktustu ljósaskiltagerð Evrópu, NEON KEPPLER í Þýzkalandi. — Arkitektar fyrirtækisins munu veita yður ráðleggingar varðandi liti og form skiltisins. FOMA HF. Miðstræti 8A, Rvík. Sími 16106 kl. 14—17. BMKKSMÍÐAVÉLAR — JÁRNSMÍÐAVÉLAR Vér getum boðið yður fjölbreytt úrval af járn- og blikksmíðavélum. Járnsagir — Rennibekki — Vélhefla — Fræsivélar Plötusöx — Plötubeygjuvélar — Valsabeygjuvélar Lásavélar — Stanspressur — Borvélar o. fl. Vinsamlegast biðjið um verð og upplýsingar. R. GUDMUNDSSQN 8 KVARAN HF. VÉLAR . VERKFÆRI . IDNAOARVÖRUR ÁRMÚLA 14. REVKJAVÍK, S Í M I 35722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.