Morgunblaðið - 28.08.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.08.1966, Blaðsíða 25
i Sunnu3agur 28. Sgíst lg)68 MOkCU NBLAÐIÐ 25 Jófk - Zlótlz - fj^ófb.... Kaþólskur presfur bann fœrir Brigittu Bardot 1 „Megi Guð fyrirgefa yður allt illt, sem þér hafið gjört oss“, skrifar presturinn í opnu bréfi. Ekki þykir undarlegt, að kaþólska kirkjan skuli vera óá- nægð með einkalíf Brigittu Bardot, en feikna athygli hefur vakið, að kaþólskur prestur skuli nú blanda sér beinlínis inn í af- skipti hennar af, ástinni og karl- mönnunum í „opnu bréfi“ til leik , konunnar. Bréf þetta birtist fyrir sköramu í franska tímariitnu „La vie Cafiholique". Það er stílað til „kæru Brigittu" og undirritað af hinum „háttvirta" presti M. D. Bouyer. Hér fer á eftir aðal inn- tak bréfsins: — Miiljónir manna líta upp til yðar, ekki eingöngu vegna augna yðar, vara y'ðar, göngulags, með fædds yndisiþokka, heiðarleika yðar, ást yðar á dýrum og hug- rekkis yðar, erþér stóðuð and- spænis ógnunum QAS manna, heldur vegna svo 'margs annars. I>að er og staðreynd að þeir eru óteljandi, sem vilja líkjast yður. Nú kemur presturinn loksins að aðal efninu: — Nú hafið þér á 8 mínútum látið gifta yður á ný í I>as Vegas. Þér tilheyrið ekki lengur hr. Vadim, hr. Charrier eða spókið jfður með hr. Zaguri. Nú eruð þér fnú Sachs. Einu sinni enn hafið þér heitið „ævilangri tryggð“. »« Þér hafið að vísu fullyrt opin- Iberlega, að þér mynduð aldrei giftast aftur. En þér hafið einn- &g látið svo ummælt, að einungis heimskingj arnir skipti ekki um skoðun og þér hafið þá ekki haft Ihugboð um, að slí'kur maður sem Gúnther Sachs fyrirfyndist á þessari jörðu. En ef þér nú einn góðan veðurdag hittið einhvern, eem þér vissúð ekki að væri til «— ætlið þér þá að gifta yður »ftur? Lætur þá hr. Sachs sömu orð frá sér fara og hr. Zaguri þegar hann heyrði um hið nýja hjonaband yðar: — Þetta eru hrein og bein skrípalæti? Þér hafið umbreytt ástinini í hrein- an og beinan kjánaskap frammi fjrrir umheiminum, sem dáir aðra, sverjið ævalanga tryggð og s'lw fellið við og við einstaka tár vegna vesalinganna, sem þér svíkið. Að lokum segir presturinn: Megi Gúð fyrirgefa yður, kæra Brigitte allt illt sem þér hafið gjört oss öllum, hvort sem þér nú trúið á hann eður eigi. Ekki fylgir sögunni hvaðan presturinn hefur alla þessa vit- neskju .um einkalíf Brigittu, en * samkvæmt bréfinu virðist hann fylgjast óvenjulega vel með um- mælum blaða um athæfi henn- ar. Brigitta hefur sjálf engin orð látið frá sér fara varðandi þessa prestlegu árás. Hún dvelur um þessar mundir hjá manni sínum1 og virðist una hag sínum veL Brigittu Bardot yður. Þér farið úr einum faðmi í annan, úr einni hjónasæng í Dömur — Dömur Tækifæriskaup Vetrarkápur, svartar, með stórum skinnkraga, kosta að- eins kr. 2.500,00. — Svartir kvöldkjólar kr. 700,00. — Al- ullar prjónakjólar kr. 800,00. Birgðir takmarkaðar. Laufið Laugavegi 2. — Sími 14408. ION EYSTl IINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. Dawn Harrison. Nektardansmey ákærir Cassius Clay Tuttugu og eins árs gömul negrastúlka, Dawn Harrison, sem sést hérna á myndinni, hef- ur í hyggju að fá heimsmeistar- ann í þungavigt, Cassius Clay, dæmdan fyrir heitrof. Harrison er nektardansmey í London. — Clay hlær að þessu öllu saman og er farinn til New York en forráðamaður hans, Angelo Duti- dee, verður að mæta fyrir hann í réttinum. Þessi blóðheita nekt- ardansmær heldur því fram, að náin vinátta hafi veri'ð milli hennar og heimsmeistarans og hann meira að segja gefið henni platínuhring, greyptan demönt- um. Clay kveðst hins vegar alii* ekki muna eftir stúlkunni, enda. umkringdur dag hvern af tugucn kvenna. JAMES BOND . -X- Of ->f- Eftii IAN FLEMING James Bond IY m FIEMIM 9RAWING BY JOHN McLUSKY Er ég beið í brottfararsalnum kom Tiff- any Case inn. Við létum sem við þekkt- umst ekki. Hún fékk sér sæti milli mín og dyranna. Gáfuð stúlka. Hún er vel staðsett ef ske kynni, að ég hætti við allt saman. J'ÚMB'Ö X-" •—K—* En ég hafði ekki hugsað mér það. —«J Ameríka og glæpamennirnir voru fram—.i undan. Teiknari; J. M O R A Á meðan Júmbó rannsakaði rifuna í klettaveggnum fer skipstjórinn á stúfana. — Komdu Júmbó, kallar hann stuttu seinna, — hver veit nema við getum haldið áfram ferð okkar, ef við förum þessa leið hérna . . , Þeir trúa varla sínum eigin augum: þeir standa nú frammi fyrir hliði, sem í er höggvið ártalið 1530. — Þetta hlýtur að vera „safnið“ sem einbúinn talaði um, segir Júmbó, — við skulum aðeins lita inn. Það sem beir siá er furðulcgt. Alls stað- ar gefur að líta beinagrindur af risa- skepnum frá fortiðinni, geysistóra kuð- unga og ógeðslegar löngu liðnar pöddur. — Já, það er þó heppni að kvikindin geta ekki hreyft sig lengur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.