Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ des. 1966 Ný sending af kjólum Tökum upp í dag og á hverjum degi til jóla mjög glæsilegt úrval af alls konar kjólum. — Allar stærðir frá 34 til 48. Hagkvæmt verð og afborgunarskilmálar. Kjólabúdin LækjargÖtu 2 (áður Loftleiðir). Kópavogur Verzlunin Lúna auglýsir: Jóladúkar — Kertastjakar — Jólaskraut Ódýr leikföng. — Hjá okkur fáið þið jólagjöfina. Verzltinin Lúna Þinghólsbraut 19. — Kópavogi. Neðonjorðor- sprenging Las Vegas, Nevada, 20. des. (AP). BANDARÍSKIR vísindamenn sprengdu í dag k.jarnorku- sprengju neðanjarðar á tilrauna svæðinu í Nevada. Var þetta ein öflugasta sprengjan sem sprengd hefur vcrið neðanjarðar til þessa, um 50 sinnum öflugri en sprengjan, sem varpað var á Hiroshima fyrir 21 ári. Ferðabarirnir fást í þessum mismunandi tegundum og stærðum HERRABÚÐIN Austurstræti 22. HERRADEILD P & Ó Austurstræti 14. Laugavegi 95. SPORTVAL Laugavegi, StarmýrL KYNDILL H.F. HARALDUR EIRÍKSSON Keflavík. Vestmannaeyjum. HAFNARBÚÐIN Hafnarfirði. HERRAHÚSIÐ Aðalstræti 4. TRAV -L- BAR' - Sprengingarinnar varð lítillega vatr í Las Vegas, um 105 km. frá tilraunasvæðinu. Frétta- menn, sem biðu á 24. hæð Mint hótelsins þar í borg, urðu varir við smávegis titring, sem hélzt í um eina minútu, og ljósakrón- ur í hótelinu hreyfðust. Húskólinn fær peningugjöf frú Noregi ÁRIÐ 1931 barst Hóskólanum mikil hókagjöf, rösk 6000 bindi, úr dánarbúi Sofus Thormod- sæters sóknarprests í Lilleström í Noregi. í erfðaskrá mælti hann svo fyrir, að tiltekin fjárhaíð skyldi renna til bókasafns fs- lands til bókakaupa, en fé þetta skyldi þó ekki afhenda, fyrr en nafngreind frænka hans væri látin. Fyrir skömmu afhenti sendiherra Noregs á íslandi Thor Myklehost, fé þetta, röskar 65.000 krónur. Skal verja vöxt- um til kaupa á ritum tif há- skólabókasafns um sögu Noregs, þjóðfræði og menningu. Háskóli íslar.ds minnist með virðingu og þókk hins iátna ís- landsvinat, sem syndi háskolan- um mikla ræktarsemi og lct sér annt um gengi hans og c.i.ngu. Hongkong, 9. des. — NTB —< Fréttastofan Nýja-Kína skýrði frá því í dag, að það væri skoðun kínverskra vald hafa, að þótt Bandaríkja- menn stöðvuðu loftárásir á N-Vietnam, væri það ekki næg ástæða til þess, að ráða menn í Hanoi settust að samn ingaborði til lausnar Vietnam deilunnar. Hanoistjórnin hef- ur ekki vikið að þessu máli nú, vegna þessarar afstöðu Pekingstjórnarinnar. IDULARGERVI Skáldsaga eftir þýzka skáldsagna höfundinn Karl Hartmann-Plön, er ein af þeim sögum, sem lesandinn leggur ekki frá sér fyrr en að lestri loknum. Saga um miklar ástir, Saga um œttardramb Þetta er bókin, sem kærastinn gefur unnustu sinni í jölagjöf og eiginmaður konu sinni. Bókaútgáfan VÖRÐUFELL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.