Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUMBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. des. 1966 Skóbúðin Grensásvegi 50 Ný sending af skóm á unglingsstúlkur. Margar gerðir. Skóbúðin Grensásvegi 50 Alúðarþakkir sendi ég vinum og frændum fyrir gjaf- ir, skeyti og heimsóknir á áttræðisafmæli mínu þann 9. des. 1966. — Lifið heil og gleðileg jól. Ólafur Hákonarson. Innilegt þakklæti til allra sem glöddu mig á áttræðis- aímæli mínu 7. deserhber með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Björn Sýrusson. Hjartkær faðir, tengdafaðir og afi, AANEN STANGELAND andaðist að heimili sínu í Stavanger þann 19. des. sl., 82ja ára. — Bálför verður gerð í Stavanger Kremator- ium, föstudaginn 23. des. Arne, Anne Kristine Stangeland og barnabörn. Sigrid Undsetsgata 1, Stavanger. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi GUÐMUNDUR BJARNASON frá Þingeyri, andaðist að Hrafnistu 20. desember sl. — Jarðarförin hefur verið ákveðin miðvikudaginn 28. desember kL 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju. Magnús Guðmundsson, Ingveldur Guðmundsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn, VILHELM KJARTANSSON Skipholti 43, Reykjavík, andaðist á Landsspítalanum þann 20. des. sL — Fyrir hönd vandamanna. Þórunn Sigurðardóttir. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, EIRÍKUR JÓNSSON skósmiður andavrist 20. desember sl. — Fyrir hönd aðstandenda. Ingibjörg Jónsdóttir, Guðjón Eiríksson. Maðurinn minn, TRAUSTI ÞRÖSTUR JÓNSSON Laufskálum 31, Hveragerði, sem andaðist 18. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 23. des. kl. 1,30 e.h. Mattliildur Valtýsdóttir. Aiúðarþakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför fóstur- móður, tengdamóður og ömmu, GUÐFINNU JÓNSDÓTTUR Kvisthaga 29, Jónas Halldórsson, Rósa Gestsdóttir, Ólafur Logi Jónasson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, JÓNS SIGURÐSSONAR Hafnargötu 51, Keflavík. Ágústa Sigurjónsdóttir, Bjamfríður Sigurðardóttir, Sigríður Jónsdóttir, Jóhann Hjartarson, Ásdís Jónsdóttir, Hilmar Pétursson, og barnabörn. er flutt af Rauðarárstíg 1 á Barónsstíg 3 (neðan Hverf- isgötu). Úra- og klukku- viðgerðir. Jón Qlafsson Úrsmíðavinnustofa og verzlun. Til leigu 3ja—4ra herb. íbúð í nýlegu tvíbýlishúsi í Hafn- arfirði er til leigu frá næstu mánaðamótum. — Einungis fyrirframgreiðsla kemur til greina. — Upplýsingar veitir Skúli J. Pálmason, símar 12343 og 23338 frá kl. 9—5, en í síma 11194 eftir kl. 5 e.h. íslenxUa er homin á markaiHnn. Hán er fram• leidd úr úrvals íslenzkum lumbsgœr■ urn, fáunleg í miirgum lifuui og gerS> um á konur og karlu. tJtsölustaifir: > SÍS Aústurstrœti Gefjun Kirkjustraúi RammagerSin Hafnarstrœti S Kaupfélag Eyfirðinga Kaupfélag Árnesinga Kaupíélug Borgfirðinga VERKSM9JAN VÖK, BORGARNESI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.