Morgunblaðið - 23.12.1966, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.12.1966, Qupperneq 13
Föstudagur 23. <?e*. t9C6 MORGUNBLAÐIÐ 13 SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA: ÆSKAN OG FRAMTÍDIN Ipírij RITSTJORI: ÁRMANN SVEINSSON Spjall um ræðumennsku í>ér hefur verið boðið að halda ræðu, og þú hefur snúið þér til min með flóknar spurn- ingar. Ég skal reyna að svara þeim. „Á ég að þiggja boðið?" Auð vitað. f>að verðiu- mjög skemmtilegt og einhver skammtilegasta rey.nsla ævi þinnar. Ef ég væri þú mundi ég jafnvel ekki bíða eftir því að mér væri boðið að halda ræðu. Sjálfs mín vegna mundi ég grípa fyrsta tsekifærið, sem gæfist til þess að halda ræðu af sjálfs dáðum, því að ræðu- mennska er örugg leið til for- yaí.u. Ég þekki hundruð manna, sem hafa áunnið sér meira álit mað fimm mínútna ræðu en þeir höfðu áður áunnið sér með fimm ára ötulli vinnu. Hafir þú einu sinni náð valdi yfir áheyrendahópi með stuttri tölu munt þú upp frá því hafa mcira vald yfir sjálfum þér. Að sjálfsögðu munt þú ekki halda glæsilega ræðu. En hafðu eklti áhyggjur af því. Mjög fáir halda glæsilegar ræður. Ef þú efast kveiktu á útvarpinu. „En ég hef aldrei staðið frammi íyrir áheyrendum fyrr. Eg óttast, að það kunni að liða yfir mig“. Engin hætta. Síðast- líðin 24 ár hef ég horft á 10,000 viðskiptamenn standa frammi fyrir áheyrendur í fyrsta skipti. Það leið yfir aðeins einn þeirra. Ég spáði því um hann, að innan fárra vikna mundi hann hafa varð líka raunin. Hann var i málfundahópi tvisvar í viku ár- um saman eftir þetta. Vitaskuld verður þú tauga- óstyrkur til að byrja með. f>að eru allir. Georg VI var það. Lloyd George, Theodore Roose velt og Mussolini voru það einn ig. En það eru viss atriði sem geta hjálpað þér til þess að öðl ast hugrekki. Eitt er æfingin. Æfing. Æfing. Hvar? Hvar sem er. Þegar ég fór ríðandi til skól ans á hverjum morgni fyrir mörgum árum, var ég vanur að fara út í hlöðu og æfa mig á að halda ræður mínar yfir hestun um og skelfdum dúfunum. Tal aðu við vini þína um þau atriði sem þú átt að fjalla um. Heim sæktu nágrannana og æfðu þig á þeim. Talaðu yfir hvaða hópi sem vill hlusta á þig. ímyndaðu þér ekki að það verði erfitt. I>ú gætir haldið góða ræðu samstundis ef ein- hver slæi þig niður. Þú hefur oft haldið góðar ræður heima hjá þér þegar þú hefur verið reiður. Minnztu hitans krafts ins og litaauðginnar í ræðum þínum þá. Allt sem þú þarft að gera er að gefa tilfinningun um lausan tauminn frammi fyr ir áhorfendunum. Að flytja ræðu er aðeins samtal í stækk aðri mynd. Ekkert annað. Mundu að ekkert aftrar þér ncrna þinn eigin hugarburður. Þess vegna skaltu hætta að hugsa um sjálfan þig. Hugsaðu ur þína. Ef maður framkvæmir það, sem maður er hræddur við að gera, kemur í ljós að í raun og veru var ekkert að óttast. „Hvað á ég að tala um?“ Tal aðu um áhugamál þín, allt frá dúfum til Júlíusa-r Caesars. Tal aðu pieð hrifningu, og þú átt at hygli áheyrenda þinna vísa. Ég hef séð það gerast þúsund sinn um. Ég þekki mann sem gæti töfrað 5000 manns þegar hann talar um áhugamál sitt, söfnun austurlenzkra gólfábreiðna. Þú veizt ef til vill meira um leir- kerasmíði, hvirfilbylji eða hreinsivökva en nokkur í áheyr endahópnum. Sé svo, getur það vel verið gott umræðuefni fyrir þ g. Þú skalt ekki taka umræðu efui þitt úr dagblöðum, alfræði bc kinni eða úr ræðum annarra. Vi Idu umræðuefni þitt eftir þínu eigin höfði og úr eigin brjósti. „Hvernig á ég að undirbúa mig?“ Þessi spurning leiðir okk ur einmitt að kjarna ræðu- mennskunnar. Árangur ræðu þínnar er að þrem fjórðu hlut um komin undir því hvort þú hefur búið þig nógu vel undir hana eða ekki. Flestar ræður, sem mistakast, mistakast vegna þcss að ræðumaðurinn gaf sér ekki nægan tíma til þess að búa sig undir hana. Harry Em ers< in Fosdick, einhver mesti ræðumaður Bandaríkjanna fvrr og síðar, sagði að það tæki hann 10 stundir að búa sig und ir 10 mínútna ræðu og 20 stund ir að búa sig undir 20 mín- útna ræðu. Þú getur staðið upp núna og talað um einhverjar bernsku- minningar upphaf starfsferils þíns eða mesta ævintýri lífs þíns. Þú hefur upplifað þessa atburði. Leyndardómurinn við undirbúning ræðu er sá, að þú kynnir þér umræðuefni þitt svo gaumgæfilega, að það verði þér eins kunnugt og þessir atburð- ir. Gerum t.d. ráð fyrir að þú hafir verið beðinn að tala um efnið: „Er almenningur heiðar legur’“ Fyrst seztu niður og rifiar upp þína eigin reynslu í þessu efni. Síðan ferðu til nokkurra kaupmanna sem þú þekkir og spyrð þá um reynslu þeirra. Og loks getur þú spurt tannlækninn þinr. og heimilis- lækninn. Farðu í bókasafnið og eyddu klukkustund til þess að búa þig undir hverjar sjö sek úndur sem þú átt að tala. Við aðu að þér tíu sinnum meira efni en þú getur notað. „A ég að læra ræðuna utan að?“ Nei, aldrei. Ef þú reynir það er ekkert líklegra en að þú gléymir henni. Og hinar verstu líkamlegar kvalir virðast sárs- aukalausar samanborið við kvalir ræðumanns, sem allt í einu gleymir ræðunni sem hann var búinn að læra utan að. Og jafnvel þó að þú munir ræðuna þá verður framkoma þín eðlileg. en ekki hugmyndir. Þar af leið andi verða augu þín og rödd fjarræn, og enginn mun taka sérstaklega eftir ræðu þinni. En ef þú hugsar vandlega hvað þú ætlar að segja, tekur nkur nokkra „punkta" og treyst ir því síðan, að guð almáttugur leggi þér réttu orðin í munn þá verður framkoma þín eðlileg yndi af að tala opinberlega. Sú um umræðuefni þitt, áheyrend- -<S FUNDARSKÚP mmm BT6EFANQI SAMBA80 UNSRA SJAlFSTÆÖISMAMNA S a m b a n d ungra Sjálfstæðismanna hefur nú gefið út í •nnað sinn Fundarsköp, eftir Braga Hannesson, bankastjóra. Fyrri útgáfan kom út 1962 og er fyrir nokkru upp urin. í Fund arskopum er að finna helztu grundvallarreglur um almenn fundarsköp, sem við er stuðzt í þeim félögum, sem ekki hafa sin eigin fundarsköp Vitaskuld verður ræða þín dá- lítiö óhefluð á köflum og þú átt það víst, að þú sleppir ein hveiju sem þú ætlar að segja en það, sem þú segir festist mönnum betur í minni heldur en utanaðlærð ræða. „A ég að hafa hendur i vös- um?“ Bezt er að hendur þínar séu niður með síðunum. Þær fara vel þar og þar er fljótlegt að grípa til beirra ef þér finnst þú þurfa að leggja sérstaka áberzlu á eitthvað. En finnist þér hendurnar vera eins og bananaknippi þar sem þær liggja niður með síðunum þá er þér sjálfsagt ekki rótt innan brjósts og hugur þinn hvarflar tíðum til þeirra. Og ástand hug ar. þíns er miklu mikilvægara en handa þinna, svo að þú skalt setja hendur í vasa ef þér verð ur rórra við það. Þú ert að reyna að hafa áhrif á hug og hjarta annarra. Ef þér heppnast það, þá skiptir ekki miklu máli hvar hendur þínar eru á með an þú ert að því. „Tlvernig á ég að bera ræðu míra frarn?* Talaðu í einlægni beint frá hjartanu. Sjálfsagt verða þér á einhverjar yfir- sjónir en það fer ekki hjá því, að þú hafi einhver áhrif. Erfið asta vandamálið sem verður á vegi mínum, þegar ég er að æfa n enn í ræðumennsku er að ná þeim út úr skelinni og fá þá til þess að tala í alvöru. Þetta er líklega mikilvægasta atriði framsagnarinnar. Áheyr endur þínir verða að finna að þú hafir vit á því, sem þú ert að fara nieð og hafir ákafa löngun til þess að segja þeim á því. „Hvernig get ég vitað hvort heyrist í mér?‘ Frægur ræðu- maður lét venjulega vin sinn, sem sat á aftasta bekk gefa sér nru rki um það hvort til hans heyrðist. Þetta er hug- mynd sem þú gætir fært þér í nyt. Mundu að rödd þín berst ekki vel nema því aðeins að •fir nóg loft í lungunum. Andaðu því djúpt að þér. Beindu ekki máli þínu að fólk inu £ fremstu röð. Talaðu af krafti. Opnaðu munnin vel. Þú þarft ekki að kalla. Jafnvel þeg ar hvíslað er á réttan hátt heyr ist það alveg aftast í stórum sal. „A ég að segja skrítlur?" Nei helzt ekki. Skop er það sem erf iðast er að fara með af öllu. Ef þú ert ekki húmoristi að eðlis fari. „Hvað á ég að tala lengi?* Ritstjóri nokkur sagði mér einu sinni að hann lyki alltaf greina flokki þegar hann næði hámarki sínu. Það er rétti tím inn til þess að ljúka ræðu líka. Hættu þegar fólk vill fá að heyra meira. Hættu áður en menn óska þess að þú farir að hætta. Ef þú ert ekki þeim mun meiri ræðumaður en þú heldur að þú sért og umræðuefni þitt er ekki þeim mun mikilvæg- ara ættu tíu mínútur að vera nóg. (Lauslega þýtt og stytt úr tímaritinu Rotarian) Samband ungra Sjálfstæðismanna senóir landsmönnum öllum beztu hátiðarkveðjur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.