Morgunblaðið - 23.12.1966, Síða 15

Morgunblaðið - 23.12.1966, Síða 15
r FSstuðagor 23. des. 1966 MORGU NBLAÐÍÐ 15 í>ar bjó hann afi minn, ann- ars er ég kominn af honum Ögmundi í Auraseli. Nýja fcókin mín, sem kom út fyrir þessi jól, heitir: „Sá hlær jbezt . og er eiginlega út- gerðarsaga min, og hún er foæði skrautleg og skemmti- íeg, og hefst eiginlega á þeim tíma, þegar ég ætlaði að yerða ríkur, annars þótti mér alltaf allt dálítið broslegt í sambandi við þetta. Her— eteinn hét minn góði bátur, settaður frá StokkseyrL Sér-^ Staklega styrktur til súðar- i Snnar til að standast brim- ] lendingar. Eitt sinn var ég ' folutahæstur yfir vertíðina og ; yfir landið alit. Oft var ég foeðinn að yrkja þjóðhátíðar- eöngva fyrir landa mina í Eyjum, og ósjaldan kom það fyrir, að ég lenti í tímahraki tneð þá, og samdi þá gjaman á heimstíminu, daginn fyrir þjóðhátíðina. I>á varð t. d. til þetta kvæði: „Á gallabuxum og gúmmískóm, hún gengur árla dags, t fiskiverið svo frísk og kát, og flakar til sólarlags. X stöðinni er hún stúlkan sú, er strákana heillar mest, eg svo er hún líka við fiskinn fim, Bún Maja litla með ljósa hárið, litfríð er hún á kinn. o.s.frv." ' Margar ágætar skipshafnir foafði ég á Hersteini, sem var 15 tonna „pængur“, eins og við köllum þá. Mér er minn- isstæð ein sérstaklega, t>á voru bátsverjar þeir Hannes Sigfússon, Leifur Þórarinsson, ftagnar Lár og Ragnar Sig- nrðsson. Þetta voru kátir etrákar og skemmtilegir, og ég hef alltaf viljað hafa svo- i leiðis menn í kringum mig. 'Hvemig mér datt í hug að cáðn þessa stráka á bátinn? t>eú’ sóttu á, hafa sennilega foáldið, að ég væri svona síkemmtilegur, og þeir voru fþað svo sannarlega líka. Allir kannast við þá Hann- es, Leif og Ragnar Lár, en máski ekki eins við Ragnar Sigurðsson, en hann var hrossaprangari úr Skagafirði, foörkuhagmæltur, eins og þessi vísa sýnir; „Kaldir gæjar sigla sæ, sálar hægist raunin. Ef ég ræ með Asa í Bæ, aldrei fé ég launin.“ Einhverntíma um þetta leyti, og þó sennilega nær atburðinum í Keflavík, söng ég þann söng, sem eftir mig er og allir kunna; „Ég sá hana fyrst, í sumar sem leið, í síldinni norður á SiglufirðL” En úr því að þú spyrð um bókina nýju, get ég sagt þér, að ég er fyrst og fremst að gera grína að mér og öll- um hiraim. Mér er það meira en tamt. Það ætti raunar að vera „symbol" okkar þjóðar. Ætli við förum ekki Eillir á hausinn að lokum. Annars ætia ég að segja þér núna, sem raunar hefði átt að vera í byrjuninni, að ég er kvæntur mestu indæl- iskonu og á böro á lifL Ör því þú vilt endilega toga út úr mér, hvað ég er gamall, þá skal ég segja þér það sem leyndarmáL að ég er 52 ára, en tel mig alltaf vera 19 ára og efcki hætishót yngrL Svo sem þú »érð, er ég bæklaður á öðrum fæti, og það «r »vo liöng saga að segja frá öllum aðdraganda að þvi, að bezt er að ég sleppi þvL £g gekk við hækj ur í mörg ár. Hafði eins- Þarvoldm Gorðor Kristjónsson endurhjörinn formnðnr LÍ. konar nautn af þjáningunni. Svo vann ég um tíma fyrir mér á skattstofunni, en þoldi ekki innilokaða loftið, svo að ég braut mér braut út í vorið, meira að segja braut ég stóla í leiðinni, — og fór á bát“. „Og hvernig ætlarðu svo að botna þetta viðtal?“, spyrjum við, alsaklausir. „Ég ætla að fá mér einn áður, góði minn.“ — Fr. S. litfríð er hún á kinn, o. s. frv. ÞORVALDUR Garðar Kristjáns- son var endurkjörinn formaður Lögfræðingafélags íslands á aðal fundi félagsins, sem haldinn var í gær, en varaformaður var kjör- inn Þórður Björnsson, yfirsaka- dómarL Meðstjórnendur voru kjörnir Arnljötur Björnsson hdl., Einar Bjarnason, ríkisendurskoðandi, Guðmundur Jónsson, borgardóm ari, Tlheodór B. Líndal, prófessor og Tóanas Árnason, hrL Fundarstjóri á aðaMundinum var Hákon Guðmundsson, yfir- borgardámari. Þorvaldur Garðar Kristjánsson flutti skýrslu stjórn ar fyrir liðið starfsár og Einar Bjarnason gjaldkeri Skýrði reikn inga félagsins og tímarit Lög- fræðingafélagsins, en ritstjóri þess er Theodor B. LándaL Allir meðlimir aðalstjórnar fé lagsins sátu í fráfarandi stjórn, nema Tómas Arnason, sem kjör- inn var í stað Árna Gunnlaugs- sonar, hrL í Hafnarfirði, sem baðst undan endurlkiosningu. Á liðnu staniisári voru haldnir uimræðufundir um ýmis þýðing- anmikil máL en síðasti fundurinn var 8. des. og fjallaði hann um „Meðiferð dómsmála og endur- skoðun á dómaskipun". Frunv- mœlandi var Jóihann Hafstein, áður hafði hann fhitt Aliþingi skýrslu um sama niál. Fundur þessi var fjölsófctur af lögfræð- inguim. Börkur NK meö 1000 lestir á einni viku Al/ir síldveiðibátarnir bœttir veiðum Neskaupstað, 21. des. ENN veiða þeir síld bátarnir frá Neskaupstað, og í morgun komu hingað þrír bátar með sáld, og voru það bátarnir Börkur sem var með 240 tonn, Bjartur 205 tonn, og Barði 125 tonn. Börkur sem er nýr bátur, kom til lands- ins 10. nóv. s.l. er nú búinn að veiða 2850 tonn af síid, og af þessu magni befur hann veitt 10 þús. tunnur eftir 15. des. — Bjartur sem er minni bátur hefur fengið 8500 tunnur eftir 15. des. Síðustu dagana hafa aðeins Norðfj ar ðarbátarnir verið að veiðum, en nú hafa sjómennimir telkið sér jólafrí, og eru þeir vel að þvi komnir. En aftur munu þeir haMa út á veiðar milli jóla og nýjiáns ef veður leytfir. Síldarverksmiðjan hér hefur nú tekið á móti lilil þús. tonn- um af síld, á sama tíma í fyrra hafði hún tekið á móti 70 þús. tonnum. Verksmiðjan á nú ó- brætt uim 2000 tonn, en hún hætti bræðslu kl. 8 í morgun, og hefiur gefið starfsmönnum sín- um jólairi Segja má að verk- smiðjan hafi verið nær óslitið í gangi síðan um miðjan maí í vor. Nú er búið að afskipa um 15.100 tonnum af síldarmjöli, og 11800 tonnum af síldarlýisi, en ófarið munu um 5 þús. tonn af síldanmjöli og 4)500 tonn af lýsL — Ásgeir. ISBUÐIN “»«“• TIL JÖLANNA SKREYTTAR ÍSTERTUR. PAKKAÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX. Opið 14—23.30. Sunnudag 10—23.30. Aðfangadag 10—16.00. BÆJARSTJORIM ISAFJARÐARKAUPSTAÐAR EITT HUNDRAÐ ÁRA eftir Jóh. Gunnar Ólafsson. Bókin skiptist í 3 aðalkafla: Stofnun bæjarstjórn ar. Árbók ísaf jarðar 1866 — 1966. Bæjarfulltrúatal, með 190 myndum. Fæst í bókaverzlunum. SKOSALAN LAUGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.