Morgunblaðið - 13.01.1967, Blaðsíða 26
Heimsmeistararnir náðu „aöeins" jafntefli
Fyrsti dagur H.Hfi. bauð bæði
upp á spennu og einnig háar
markatölur
SJÖTTA heimsmeistarakeppnin í handknattleik var hátíðlega
sett í Erikdalshallen í Stokkhólmi í gær af forseta alþjóðasam-
bandsins, Hans Baumann frá Sviss.
Þegar eftir setningarathöfnina fór fram mikilsverðasti leikur
keppninnar í gær milli heimsmeistaranna frá Rúmeníu og A-I»jóð-
verja. Varð þar hörkukeppni eins og spáð hafði verið.
Úrslit leikjanna í gær voru þannig: f svigum staðan í hálfleik:
A-riðiII:
Svíþjóð — Pólland 26-16 (9-7).
Júgóslavía — Sviss 26-11 (16-3).
B-riðill:
V-iÞýzkal. — Noreg. 22-16 (12-9)
Ungverjal. — Japan 30-25 (16-14)
C-riðill:
Rúme. — A-Þýzkal. 14-14 (7-7).
Sovét. — Kanada 28-9 (17-4).
D-riðill:
Tékkós. —
Danmörk
Frakkl. 25-10 (14-2).
- Túnis 27-6 (11-4).
A-riðilI
Svíar og Pólverjar kepptu i
Málmey. Kom styrkleikamunur
Svía yfir þá pólsku nokkuð á
óvart, en svo virðist sem Sví-
um hafi tekizt að velja rétt í
endanlegt lið sitt, en þeir hafa
verið í nokkrum vandræðum að
undanförnu.
Yfirburðir Jugóslava yfir
Sviss kom ekki á óvart, en eru
þó meiri en búist var við. Eins
og sézt af hálfleiksstöðunni þá
hafa Svisslendingar hreinlega
verið gersigraðir og brotnir nið
ur í byrjun.
B-riðill
Leikur Noregs og V-Þjóðverja
var sérlega kurteislega leikinn.
Þjóðverjar unnu réttlátan sigur,
sókn þeirra var sterkari og hættu
legri og úthaldið var mun betra
í liði Þjóðverjanna.
Norðmennirnir veittu þó
harða keppni framan af, sýndu
góða tækni og Klepperás í
marki stóð sig vel. Arild Gulde
stjórnaði leik Normanna úti á
vellinum en þar var John Rein-
ertsen mesta skyttan.
Varnarleikur Þjóðverjanna
tóbst ekki vel. Lúbking var
markahæstur með 6, Munch 5,
Schmidt 5, Hönninger 2.
Markahæstur Norðmanna var
Reimertsen 5, Per Graver og
Ari Arild Gulden 4 hvor .
Ungverjar og Japanir háðu
einkennilegan leik þar sem
skoruð voru 55 mörk samtals.
Bkkj liggja fréttir fyrir um leik-
inn, en ráða verður af úrslit-
unum að Ungverjar hafi leikið
með sínu varaliði að mestu, því
geta þeirra hefur verið rómuð
mjög að undanförnu. Af þessari
markatölu virðast þeir ekki
sterkari en Finnar og verður því
ekki trúað að óreyndu. Aðeins
það að Japönum skyldi takast að
skora 25 mörk hjá þeim er hið
ótrúlegasta.
Mol ar
Téklkneska 'landsliðið í ihand-
knatt.leik sigraði vestur-þýzkt
úrvalslið í Stuttgart með 29
mörkum gegn 15 í gær. Leikur-
inn var „æfingaleikur" hjiá Tékk-
um fyrir HM í Svíþjóð, sem
hefist á fimmtudaginn. f þýzka
liðinu var enginn landsliðsmað-
C-riðill
Þarna var aðalleikur dagsins
milli heimsmeistaranna frá Rúm-
eníu og þeirra sem Ihvað líkleg-
astir eru taldir til að velta þeim
af stóli.
í Orebro mættust Sovétríkin
og Kanada. Þar var ekki spurn-
ing um úrslit, heldur mörk og
þau urðu 28 gegn 9.
Vegna jafnteflis Rúmena og
A-Þjóðverja getur enn allt gerzt
í þessum riðli og óútséð hver
hinna þriggja sterku þjóða sem
þarna lentu í sama riðli verður
að láta í minnsta pokann.
HM í dag
! f DAG verða 8 leikir í HM í ;
; handknattleik og eru þeir ;
! þessir:
! Svíþjóð — Sviss í Kristian- ;
i stad. :
i Júgóslavía — Pólland í;
; Lundi. I
! V-íÞýzkaland mætir Japan ;
; í Kiruna. !
! Ungverjaland og Noregur ;
| mætast í Malmberget. ;
; Rúmenía mætir Kanada í >
! Borlange. ;
; ' Rússar og A-þjóðverjar Z
! berjast í Eskilstuna. ;
; Tétokar og Túnismenn mæt :
ast í Falköping. ;
! Danir og Frakkar heyja !
örlagaríka baráttu í Halm- ■
stad. ;
12 fyrstu firmun í keppninni fá bikara.
120 firmu keppa um 12 bikara
30 skíðamenn spreyta sig í forgjafar-
keppni fyrir þeirra hönd
Á LAUGARDAG og sunnudag
fer fram við Skíðaskálann í
Hveradölum hin árlega Firma-
keppni Skíðaráðs Reykjavíkur.
Taka í ár þátt í keppninni 120
Finnni unnu
Jnpnn 34-29
FINNAR og Japanir léku lands-
leik í handknattleik á sunnu-
daginn í Helsingfors en Jap-
anir eru á leið til lokakeppni
HM í handknattleik.
Finnar unnu með 34 gegn 29.
1 hálfleik stóð 18—17 fyrir Jap-
an.
Mörg mörk tala sínu máli um
lélegar varnir og lélegan leik
yfirleitt.
firmu og er það meira en nokkru
sinni.
Firmakeppnjn er aðaltekjulind
Skíðaráðsins og raunar sú eina
fasta og byggir ráðið starfsemi
sína á tekjum af henni. Ráðið er
því þakklátt þeim firmum sem
stutt hafa starfsemi þess með
þátttöku.
30 skíðamenn keppa fyrir þessi
120 fyrirtæki og er keppnin fcwu
gjafakeppni, þannig að allir eiga
að hafa jafnan möguleika til
sigurs.
Á laugardag fer fram keppni
milli 60 fyrirtækja og annara 60
fyrir hádegi á sunnudag.
Úrslitakeppnin verður svo kl.
2 á sunnudag milli 12 efstu firma
í hvorum riðli.
12 fyrirtæki hljóta bikar og
er myndin hér að ofan af hinum
glæsilegu verðlaunum.
Flyzt Eusebio
til Uruguay?
EUSEBIO, sem fram til þessa I
hefur verið knattspyrnu „hetja“
Portugala varð í dag fyrir harðri ]
Bandarikjamenn fara af stað:
BjóSa knattspyrnumönn-
um 20 þús. dali í árslaun
BANDARIKJAMENN, sem
eru staðráðnir í að koma upp
knattspyrnukeppni atvinnu-
liða með veðmálum og tilheyr
andi, tilkynntu í gær, að þeir
mundu ekki lengur bíða eftir
viðurkenningu alþjóða knatt-
spyrnusambandsins á keppnis
deild sinni, en myndu hefja
kaup á leikmönnum hvaðan-
æva að.
Tilboðin til leikmanna eru
svimandi há, en Bandaríkja-
menn hyggjast ekki kaupa
þau af þeim félögum sem nú
„ejga umráðarétt" yfir þeim,
heldur bíða þar til samningar
þeirra renna út.
Lundúnablaðið „Daily Mail“
segir að Bretland sé fyrsta og
helzta skotmark Bandaríkja-
mannanna og leikmönnum
verður boðið allt að 160 pund
í'vikulaun, vilji þeir flytjast
til Bandaríkjanna og leika
þar.
Alþjóðaknattspyrnusamband
ið hefur ekki viljað viður-
kenna hina nýstofnuðu keppn
isdeild í Bandaríkjunum. Segj
ast Bandaríkjamennimir nú
þreyttir á biðinni eftir viður-
kenningunni og muni hefja
leit eftir mönnum á fyrrnefnd
um grundvelli.
Alþjóðasambandið befur
sagt, að það geti ekkert í mál
inu aðhafst, en sambandið að-
varar all leikmenn sem hugsa
til Bandaríkjafarar ( og at-
vinnu þar sem knattspyrnu-
menn) að þeir eigi það á
hættu, að verða útiiokaðir frá
öilum félögum innan alþjóða
sambandsins, vjlji þeir snúa
„heim á fornar slóðir“ á nýj-
an leik.
Bill Herman, forseti hinnar
nýstofnuðu keppnisdeildar í
Bandaríkjunum, býður góðum
leikmönnum allt að 20 þús
dali í árslaun — eða 860 þús.
ísl. kr.
árás í ýmsum helztu blöðum
landsins vegna orðróms um að
hann myndi hætta leik í Portu-
gal en leika með Penarol í Ur-
uguay (heimsmeistara félagsliða)
Benefica félag Eusebios, neitaði
fréttunum, en ekki var hægt að
kveða þær niður.
Eusebio hefur verið dýrling-
ur í augum Pörtugala undan-
farin ár og margir töldu að eftir
getu þá er hann sýndi á HM f
London yrði hann ókrýndur kon
imgur knattspyrnumanna heims-
ins.
En portugalska iþróttablaðið
„Mundo desportivo" hefur nú
aðrar skoðanir á málunuim. Blað
ið segir: „Eusebio syngur nú sinn
svanasöng" og einnig að hinn 24
ára gamli Eusebio „væri ekki
verðuigur þeirrar frægðar sem um
hann ljómaði".
Blaðið sagði að hann hafi sýnt
skort á siðferði og ekki uppfyllt
skyldur atvinnumanna. Hann er
metorðagjarn og hefur þó hlotið,
24 ára gamall alla þá upphefð,
sem menn á hans aldri er aðeins
tekið að dreyma um. Hann ear
latua- og tekur það auðveidlega
á vellinum h-verju sinni“. segir
blaðið.
Þeir sem séð hafa Eusebio og
lei'kið gegn honum eru á öðru
máli en hið portugalska biað. Og
þeesi ummæli koma því fiatt upp
á flesta knattspyrnuMiuændíur
viðwvegar um heim.