Morgunblaðið - 29.01.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1967.
\
l\lýleg 3ja herb. íbiíð
Vönduð nýleg 3ja herbergja íbúð í háhýsi við Sól-
heima. íbúðin er á 5. hæð og snýr móti suðri.
Tvennar svalir, teppi fylgja á stofu og forstofum,
fullkomin þvottavélasamstæða í þvottahúsi, góðar
geymslur, mjög gott útsýni. íbúðin getur orðið
laus mjög fljótlega.
Allar nánari upplýsingar gefur
EIGNASALAN
ttiYKJAVIK
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
sími 19540 og 19191. — Kvöldsími 51566.
Opal sokkarnir komnir
Vearzlunin ANÍTA, Ileimaveri.
ANÍTA, Lækjarveri.
ANÍTA, Vestmannaeyjum.
Rændu
blómsveig
af gröf
Róm, 27. jan. AP.
RÓMARLÖGREGLAN npp-
lýsti í dag, að hún hefði hand-
tekið dótturson Benito Musso-
Iinis, Haioz Ciano, fyrir að
ræna blómsveig af rauðum
nellikkum, sem Podgorny
forseti Sovétríkjanna lagði á
gröf óþekkta hermannsins á
Italín.
Ciano er sonur Eddu Musso
lini og Galeazzo greifa, hins
fasistíska utanríkisráðherra,
sem Mussolini lét skjóta fyrir
landráð. Lögreglan handtók
Haioz fyrir birtingu í morgun,
er hann, ásamt tveimur öðr-
um, ók að legstaðnum, kleif
yfir gaddavírsgirðinguna, sem
umkringir legstaðinn og
rændi blómsveignum, sem
Podgorny lagði þar, er hann
var á ferðalagi á Ítalíu fyrjr
skömmu. Ástæðan til þessa
verknaðar er ókunn.
San Miguel, Argenta'nu, NTB.
TIL nýrra átaka kom á milli 6yk
urynkjumanna og lögreglu í norð
urhéruðum Argentíniu, en þar
eru niú krepputímar. í síðustu
viku var kona drepin í átökun-
um og í dag er verkamenn viMu
leggja blómsveig á ieiði hennar
var þeim meinað það af iögregl-
unni Hópf.undir verkamanna eru
bannaðir í þessum béru’ðum. í
dag var tveimur sykurverksmiðj
uim til viðlbótar lokað og almennt
atvinnuleysi ríkir nú þar um
slóðir.
íbúðarskipti
Óska eftir nýju eða langt komnu einbýlis- eða rað-
húsi, í skiptum fyrir rúmlega 130 fermetra íbúðar-
hæð, ásamt stórum bílskúr, á bezta stað í Vestur_
borginni, með fögru útsýni. Hitaveita. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „íbúðar-
skipti — 8742“.
italskir skór
3
Lönguhlíð,
milli Miklubrautar og Barmahlíðar.
VÖRDUR
F.U.S. AKURBYRI
GARDÍNUBÚÐIK
Varðar kjörhingó verður haldið í Sjálfstæð
ishúsinu nk. sunnudag og hefst kl. 20:30
stundvíslega.
Nýkomin þykk FIBER-GLASS gluggatjaldaefni
í litavali.
GARDÍNUBÚDIN
Ingólfsstræti.
' sem er einkaleyfisframleiðsla
\ frá Noregi. VI-TO er tveggja
! manna rúm að nóttunni
og glæsilegt sófaseft á daginn.
VI-TO ER NÝ GERÐ AF SVEFNSÓFASETTI,
10 húsgagnaverðlaun að andvirði sam-
tals kr. 30 þúsund.
Dansað til kl. 1 eftir miðnætti.
STJÓRNIN.