Morgunblaðið - 31.01.1967, Page 1

Morgunblaðið - 31.01.1967, Page 1
32 SÍÐUR 54. ár. — 25. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Appollo: r.annsókn hafin á slysinu, sem kostaði geimfarana lífið Eísako Safo hélt veíli Kennedyhöfða. — Þannig lelt klefi ceimfarsins Appollo út, eftir bruna þann, sem varð þrer bandanskum jeuníörum að bana s.L föstudagskvöld. — AP-sima mynd. lOKyo, du. januar — NTB. f ÞINGKOSNINGUM þeim, sem fram fóru í Japan í gær, sunnu- dag, beið flokkur Eisakos Satos, forsætisráðherra nokkurn ósig- ur. Hafa Miðflokkarnir unnið á, en þrátt fyrir það, mun Sato framvegis gegna embætti sínu. Flokkur hans, Frjálslyndi Demokrataflokkurinn, sýndi hins vegar, að hann nýtur en víð- tæks fyigis, þratt fyrir hrak- spár andstæðinganna, meðan á kosningabaráttunni stóð. Þykir mörgum, að úrslit kosninganna staðfesti það, sem löngum heíur verið haft á orði, að Sato sé vinsælasti forsætis- ráðherra, sem setið hefur við Framhald á bls. 26. IMeisti, sem hlaupið kann að hafa í hreint súrefni, getur hafa orsakað hrunann Kennedyhöfða, 30. janúar. AP — NTB. SÉRSTÖK rannsóknarnefnd hóf í dag störf, en verkefni hennar er að kanna til hlítar, hverjar eru orsakir bruna þess í Apollo-geimfarinu, er leiddi til dauða Grissoms, Whites og Chaffees, geimfar anna. sem taka áttu þátt í næstu geimferðatilraun Bandaríkjanna. Hún var næsta skref Bandaríkjanna í kapphlaupinu til mánans. — Eitt fyrsta verk nefndarinn- ar var að athuga skýrslur lækna, sem kvaddir voru til, eftir slysið. Samtímis því, að nefndarmenn komu saman í Brússel, 30. janúar — NTB. í dag hófust á nýjan leik í Brússel umræður um samstarf Austurríkis og landa Efnahags- bandalags Evrópu. Austurrískir talsmenn hafa lýst því yfir, að ekki sé nú um að ræða lengur hugsanlega aukaaðild lands síns, í líkingu við þá samninga, sem tekizt hafa milli bandalagsins og Tyrklands, heldur sérsamninga um efnahagslegt samstarf. Talið er, að stjórnmálaástæður í Austurríki ráði því, að stjórn landsins tekur nú í annan streng en fyrr. fyrsta skipti, var haldin minningarguðsþjónusta í ná- grenni Kennedyhöfða. Hvar vetna, þar um slóðir, voru fánar í hálfa stöng. Læknarannsókn sú, sem skýrsla hefur nú verið gefin um, stóð langt fram eftir degi á laugar- dag. Slysið varð á föstudags- kvöld. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að litlar líkur séu til þess, að athugun lækna geti varpað ljósi á, hvað valdið hafi dauða mannanna, þ.e. hvort þeir hafi látizt fyrir eða eftir bruna þann, sem skildi svo óihugnan- leg verksummerki eftir sig (sjá mynd). Geimfararnir voru allir klædd- ir búningum úr gerviefni (nylon). Vitað er að búningar þessir stóðu í ljósum logum, um leið og eldur gaus upp í klefa þremenninganna. Það þykir þó athyglisvert, sbr. frásögn fréttaritara bruzka blaðs- ins „Sunday Telegraph“, að einn geimfaranna mun hafa náð að kalla upp (í taltæki), að eldur væri laus í geimfarinu. Hefur fréttaritarinn, Stephen Barber, það eftir Sam Philips, mannin- um, sem hefur með höndum stjórn Appollo-tilrauparinnar, að Ohaffee muni að öllum líkindum hafa verið sá, sem hrópað gat, að hætta væri á ferðum. Hins vegar bendir allt til þess, að eldsvoð- ann hafi borið að með svo skyndi legum og snöggum hætti, og ver ið svo lífshættulegur, þótt skammt stæði, að dauða mann- anna hafi borið að á augabragði. Þótt ekki hafi það verið stað- fest af opinberri hálfu, er haft eftir áreiðanlegum heimildum, að hitinn, sem myndaðist þessar örfáu sekúndur, sem eldsvoðinn stóð, hafi verið svo gífurlegur, að mennirnir þrír hafi þvi sem næst brunnið upp til agna. Hafi aðeins verið hægt að bera kennsl á mennina, þar eð vitað hafi verið, hvar hver þeirra sat eða lá í klefanum. Engir sérfræðingar hafa enn fengizt til þess að segja neitt um, hvað bilað hafi í Appollo- geimfarinu. Hins vegar er sagt, að einn lítill neisti kunni að hafa hlaupið í hreint súrefni, með ofan greindum afleiðingum. Talið er nú, að slys þetta kunni að hafa seinkað Appollo- tilraunum Bandaríkjanna, og þá hugsanlegri för þeirra til mán- ans, um heiit ár, þ.e. frá 1968/9 til 1969/70. í sovézkum blöðum er farið mjög vinsamlegum orðum um bandarísku geimfarana þrjá. í Framhald á bls. 25. Washington. — Veggur sá, f sendiráði Júgóslavíu, fimm ára gam alli byggingu, sem verst varð úti I sprengjuárás þeirri, sena gerð var á sendiráðið s.l. sunnudagsmorgun. — AP-simamynd. Skemmdarverk vestan hafs Sprengingar við 2 sendiráð og 4 rœðismanns skrifstofur Júgóslavíu í USA og Kanada New York, 30. janúar — NTB — AP. í GÆRMORGUN, sunnudag. i sprungu fjölmargar sprengjur | við sendiráð og ræðismannsskrif stofur Júgóslavíu í sex borgum í Bandaríkjunum og Kanada, Framih, á bls. 31 „Heyrið þiö^svín - grafið sjálfir ykkar eigin grafir“ Rauðir varðliðar lýsa skoðun sinni á sovézkum ráðamönnum; mikil áfök eiga sér enn stað í Kína Peking, Moskva, 30. ianúar. — (AP-NTB) — í DAG, fimmta daginn í röð, var enn haldið áfram mót- mælaaðgerðum Rauðra varð- liða fyrir utan sendiráð Sovét ríkjanna og Júgóslavíu í Pek ing, höfuðborg Al'þýðulýð- veldisins Kína. Einkenndust aðgerðir þess- ar af síauknu, persónulegu hatri í garð sovézkra leiðtoga og Títós, Júgóslavíuforseta. i>að er einróma álit frétta- ritara, að aldrei fyrr í sögu samskipta kommúnistaflokk- anna í Sovétríkjunum og Kína, hafi legið jafn nærri, að algerlega slitnaði upp úir friðsamlegum samskiptum. Jafnframt hafa aukizt hvatn- ingar kínverskra leiðtoga til al- þýðu manna í Kína um að auka og herða baráttunna gegn þeim, sem þar í landi „haifi snúizt á þá sikoðun, að kapitalismi sé eina lei’ð Kínverja". Þykiir það tii þess benda, að kínverskir leiðtogar þurfi nú á ölLum, hugsanlegum stuðningi að halda, að aflýst hefur verið ö'li- um hátiðahöldum, sem fyrirhug- Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.