Morgunblaðið - 31.01.1967, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1967.
Nýtt skætt leyni-
vopn U.S.S.R.?
Hafa sovézkir vísindamenn fundið upp
öruggar varnir gegn kjarnorkuflaugum?
Washington, 30. janúar.
AP — NTB.
BANDARfSKA vikuritið „U.
S. News k World Report"
hefur skýrt frá þvi, að sovéxk
um vísindamönnum kunni að
hafa tekizt að fullkomna eld-
flaugavarnakerfl, sem gert
geti langdrægar eldflaugar, er
bera kjarnorkuvopn, óvirkar,
löngu áður en þser ná tilsettu
marki. — Segir ritið, að séu
þær fregnir, sem borixt hafl
af uppfinningu þessari, réttar,
kunni svo að vera, að lang-
drægar, bandariskar eldflaug-
ar séu gagnslitlar eða gagns-
lausar nú.
Tímaritið segir, að varnar-
kerfi það, sem hér um ræðir,
byggi á geislum, sem magn-
aðir séu með kjarnorku-
sprengingu, og geti þeir eytt
eða gert óvirkar langdrægar
eldflaugar. Jafnframt segir í
frásögn þessari, að núverandi
varnir, sem komið sé fyrir í
bandarískum eldflaugum,
muni ekki geta dregið úr
áhrifum geislanna.
Nánari frásögn af verkan
geislanna er á þá leið, að
geislar þessir geti leyst upp
málmhluta flauganna.
Segir „U. S. New & World
Report“, að fregnir, sem feng-
izt hafi af tilraunum með eld-
flaugavarnir þessar, hermi, að
tekizt hafi að eyða tveimur
eldflaugum hátt í lofti yfir
Útsvör í Kópa
vogi áætluð
60 millj. kr.
FJÁJtHAGSÁÆTLUN Kópavogs
var afgreidd á fundi bæjarstjórn
ar föstudaginn 27. jan. sl. Nið-
urstöðutölur eru 79,5 millj kr.
Helztu gjaldaliðir eru félags-
mál, 17,6 millj. kr., fræðslumál
10,5 millj. kr., gatna- og holræsa
gerð 10,5 millj. og skólabygging-
ar 10 millj. kr.
Stærstu tekjuliðir eru: Útsvör
60 millj. kr., jöfnunarsjóðsfram-
lag 11 millj. kr. og aðstöðugjöld
4,8 miUj. kr.
heimskautshéruðum Sovétrikj
anna.
Ennfremur segir ritið, að
fyrst hafi fregnazt af uppfinn
ingu þessari, er sovézkur vis-
indamaður hafi rætt um hana,
opinskátt, á alþjóðlegum fundi
visindamanna. Hafi hann ber-
sýnilega talið, að uppfinning-
in væri þegar á vitorði flestra.
1 lok greinarinnar segir, að
einn vísindamaður vestan
hafs, ónafngreindur að vísu,
hafi látið eftir sér hafa, að
þar í landi séu hemaðarsér-
fræðingar í miklum vafa um,
hversu áhrifamiklar hugsan-
legar varnir gegn geislum
þessum kunni að vera.
Um viðbrögð bandarískra
vísindamanna við ummælum
sovézka vísindamannsins, sem
fyrstur á að hafa skýrt frá
eldflaugavörnum þessum, seg-
ir, að þeir hafi fyllzt skelfingu
er þeir gerðu sér grein fyrir,
að sovézkir vísindamenn væru
e.t.v. ekki aðeins mörgum ár-
um á undan öðrum i vísinda
kenningum, heldur einnig í
raunverulegum tilraunum
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið hefur ekki tekið opin-
bera afstöðu, hefur aðeins
sagt, að ýmislegt bendi til
þess, að Sovétríkin geri til-
raunir með eldflaugavarnir.
Hins vegar hafi engum enn
tekizt að finna upp öruggar
varnir gegn langdrægum eld-
flaugum.
Áskorun
frá stór-
stúkunni
AF TIL.EFNI hinna viðsjárverðu
atburða sem gerðust í Reykja-
vík síðastliðið laugardagskvöld
og meira eða minna ölvaðir ung-
lingar voru valdir að, vill Stór-
stúka íslands enn eins og áður
vekja abhygli almennings á því,
á hve hættulegt stig ástandið í
áfengismálum þjóðarinnar eT
komið og hve brýna nauðsyn ber
til að þar sé snúizt til varnar.
Skorar Stórstúkan á menn að
hefja öfluga herferð gegn áfeng
isneyzlu í landinu í hvaða formi
sem er fyrst og fremst með þvi
að vera bindindismenn sjálfir i
orði og verki, en einnig með því
að fylkja sér til starfa í bind-
indissamtökin í landinu.
f.h. Stórstúku fslands.
Ólafur Þ. Kristjánsson.
stórtemplar.
Kjartan Ólafsson,
stórritari.
Oldruð kona þungt
ha’din eftir slys
ÖLDRUÐ kona liggur nú þungt
haldin í Landakotsspítala vegna
höfuðhöggs, sem hún hlaut í um
ferðaslysi á Sóleyjargötu sl. laug
ardag.
Slysið varð síðari 'hluta dags á
móts við húsið Sóleyjargata 5.
Var konan á leið austur yfir göt
una, er hún varð fyTÍr bifreið,
sem ekið var norður götuna.
Ökumaður bifreiðarinnar, sem
slysinu olli, kvaðst skömmu áð-
ur en slysið varð, hafa ætlað
að fara framúr lítilli Fiat-bif-
reið, sem ekið var á lítilli ferð
Var bifreið hans rétt að komast
fram úr henni, er hann sá kon-
una. Hemlaði hann þá þegar, og
beygði til vinstri, en allt kom
fyrir ekki — konan varð fyrir
hægra framihorni bifreiðarinnar,
og féll hún um koU. Lenti hún
með hnakkann á götunni, og
halut við það slæmt höfuðihögg.
Konan, sem er 73 ára að aldri,
var flutt í Landakotsspítala, þar
sem ibún lá þungt haldin, er
Mbi. hafði síðast spurnir aí líð-
an hennar.
Úskað lögtaks vegna
ógreiddra vatnsgjalda
BÆJARFÓGETINN á SeySfe-
firði, Erlendur Björnsson, kvað
í gærmorgun upp úrskurð um,
að lögtak skul: fara fram hjá
Þorsteinn Jósepsson látinn
ÞORSTEINN Jósepsson, blaða-
maður, lézt sl. sunnudagskvöld
í Landsspitalanum, 59 ára að
aldri.
Þorsteinn var fæddur 18. júM
1907 á Signýjaratöðum í Borg-
arfirði, sonur Jóseps G. Elieser-
sonar bónda þa,r og Ástríðar Þor
steirksdóttur konu hans.
Þorsteinn dvialdist í Þýzka-
Gjaldeyrishömlum
aflétt í Frakktandi
Frjáls kaup og safa á gulli, verðbréfum
— á að styrkja stöðu Frakklands
París, 30. janúar — NTB.
FRANSKA stjórnin hefur til-
kynnt, að framvegis verði inn-
og útflntningur gulls í Frakk-
landi frjáls. Jafnframt hefur
verið aukið mjög allt frelsi í
meðferð Frakka með erlendan
gjaldeyri.
Blaðburðarfólk
VANTAR í ÁLFHÓLSVEG II.
Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748.
BLAÐBURÐARFÓLK
t EFTIRTALIN HVERFI:
VANTAR
Skerjafjörður —
sunnan flugv.
Túngata
Skólavörðustígur
Lambastaðahverfi
Miðbær
Snorrabraut
Kleppsveg 8—38
Sjafnargata
Blesugróf
Selás
Seltj arnarnes
Melabraut
Talið við afgreiðsluna, sími 22480
2flt>r0jjní>Ifií>jíí
Er þeim nú heimilt að opna
bankareikninga erlendis, og
leggja þar inn það fé. sem hverj
um og einum sýnist. Þá mega
Frakkar taka með sér eins mikið
fé úr landi, er þeir fara í ferða-
lög, og þeim sýnist. Sömuleiðis
mega þeir greiða fyrir sig er-
lendis með ávísunum á franska
banka.
Hefur nú verið létt hömlum,
sem sumar hverjar gengu í gildi
fyrir 30 árum.
Franskir rikisborgarar mega
einnig festa kaup á fasteignum
og skuldabréfum erlerndis, án
nokkurra afskipta yfirvalda
sinna.
í tilkynningu franska fjármála
ráðuneytisins segir, að frjáls
kaup og sala á gulli hafi nú
skipað Frakklandi á bekk með
Sviss, Belgíu og V-Þýzkalandi.
Breytingar þessar miða fyrst
og fremst að því að styrkja að-
stöðu Frakklands á alþjóðavið-
skiptavettvangi.
landi og Sviss um skeið en árið
1'939 réðst hann að dagblaðinu
Vísi og starfaði þar alla tíð sem
bláðamaður og ljósmynidari.
Þorsteinn Jósepsson var einn
af kunnustu blaðamiönnum Landis
ins og einnig var hann þe'kktur
fyrir íjósmyndir sínar, einkum
af íslenzkri náttiúru og larndis-
lagL
Hann skrifaði einnig nokknar
toækur, hin saðasta kom út nú
fyrir jólin, „Landið þitt.“
Þorsteinn Jósepsson var mik-
ill bókasafnari og átti mikið og
vandað safn. Einkum lagði hann
rækt við söfnun bóka um ferða-
mál og íiþróttiir, sem voru helztu
áhugamáil hans.
AÐFARANÓTT sunnudagsins
var ekið á bifreiðina R-2513, sem
er af gerðinni Fiat og ljós að
lit. Stóð hún fyrir utan húsið
Túngata 25, og var stórskemmd
á hægri afturhlið. Skorar rann-
sóknarlögreglan á þann, sem
valdur er að þessu, að gefa sig
fram hið fyrsta, svo og á alla þá
sem kynnu að hafa orðið vitni
að þessu.
Sílðarverksmiðjuin rtkisins
vegna vangoldinna eftirstöðva á
aukagjaldi til vatnsveitu Seyðis-
fjarðarkaupstaðar.
Fógeti tjáði Morgunlblaðinu 1
gær, að lögtaksbeiðnin hefði kom
ið fram, þar sem SR hefðu ekki
greitt eftirstöðvar af fyrstai af-
borgun 4.8 milljóna krónia auka-
gjalds til vatnsveitunnar.
Greiðsla fyrstu afbongunar
hefði átt að fara fram árið 1066
og hefði hún numið 1.920 þúsund
krónum og þar a,f hefðu SR átt
ógreiddar 4i99 þús. kr.
Fógeti kvað Sí ld arverksm i ðjiur
ríkisins hafa haldfð því fram,
að gjaldið væri ekki réttilega
á lagt, það væri aLLt of hátt og
fyrsta aflborgun væri ekki fíallin
í gja'Ldidiaga. En mótmæli befðu
ekki verið tekin til greina. Hin®
vegar hefði máll'skostnaður verið
felldur niður.
Erlendiur Bjömsson kvað sér
bafia verið tilkynnt, að óskað
yrði eftir lögtaki vegna van-
goldinna aukagjalda hjá 5 fyrir-
tækjum. í dag miyndi kveðinn
upp úrskurður veðna beiðni um
lögtak tojiá KaÆsiíid h.f.
Þorsteinn Jósepsson,
blaðamaður
Leikfélag M4
sýndi á Húsðvik
Húsavík, 30. janúar.
LEIKFÉLAG Menntaskólans á
Akureyri hafði tvær sýningar á
sjónleiknum Bidermann og
brennuvargarnir eftir Max Frich
við góða aðsókn og undirtektir
á laugardag og sunnudag.
Leikfélag MA hefur starfað I
30 ár og er þetta 22 verkefnið
og mun vera veigamest þeirra.
Var meðferð nemenda á leik-
ritinu mjög góð og höfðu Hús-
víkingar mikla ánægju af heim-
sókninni.
Leikstjóri er Erlingur E. Halt-
dórsson.
Lægðin S. í hafi var að grynn- Hlýja loftið á austurhlið
ast í gær og var komið stillt lægðarinnar náði varla til
veður en skýjað á Vestur- landsins, nema hvað 7* hiti
landi. Austan lands var slydda var á Loftsölum. — Nýja
eða kalsarigning. lægðin yfir Labrador var á
hreyfingu NA.