Morgunblaðið - 31.01.1967, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1S67.
Góður árangur á
innanhúsmóti KR og ÍR
A LAUGARDAGINN var haldið
innanhúsmót í frjálsum íþrótt-
um í Laugardalshöllinni. Var
m.a. keppt í 600 m hlaupi og
liefur aldrei farið fram keppni
í löngu hlaupi innanhúss fyrr.
Úrslit í keppnisgreinum urðu
þessi:
600 m hlaup
1. Halldór Guðbjörnsson K.R.
1.31.6 mín.
2. Trausti Sveinbjörnsson Í.R.
1.32.8 mín.
3. Þórarinn Ragnarsson K.R.
1.32.9 mín.
4. Þórarinn Arnórsson f.R.
1.33.0. mín.
5. Gunnar Snorrason U.M.S.
1.35.3 mín.
6. Þórarinn Sigurðsson K.R.
1.40.2 mín.
3 x 40 m grindahlaup
Hlaupið er þrisvar sinnum og
tíminn lagður saman.
1. Valbjörn Þorláksson K.R.
17.4 sek. 5.8+5.8 + 5.8 = 17.4
2. Sigurður Björnsson K.R.
18.1 sek. 6.2+5.9 + 6.0 = 18.1
3. Sigurður Lárusson Ármanni
18.9 sek. 6.4+6.3 + 6.2 = 18.9
4. Halldór Sigurbjörnsson K.R.
19.2 sek.
5. Ólafur Guðmundsson K.R.
19.5 sek.
Hástökk
1. Erlendur Valdemarsson Í.R.
1.80.
Landsflokka-
glíman 19. marz
LANDSFLOKKAGLÍMAN 1967
verður háð sunnudaginn 19.
marz n.k. í íþróttahúsinu að Há-
logalandi og hefst kl. 17.
Ungmennafélagið Víkverji sér
um mótið.
ÍSÍ 55 ára
Á LAUGARDAGINN var minnst
55 ára afmælis ÍSÍ í Tjarnarbúð.
Meðal gesta voru forsætisráð-
herra, menntamálaráðherra, fjár
málaráðherra, borgarstjóri og
forseti borgarstjórnar. Gísli Hall
dórsson forseti ÍSÍ minntist
helztu þátta í starfssöigu samtak-
anna og stjórnaði hófinu sem
fór hið bezta fram og var fjöl-
sótt.
2. Valbjörn Þorláksson K.R.
1.75 m.
3. Bergþór Halldórsson U.M.S.K.
1.70 m.
4. Páll Dagbjartsson Í.R,
1.65 m.
3 x 40 m. hlaup
Hlaupið þrisvar og tíminn
lagður saman.
1. Ólafur Guðmundsson K.R.
15.4 sek.
15.4 sek. 5.2+5.0+5.2 = 15.4
2. Höskuldur Þráinsson H.S.Þ.
15.8 sek. 5.4+5.1 + 5.3 = 15.8
3. Einar Hjaltason Ármanni
16.3 sek. 5.5 + 5.4+5.4 = 16.3
4. Ólafur Unnsteinsson H.S.K.
16.4 sek. 5.5 + 5.4+5.5 = 16.4
5. Bergþór Halldórsson H.S.K.
16.5 sek.
6. Trausti Sveinbjrnsson F.H.
16.6 sek.
Hollendingur
Evrðpumeistari
í sknutnhlaupi
CEES Verkerk frá Hollandi varð
Evrópumeistari í skautahlaupi,
en Evrópumeistaramótið fór
fram í Helsinki um helgina. Vann
Verkerk með meiri yfirburðum
en nökikur hafði búist við. Um
250 Hollendingar komu til Finn-
lands til að horfa á landa sína
í keppninni.
A SUNNUDAGSKVÖLD fóru
fram tveir leikir í fslandsmótinu
í körfuknattleik, í íþróttahöllinni
í Laugardal. KFR sigraði ÍKF
71—57, og Armann vann ÍS með
nokkrum yfirburðum 69—43.
KFR — ÍKF 71—57, I. deiid
Leikurinn var nokkuð jafn
framan af en KFR menn eru
fljótari að átta sig og hafa í
hálfleik tryggt sér allgott for-
skot 33—20. Beittu þeir maður
Akureyri, 30. janúar.
FÉLAGAR úr Skautafélagi
Reykjavikur komu í heimsókn
til Skautafélags Akureyrar nú
um helgina. Á laugardag fór
fram bæjakeppni í ísknattleik
í meistaraflokki á leiksvæði
mann vörn sem miðaði aðallega
að því að gera óvirka tvo hættu
legustu menn ÍKF þá Hilmar og
Friðþjóf og tókst það allvel. í
síðari hálfleik bættu KFR-ingar
heldur við forskotið og hfðu und
ir lokin náð 23 stig forystu sem
ÍKF tókst að minnka í 14 stig
á síðustu mínútunum. Var lið
ÍFK veikara í seinni hálfleik
en þurft hefði þegar bæði Sig-
urður og Friðþjófur voru útaf
langtímum saman en þeir hfðu
Skautafélags Akureyrar á Krók-
eyri og lauk leiknum með sigri
Akureyringa 13 mörkum gegn 4.
í gær var síðan hóð hrað-
keppni þriggja liða, og fóru leik
ar sem Ihér segir: a-lið S.A. vann
a-lið S.R. með 11:3, b-lið S.A.
verið langharðastir við að ná frá
köstum, og hafði Friðþjófur jafn
framt skorað 10 stig í fyrri hálf-
leik. KFR-liðið átti í heild sæmi-
legan leik og voru stigahæstir
hjá þeim Einar með 19 stig, Þórir
18 og Marinó 17. Flest stig hjá
ÍKF skoruðu: Guðni 16, Friðþjóf
ur 14, Sigurður 12 og Guðjón 9.
Leikurinn var mjög harður og
fast leikinn og var sökin beggja
megin og tókst dómurunum ekki
að halda leiknum eins hreinum
og æskilegt hefði verið.
Ármann — ÍS 69—43, I. deild.
Þessi leikur var of ójafn til
þess að um verulega skemmtun
vann a-lið S.R. 6:2 og a-lið S.A.
vann b-lið S.A. 8:3.
Keppnin fór fram í góðu
veðri, og var mjög skemmtileg.
Þetta mun vera fyrsta keppni
milli félaga í þessari grein her
á landL
væri að ræða. Ármannsliðið átti
allgóðan leik og urðu Háskóla-
menn þeim fremur auðveld bráð.
í hálfleik var staðan 34—19, Ár
manni í vil og seinni hálfleikur
bar þess merki að þeir töldu sér
leikinn unninn, og fóru full marg
ar sendingar út í buskann fyrir
kæruleysi. í liði stúdenta bar
langmest á Steindóri og Jónasi
en liðið í heild er ekki nógu
samstillt eða hart af sér til þes«
að ná langt í þessari L deildar
keppni og þurfa þeir að taka
verulega á ef þeir ætla sér áfram
haldandi setu í deildinni.
Hjá Ármannl sýndi Kristinn
Pálsson skemmtilegastan leik og
skoraði 18 stig og átti margar
fallegar sendingar, einnig áttu
Birgir og Hallgrímur sæmilegan
leik.
Hjá Hálskólamönnum voru bezt
ir eins og áður gat þeir Steindór
og Jónas og var sá síðarnefndi
stighæstur þeirra með 19 stig.
Dómarar voru Guðmundur Þor-
steinsson og Hólmsteinn Sigurðs-
son.
Valsmenn sigruðu Akureyringa
KFR vann ÍKF 71-57 og
Ármann stúdenta 69-43
er íþróttaskemman á Akureyri var vigð um helgina
Akureyri, 30. janúar.
VÍGSLA hinnar nýju íþrótta-
skemmu á Gleráreyrum fór fram
með viðihöfn síðdegis á laugar-
dag. Áhorfendur voru eins marg
ir og hiúsið rúmaði. Stefán Stef-
ánsson, bæjarverkfr., formaður
byggingarnefndar flutti ræðu,
lýsti hiúsinu og afhenti það
íþróttafólki til afnota. Hann gat
þess að síðar yrði ráðizt í bygg-
ingu fullkomins íþróttahúss, og
þá yrði þetta hús notað sem
áhaldaskemma fyrir Akureyrar-
bæ. Húsið er tæplega 6 þúsund
rúmmetrar og keppnisvöllur
18 x 32 metrar, malbikaður og
miálaður. Þá er í húsinu búniogs
klefar og böð, og áhorfend apall-
ar og svalir sem taka rútnlega
500 manns. Byggingarfram-
kvæmdir hófust fjórða júlí J966,
og má kalla að þeim sé lukið.
Verktaki var Hagi hf.
Að lokinni ræðu Stefáns tóku
til máls, Jens Sumarliðason, for
maður iþróttaráðs Akureyrar og
fsak J. Guðmann, formaður ÍBA.
Lýstu þeir báðir ánægju og þakk
læti fþróttafólks fyrir skjótar
framkvæmdir og stórbætta að-
stöðu.
Þá ihófst Ihandknattleikur miili
meistaraflokka Vals og ÍBA,
sem lauk með sigri Valsmanna
27 mörk gegn 19. Áður en leik-
urinn hófst voru Valsmönfium
aflhent til minja ný merki (prjón
ar) ÍBA, sem nú voru notuð í
fyrsta sinn, og Einar Helgason
hefur teiknað.
í gær kepptu þessi lið aftur,
og sigraði Valur með 32:20. Á
etfir kepptu drengir (4. flokkur)
úr KA og Þór og sigruðu hinir
fyrrnefndu með 8 mörkum gegn
2.
Á laugardagskvöld var þátt-
takendum í þessari handknatt-
lei’kskeppni, starfsmönnum og
ýmsum sem stuðlað hafa og unn
ið að byggingu íþróttaskemm-
unnar 'haldið hóf í Skíðahótel-
inu.
— Sv. P. ^
Enska knattspyrnan
3. UMFERÐ ensku bikarkeppn-
innar fór fram sl. laugardag og
tóku nú liðin úr I. og II. deild
þátt í keppninni í fyrsta sinn.
Úrslit leikja urðu þessi:
Charlton — Sheffiled U. 0-1
Hull — Portsmoutih 1-1
Mandhester U. — Stoke 2-0
Ipswidh — Shrewsbury 4-1
Halifax — Bristol City 1-1
Huddersfield — Clhelsea 1-2
Nortihamipton — W.B.A. 1-3
Millwall — Tottenlham 0-0
Norwidh — Derby 3-0
Cöventry — Newcastle 3-4
Barnsley — Cardiff 1-1
Sunderland — Brentford 5-2
Nuneaton — Rotlherham 1-i
Bedford — Peterborough 2-ð
Bury — Walsall 2-f
Barrow — Southampton 2-2
West Ham — Swindon 3-0
Bradtford — Fulham 1-3
Oldiham — Wolverihampton 2-2
Sheffield W. — Q.P.R. 3-0
Bristol Rovers — Arsenal 0-3
Bolton — Crewe 1-0
Leeds — Crystal Palace 3-0
Burnley — Everton 0-0
N. Forest — Plymoutöi 2-1
Alderðhot — Brigihton 0-0
Mansfield — Middlesbrough 2-0
Birmingham — Blgpkipool 2-1
Mandhester City — Leicester 2-1
Preston — Aston Villa 0-1
Watflord — LiverpooJ 0-0