Morgunblaðið - 31.01.1967, Qupperneq 31
MOEGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1967.
31
Þannig leit bíllinn út eftir árekstnrinn. L.jósim. Hialíiar fjad'ðarlöigregian.
• •
Okuleyfislaus og
undir áhrifum
- eyðilagði atvínnutæki föður sins
Nemendur MH
heimsóttu M1
HARBUB árekstur varð i slakk
anum sunnan til í Arnarneshæð
á Reykjanesbraut am kl. 3.15
aðfaranótt sunnudags. Leignbif-
reið úr Hafnarfirði var á leið
til Reykjaviknr og ók á ljósa-
staur með svo miklu afli, að
staurinn brotnaði, ökumaðurinn
slasaðist alvarlega og bifreiðin
skemmdist mikið.
Bifreiðinni, sem var af RamM
er-gerð frá árinu 1966, hafði
verið stolið. Sonur eigandans,
16 ára gamall unglmgur án öku-
réttinda, hafði tekið bifreið föð-
ur síns í leyfisleysi og ekið
ásamt skólafélaga sínum áleiðis
til Reykjavíkur, en ferðinni
lauk við staurinn í Arnarnesi.
Við áreksturinn brotnaði
staurinn við jörð og hékik hann
uppi á raflínunum. Truflun
komst á alla gfötulýsingu við
Reykjanesbraut og í Silfurtúni
og tifuðu ljósin í sífellu. Gat lög
reglan ekki gert nauðsynlegar
mælinigar á slysstað, fyrr en
straumurinn hafði verið rofinn.
Erfiðlega gekk að ná öku-
manninum út úr bifreiðinni,
— Skálmöld
Framihald af bls. 32.
haest. Um tvöleytið safnaðist
mikill skríll saman fyrir fram-
an lögreglustöðina við Pósthús-
stræti vegna handtöku manns
sem hafði veitzt að lögreglurmi
f Hafriarstræti. Vildu ungling-
arnir að hann jrrði látinn laus;
upphófu hróp og köll og grýttu
rusli að lögreglustöðinni. L3g-
regluþjónar þeir sem innni voru
tóku þann kóstinn að láta sem
þeir vissu ekki af lýðnum eða
tækju eftir ókvæðisorðum sem
að þeim voru hrópuð. Varð það
til þess að hópnum tók að leið-
ast þóifið og tíndist smám saman
burt.
Maður stórslasaður
Nokkru síðar var ráðlst á
mann í MávaihMð. Hann hafði
heyrt háreysti fyrir utan hjá sér
og farið að athuga hverju sæti.
Var þar fyrir hópur af ungling-
um sem réðst á hann og stórslas
aði. Nánar er sagt fná þessu á
öðrum stað í blaðinu.
Lögregluþjónn sleginn
Um fjögur leytið komu þrír
lögreglumenn að Hótel íslands
planinu þar sem á annað hundr-
að unglingar voru samankomnir
og létu ófriðlega. Fóru lögre-glu-
mennirnir til þeirra og báðu að
færa sig en þeir tóku því illa.
Var það sérstaklega einn pilt-
ur sem hafði sig í frammi og
endaði það með því að honum
var stungið inn í lögreglubílinn.
Síðan héldu lögreglumennirnir
áfram að tala við hitt fólkið, en
á meðan notaði sá handtekni
tækifærið og reyndi að flýja.
Einn lögregluþjónanna greip
hann en varð þá fyrir árás ann-
ars pilts. Honum tókst þó að
fella þá báða og komu félagar
hans þá til aðstoðar. Var befrió
um liðsauka, ólátaseggirnir fjar-
lægðir og hreinsað tU á planinu.
Nánari frásögn af þessu er hka
annars staðar í blaðinu.
en 'hann var klemmdur milli
mælaborðs og aftursætis bifreið
arinnar. Var hann meðvitundar-
laus.
Samkvæmt upplýslngum lög-
reglunnar i Hafnanfirði mun pUt
urinn hafa lærbrotnað og í gær
átti að gera á honum aðgerð.
Félagi hans, sem sat í framsæti
bifreiðarinnar slasaðist litils-
Stykkishólmi, 30. jamúar.
HÉR hefur verið vatnslaust í tvo
sólarhringia. Vatnsveifcan bilaði
seint á laugardagskvöld o«r munu
rör haaf sprungið einhvers stað-
ar milli Drápuhlíðarf jalls og
Stykkishólms, en vatnið er tekið
úr rótum f jallsins og leitt i rór-
um um 12 km. veg.
í gær var unnið að því a'ð leita
að biluninni og fannst bilun upp
í Vogsbotni, en hann er yfir-
fullur af is. Var gert við þá bU-
un sem sást og kom í Ijós, að
bilanir hljóta að vera fleiri, því
rennsli var sáraMtið.
f dag var gripið til þess að
sækja vatn á bifreiðum með
tönkum upp í sveit og dreifa því
BROTIZT var inn í verzlunar-
húsnæði H. G. Guðjónssonar að
Háaleitisbraut 58—60 aðfaranótt
sunnudags. Var þaðan stolið
frystikistu, frystiskáp og ísskáp,
samtals að verðmæti um 40 þús.
kr. í fyrrakvöld hafði rannsókn-
arlögreglan upp á tveimur pilt-
um, sem voru grunaðir um stuld
inn, og við yfirheyrslur í gær
játuðu þeir á sig þjófnaðinn.
PUtar þessir höfðu stolið sendi
ferðagifreið í nágrenni við inn-
brotsstaðinn, og notuðu þeir
Slagsmál, ólæti
Þá urðu slagsmál við leigu-
bílastöðina Hreyfil og sænskir
verkamenn frá Búrfellsvirkjun-
inni höfðu frammi ólæti við veit
ingahúsið Klúbbinn. Þaðan
voru einnig sex menn fluttir
burt vegna slagsmála en ekki
urðu nein alvarleg meiðsli í þess
um tUfellum.
Loks má geta þess að ólæti og
hávaði var víða í bænum þegar
leið á nóttina en ekkert umfram
það sem „venjulegt“ má teljast.
Þeir Bjarki og Hallgrímur
töldu ástæðurnar fyrir ólátunum
einkum vera þrjár: Gott veður,
prófum er að ljúka í mörgum
gagnfræðaskólum og vegna
þorrablóta voru margir þeir
skemmtistaðir utan Reykjavíkur
sem unglingar annars sækja, 'ok
aðir
háttar.
Það tók lögregluna og sjúkra-
liða 15 mínútur að ná ökumann-
inum úr bifreiðinni og varð að
rífa upp hurðina með járni
áður en unnt var að flytja hann
á Slysavarðstofuna.
Bifreiðin var húftryggð, en
tryggingafélaglð mun eiga end-
urfcröfurétt á hendur piltinum,
að sögn lögreglunnar.
Að sögn lögreglumanna, sem
voru að rannsaka árekstuT, sem
hafði orðið á gatnamótum
Reykjanesbrautar og Strandgötu
skömmu áður en fyrrnefnt slys
varð, tóku þeir eftir Ramfeier-
bifreiðinni, er hún ók fram hjá.
Þótti þeim ökumaðurinn aka gá
leysislega miðað við aðstæður.
til neytenda í bænum. Eirnig
voru gamlir brunnar opnaðir og
gat fólk fengið nokkurt vat.i úr
þeim.
Vatnsveitan er 20 ára gðmúl,
en áður var eingöngu notazt við
vatn úr brunnum, sem oft þorr.-
uðu á sumrin. Eftir að húsurn
fjölgaði var oft neyðarástand.
1 dag féll kennsla niður í skól
um og eins hefur ekki verið
hægt að taka sjúklinga á spíial-
ann né gera þar nofckra aðgexð
sökum vatnsskortsins.
Unnið var að þvi dag að brjóta
ísinn í Vogsbotni, en ekki var
komið vatn í kvöld kl. 10.
— FréttarltarL
hana til þess að kama þýfinu I
geymslu í sumarbústað við
Rauðavatn. Þar geymdu þeir
þýfið til sunnudagsins, en þá
tóku piltarnir sendiferðabifreið
á leigu, og komu með þýfið í
bæinn.
Næst hóifu þeir leit að hugsan
legum kaupanda, og tókst þeim
að hafa upp á mönnum, sem
áhuga höfðu á kaupunum. Varð
að samkomulagi, að þeir seldu
varninginn fyrir 24 þús. kr.
Fengu þeir fjöigur þúsund krón-
ur greiddar út í hönd, en ætluðu
að sækja _ afganginn síðar um
kvöldið. Áður en af þvi yrði
hafði rannsóknarlögreglan aug-
lýst eftir innbrotsþjófunum í út
varpinu, og grunaði þá kaupend
urna að ekki væri allt með
felldu. Höfðu þeir samband við
rannsóknarlögregluna, og er pilt
arnir tveir komu á vettvang til
þess að sækja það sem eftir var
af greiðslunni, var rannsóknar-
lögreglan þar fyrir og handtók
þá.
□-----------------n
London, 30. janúar — NTB.
Gengi strelingspundsins hækk
aði í dag, og er nú 2.7933, miðað
við Bandaríkjadal. Er þetta
hæsta gengi undanfarna átta
mánuði. Mikil eftirspurn hefur
verið eftir pundum undanfarna
daga.
Laugarvatni 30. jan.
LAUGADAGINN 28. janúar
fengu menntaskólanemar að
Laugarvatni góða heimsókn.
Kom tuttugu og fimm manna
hópur frá menntaskólamim við
Hamrahlíð og keppti hluti hans
á íþróttahátíð menntaskólans að
Laugavatni þá síðar um daginn.
Með Hamrahlíðarmönnum var
Ingvar Ásmundsson, fyrrverandi
kennari við M.L. og nú stærð-
fræðikennari þeixra í MH og
skákmeistari. Keppti MH í körfu
knattleik við lið úr tveimur
yngri bekkjum og töpuðu með
34 stigum megn fimmtíu og níu.
Keppbu Hamrahlíðarmenn einnig
í pokahlaupi við kvenfólk úr
öllum skólum staðarins nema
héraðsskólanum og sigruðu
glæsilega. Á íþróttahátíðinni var
ýmislegt fleira til skemmtunnar,
kvenfólk keppti í knattspyrnu
innan húss og „anti sportistar"
við kvenfólk í körfuknattleik
við mikinn fögnuð. íþróttakenn
araskóli fsl. sigraði M.L. í blaki
með 13 gegn 10 og loks sýndu
nokkrir afbragðsmenn úr M.L.
jazzballet við gífurlegan fögnuð
áhorfenda. Um kvöldið var dans
leikur í menntaskólanum og um
morguninn eftir háði Ingvar fjöl
tefli við skákmenn úr Ml. og
vann allar sínar skákir. Eftir
hádegi kepptu Hamrahlíðar-
menn og Laugvetningar í skák.
Telft var á sex borðum og urðu
úrslit „þrír sinnum þrír“ og
máttu allir vel við una. Loks
kepptu Hamrahlíðarmenn aftur
í körfuknattleik við blandað lið
úr Ml. og aftur bar Ml. sigur
úr býtum 41—33. Eftir að hafa
kvatt skólameistara og aðra Laug
vetninga héldu þeir Hamrhlíðar
menn heim síðdegis sama dag.
Þótti þessi heimsókn hafa tekist
í alla staði ágætlega og stuðlað
menntaskóla landsins. — BH.
— Skemmdarverk
Framhald af bls. 1.
Washington, Ottawa, San Francis
co, Chicago, New York og Tor-
onto. — Allar sprungu sprengj-
urnar um svipað leyti, en talið
er, að fyrir skemmdarverkunum
hafi staðið samtök Júgóslava,
sem nú búa vestan hafs.
Miklar skemmdir urðu, en tjón
á mönnum varð ekki.
Sendiráð Júgóslavíu í Washing
ton skemmdist mikið. Heill vegg
ur sprakk nær burtu, og rúm-
lega 30 rúður brotnuðu. Sömu-
leiðis urðu miklar skeonmdir á
ræðismannsskrifstofunni í San
Francisco. 1 öðrum borgum urðu
skemmdirnar minni. Á nokkrum
staðana urðu einnig skemmdir
á nærliggjandi byggingum.
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins hefur sagt, að
skemmdarverk þessi séu óskilj-
anleg. Sömuleiðis mun utanríkis-
ráðuneytið hafa skýrt frá því,
að bandarísk yfirvöld munu
greiða stjórn Júgóslavíu bætur
fyrir skemmdir þessar.
Sendiráðsbygginign í Washing
ton er aðeins fimm ára gömul,
og þar er tjónið metið á þúsund
ir dala. Þar voru níu manns í
fasta svefni, er sprengingin varð.
Mikil rannsókn hefur verið
fyrirskipuð, bæði í Bandaríkjun
um og Kanada, vegna atburða
þessara. Hins vegar hafði ekki
tekizt að hafa hendur í hári
skemmdarverkamanna síðdegis á
mánudag.
Sendiherra Júgóslavíu í Was-
hington heifur látið frá sér fara
harðorða yfirlýsingu, vegna at-
burða þessara, og leggur hann
þar mikla áherzlu á, að haft
verði upp á þeim, sem ábyrgir
eru.
Dean Rusk, utanrikisráðherra
Bandaríkjanna, hefur svarað
yfirlýsingunni, og segir hann, að
stjórn Bandaríkjanna harmi mjög
| að nánari kynnum og sambandi
milli þessara tveggja minnstu
96 bandarísk-
ir slúdentar
hafa dagsdvöl hér
HINGAÐ til lands komu i gæ,r
með Loftteiðum 96 bandariskir
stúdentar, sem eru á leið til Dan
merkur á vegum stúdentasam-
taka þar.
Bandarísku ítúdentarnfr
ákváðu að dveljast einn dsag á
fslandi og gærkvöldi hlýddu
þeir á fyrirlestur hjá Þón Kr.
Þórðarsyni í Háskóla ís'.ands.
Ferðaskrifstofan Lönd og leiðic
skipulagði dvöl þeirra hér.
Stiúdentarnir fara í dag áíram
til Danmerkur.
□-----:--------□
— Sieinsholtsjökull
Framhald af bls. 32
Fréttir bárust um að hruniS
heifði úr öðru fjalli þarna inn
frá, en Guðmundur Kjartansson,
jarðfræðingur, sem var með
Ferðafélaginu kvaðst ekki hafa
séð nein merki um slíkt. Eins
og alltaf eftir stórt hrun, halda
áfram að falla smá skriður úr
brotsárinu. Heyrðust skruðning-
ar er steinar losnuðu og féllu.
Ferðamenn fóru yfirleitt um
7 leytið um morguninn af stað
úr Reykjavík, til að ná birtu á
staðnum. Var veður mjög fagurt
alla leiðina, nema við Steinsholts
jökulinn. Þar rigndi svolítið. Enn
er þarna hrikalegt um að litast,
stórir jakar og steinar, sem bor-
izt hafa fram og brotsárið í
fjallinu alveg lóðrétt. og greiiji-
lega.
þessi fáheyrðu og óskiljanlegu
skemmdarverk, sem helzt beri
keim af villimennsku.
Blöð í Júgóslavíu hafa farið
mjög hörðum orðum um skemmd
arverk þessi, og krefjast þess, að
sendimönnum Júgóslavíu verði
fraimvegis veitt aukin vernd. í
a.m.k. einu blaði er látið að því
Hggja, að bandarísk yfirvöld
kunni að vera samsek.
Skemmdarverk þessi voru fram
in, á meðan stendur heimsókn
Títós, Júgóslavíuforseta til
Moskvu.
Látið hefur verið að því liggja
í ummælum sendimanna Júgó-
slavíu vestan hafs, að yfirvöld
þar hafi verið við því vöruð, að
til slíkra skemmdarverka kynni
að verða gripiS, enda væru
Júgóslavar herskáastir þeirra
A-Evrópubúa, sem fengið hafa
hælí eða flutzt til Vesturheims,
Keflavtkur-
sjdnvarp sést
á Blönduósi
Blönduósi, 30. janúar.
f GÆRKVÖLDI gerði Ásgeir
Jónsson, rafveitustjóri, tilraunir
með að ná sjónvarpsútsending-
um hér. Fórú tilraunarinnar
fram skammt fyrir ofan kaup-
túnið.
Loftnet var miðað við Kefla-
víkursjónvarp og tókst að ná
myndum þaðan. Þær voru þó
óskýrar og hurfu stundum alveg,
en talið heyrðist vel. Tilraunum
verður haldið áfram og reynt að
ná íslenzka sjónvarpinu jafn-
skjótt og loftnet fyrir það verð-
ur tiltækt. — Björn.
Vatnsfaust í tvo sólar-
hringa í Stykkishólmi
Þjófarnir handteknir
- er þeir ætluðu að sækja greiðslu fyrir þýfið