Morgunblaðið - 12.02.1967, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.02.1967, Qupperneq 10
10 MUKCiUNBLAtJiö, bUJNIN UUAiiUK 12. Í'EJJKUAR XiWT. Kvöldstund með Þorsteini Gíslasyni, skipstjóra hér, en við því verður þvi mið- ur ekki gert. Við sjáum mynd, þar sem Mummi er á heimleið í vertíð- arlok og Þorsteinn segir „í árs- Við sjáuim myndir af söikk- hlöðnum skipurn við veiðar, skipum sem eru að háfa mis- jafnlega stór köst, mynd sem tekin er á Siglufirði 17. júní og eru það 14—15 kg. Á sviði veiðafæragerðar varð einnig stórbylting, er nælonnœturnar komu til sögunnar. Þar kom léttleiki og styrkleiki í stað ' - ;■■■ -i'"'ífsímsmw~ m minnisstæðustu veiðiferðinni, um nýlokið við að landa full- fermi á Bskifirði og voruim á útleið í morgunsárið í Aust- fjarðarþokunni eins og hún get- ur orðið svörtust. Svo var hún svört, að við höfðum orðið að leggja að bryggju eftir rat- sjánni. Þegar við vorum komn- ir út á miðjan fjörð sáum við einhverjar þústur í ratsjánni. veiðum. Ég hafði meldað að við sem þeir hefðu farið. „Við höfð- værum 6 mílur V af Seley. Ég bað manninn að athuga að sá staður væri einmitt inn á miðj- um Reyðarfirði. Það hafði eng- inn trúað því að við værum þar í vitlausri síld og flotinn var allur fyrir austan Seley. Tveir bátar fengu sild þarna auk okk- ar, en aðeins var um nokkrar ***** byrjun 1960 er ég staddur niður á bryggju í Sandgerði þar sem ég hitti flesta félaga okkar, sem við fórum með í þetta stutta ferðalag. Við óskum þeim gleði- legs árs og þökkum liðin. Ég held heim í það öryggi, sem upphituð húsakynni bjóða íbú- um sínum. Þeir halda út á Eld- eyjarbanka móti útsynnings- garranum í sína fyrstu veiði- ferð árið 1960, sem jafnframt varð þeirra síðasta, því að Rafnkell frá Garði kom efcki aitur að landL“ ^ Fyrsti vísirinn Á næstu filmu erum við komin um borð í Jón Kjartans- son SU 111. Þetta var 60 lesta bátur, • sem þá var með betri bátum. í dag tala merrn um 600 lesta síldarskip. Jón Kjartans- son kostaði nýr rösklega eina milljón króna, en var fyrsti vís- irinn að atvinnurekstri, sem nú ræður yfir atvinnutækjum að verðmæti töluivert á annað hundrað milljónir sem á sl. ári skapaði þjóðarbúinu afurðir að Viðir K. háfar á Hornbanka. er ökladjúpur snjór á götum og hvergi sér í auðan blett í þeirri ævintýranna skál Hvann- eyraskál. Á miðunum norður í hafi sjáum við geysistóran borgarisjaka, sem einna helzt líkist eyju. Og Þorsteinn segir okkur, að eitt sinn er gerði hörkubrælu hafi 70 skip látið reka í skjóli þessa landsins forna fjanda. Út frá þessu brælutali ræðir hann um breytinguna á vega- lengdunum, sem skipin sækja síldina. Hér áður fyrr veiddist síldin oft alveg upp í landstein- um og lengst var farið út fyrir Kolebinsey. Þegar þá brældi héldu skipin sem skjótast til hafnar og þá var landlega með öllum þeim ævintýrum, sem henni fylgdu. Núna sækja skip- in síldina mörg hundruð mílur NA í haf í Austurdjúp og þeg- ar þar bráelir er látið reka und- an veðri, eða haldið upp í, en sjómennirnir liggja í koju og bíða betra veðurs. Auðvitað eru landlegur öðruhiverju, en þró- unin hefur einnig þar valdið breytingum. gamla bómullargarnsins, sem var þungt í meðförum og end- ingarlítið miðað við það sem nú er. sem ekki áttu að vera þar. Við settum stefnu á þær, til að kanna hvað þetta væri, en auð- vitað hafði engum dottið í hug að kveikja á fiskileitartækjun- um. Þegar við svo komum að þessu kom í Ijós að þarna var um bullvaðandi síld að ræða og það inn á miðjum firði. Og áður en sólarhringuriiui Aflanum landað. ^ Minnisstæðasta veioiferom Næsta sumar erum við kom- in um borð í Guðrúnu Þorkels- dóttur SU 211, en hún var eig- inkona Jóns Kjartanssonar. Nú segir Þorsteinn okkur frá einni var liðinn höfðum við fengið þrjár fullfermisferðir á logn- stilltum friðinum og landað til skiptis á Eskifirði og Reyðar- firði. Þegar við vorum á út- leið í þriðju ferðina, fengum við ámæli fyrir að hafa ekki meldað rétt hvar við vorum að torfur að ræða, sem við þurrk- uðum algerlega upp. Starf sjómannsins í þessu sambandi er efcki úr vegi að ræða lítið eitt starf síld- arsjómannsirns. Alltof margir eru þeirrar skoðunar, að síðan kraftblökkin og öll þessi ný- tízku löndunartæki toomu til sögunnar, sé þáttur sjómanhs- ins orðinn næsta lítill. Þessu fer fjarri. Jafnframt aukinni t æ k n i og vinnuhagræðingu hafa skipin stæikkað og burð- armagn þeirra aukizt gífurlega sl 4—5 ár. Það ber ekki óisjald- an við í síldarfréttum blaða og útvarps, að sagt er frá ein- hverju skipi, sem hafi fengið svo stórt kast, að það hafi fyllt sig og annað eða önnur skip úr því. Þetta kemur fyrir, en ekki oft. Það sem menn efcki gera sérgrein fyrir er að þegar skýrt er frá því að eitt skip hafi fengið t. d. 300 lestir, að þessi afli hafi ef til vill fengizt í 10—20 köstum og jaíravel fleiri, og þá eru búmmköstin kannski ekki talin með. Iðulega hafa sjómennirnir vafcað í einn til tvo sólarhringa og unnið þrot- laust þar til einhver árangur er kominn í lestina. Sé t. d. skipið að veiðum NA í hafi og það bræli þegar lestin er orðin hálf, þá er sjaldnast farið í land, heldur látið refca fyrir sjó og vindi og haldið upp í ef veðrið er því verra, þar til aftur lœgir og hægt er að hefja leit á ný. Og það skal enginn halda að Þriðja veiðiferðin á sama sólarhring. útflutningsverðmæti 300 millj. kr. og á sl. 10 árum 1 milljarð kr. Eigendurnir voru tveir, ann- ar seldi vörubílinn sinn, at- vinnutækið, en hinn veðsetti húsið sitt til að geta klofið bátskaupin. Þetta sumar köll- uðu gárungarnir Jón Kjartans- eon „skólaskipið“ vegna þess að áhöfnin samanstóð að mestu af kennurum og námsmönnum. 14 kg á faðminn Og við höldum áfram síld- veiðum með Jóni Kjartanssyni. Við sjáum skipverja á Jóni draga stórt kast og ofckur er sagt, að á þessum árum hafi stundum verið erfitt að ráða við 500 tunnu kast. Nú með hjálp stórvirkrar tækni er hægt að ráða við 5000 tunnu kast eða jafnvel meira. Það segir sig sjálft, að það þarf engar smáræðisnætur til að þola slík átök. Fyrir 10 árum voru stærstu næturnar 40—50 faðm- ar þar sam þær voru dýpstar. Nú eru þær 120 faðmar. Þá voru 3—4 fcg af blýi á hvern faðm, til að sökkva nótinni, nú Færeyingar eru þeir einu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.