Morgunblaðið - 12.02.1967, Qupperneq 12
12
M(JRGUNBL,At)lt), HUJNNUUAUUK 1Z. rtUKUAn IVOI.
Fjórar Loftleiðaflugvélar á Keflavíkurflugvelli.
LOFTLEIÐAMALIÐ OG
NORRÆN SAMVINNA
Ivar Eskeland leysir frá skjóðunni
ENN ÞYBBAST skandinavísk
stjórnarvöld við þekn tilmælum
Islendinga, að Lotftleiðir fói að
lenda stóru flugvélunum sínum
í Kaupmannahöfn, Osló, Gauta-
borg eða St^kíhóimi. Varla mun
hægt að segja, að þetta stafi af
óvild til íslendinga, en hitt er
réttara að álykta, að stjórnar-
völd þesisi vilji hlynna að S.A.S.-
stórveldirau, sem þó er engin
ríkjastofnun Danmerkur, Noregs
og Svíþjóðar, en naut ríkulegra
framlaga af opin/beru fé þau ár-
in sem hagur „Skandinavian
Airways System“ var bágur.
Laftleiðir hafá aldrei verið ríkis-
fyrirtæki, í sama skiilningi og
S.A.S., en þó svo hefði verið
mundi það varla hafa breytt af-
Húsbyggjendur — Verktakar
Tökum að okkur sprengingar í húsgrunnum og hol-
ræsum í tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig allt múr-
brot.
Símon Símonarson
Vélaleiga — Sími 33544.
stöðu flugmálastjórna S.A.S.-
landanna. Frá íslenzku sjónar-
miði virðist það vera stjórn
S.A.S. en ekki ríkisstjórnirnar,
sem ráða stefnunni: að bægja
Laftleiðum frá samgöngum við
Skandinavíu, vegna þess að þær
flytja farþega til Ameriku og frá
fyrir mun lægra verð en S.A.S.
— Norðmenn eiga kaupskipa-
flota, margfalt stærri en nokkur
önnur þjóð, miðað við fólks-
fjölda. Sá floti hefur vaxið og
vex enn vegna þess að Narð-
menn geta boðið haigkvæmari
farmgjöld en aðrar þjóðir. Og
þegar einhver samkeppnisþjóðin
leggur fram fé af opinberum
sjóði, til þess að styrkja sigling-
ár sínar í samkeppninni, eru
Norðmenn fljótir til að mót-
mæla, og kalla slíkar ráðstafan-
ir „discriminering". í siglinga-
málum hefur ísland aldrei verið
Framleitt af
BLUE BELL
í verðstöðvun
kaupir þú það bezta ódýrast.
Ódýrasti vinnufatnaðurinn
á markaðinum úr 14Va oz. nankin
sterkasta efnið í U.S.A. í dag.
Kynnið yður verð. Biðjið um
WRAIMGLER EÐA
BLLE BELL
Ábyrgð tekin á hverri ílík.
Fæst um allt land.
Húsbyggjendur
Vestur-þýzkir stálofnar.
Margar stærðir fyrirliggjandi — hagstætt verð.
Á EINARSSON Cr FUNK HF.
Höfðatúni 2 — Sími 13982.
sakað um þess háttar, e« Loft-
leiðir hafa getað flutt farþega
yfir AtlantShaf ódýrar en S.A.S.
eða m.ö.o. byggt tilveru sína á
sama grundvelli og vöxtur
norska kaupskipaflotans byggist
á. Samt bafa Bretar og Banda-
ríkjamenn ekki talið rétt, að
setja norskum skipum sams-
konar reglur um lendingarleyfi
í höfnum * sínum, sem Danir,
Norðmenn og Svíar fyrirskipa
íslenzkum flugvélum.
— Kannske er það vegna þess
að Norðmenn eru meiri siglinga-
þjóð en Danir og Svíar, að þeir
virðast meira forviða á aðförum
gagnvart Laftleiðum en þeir. Að
vísu hneykslast margir á hinum
þráendurteknu neitunum stjórn-
arvaldanna við tibnælum Loft-
leiða um að fá að lenda hinum
stóru flugvélum sínum í Skand-
inavíu, en þó mun óánægjan
hvergi eins mikil og í Noregi.
Mér liggur nær að halda, að ef
Gallup-spurn væri gerð um
Loftleiðamálin þar, mundi mik-
iU meirihluti styðja Loftleiðir,
og líklega í Danmörku líka. Og
kannske í Svíþjóð, þó að þar sé
höfuðbód S.A.S.
— í stærsta blaði Noregs,
„Aftenposten", birtist 27. janúar
eftirfarandi grein skrifuð af
Ivar Bskeland, sem að vísu er
góður íslandsvinur, en hefur þó
frekar sýnt það í álhuga fyrir
ísl. bókmenntum en flugmálum.
Grein þessi fer hér á eftir, nokk-
uð stybt, því að felld eru niður
atriði um Loftleiðir, sem öllum
íslendingum eru kunn. Greinin
heitir: „Og svo var það sam-
vinnan í framkvæmd":
)rÞau orð sem fara hér á eftir
eru skrifuð um leið og allt önn-
ur orð hafa fest sig í mér:
skandinavísk orð fljótandi í feitu
fleski, straumar af gljáandi orð-
um úr stjórnarveizlum, fundir í
Norðurlandaráðinu, forsætisráð-
herra- og ráðherraiheimsóknir,
norrænir þingmanna'fundir og
annara sem verða gripnir af
mælskudellu undireins og þeir
hitta íslenzkan stéttarbróður. Að
maður ekki nefni sumar tegund-
ir af landsmálsmönnum, sem eru
fúsir á að borga sitt framlag til
veizlunnar með því að stama út
úr sér ræðu um allt Noregs-
veldið. Ræðan er haldin ti'l ís-
lendingsins. Hann hefur lifað af
nokkrar aldir (sem Hákon gamli
flækti honum í árið 1262), svo
diimmar að hugmyndaflug þarf
til að skilja, hvernig ættingjar
þeirra, sem fundu Grænland og
Vínland gátu lifað þær af. (Ébúa-
fjöldi íslendinga hrapaði líka
niður í 30 þúsund þessar aldir,
úr 80 þúsunum í lok landnáms-
aldar). íslendingurinn mun lifa
af feitu orðin um frændsemi og
óeigingjarna norræna samvinnu
líka, þó breitt bak þurfi til að
bera þau, sérstaklega þegar hann
hvað eftir annað upplifir það, að
enginn ábyrgur skandinavi mein-
ar nokkuð með þeirn. Þegar hann
hefur hlustað á feitu froðumælg-
ina um stund, stendur hann
kannske upp og heldur stutta
ræðu um keltneska ætternið sitt.
Þessa dagana upplifum við
það, að við meinum ekki það
sem við segjum.
Smáþjóðin í Atlantshafi, 180
þúsund manns, heíur komið sér
upp svolitlu laft-stórveldi og
tekið þátt í að gera Atlantishafið
að Miðjarðarhafi vorra tíma. ís-
lendingar hafa komið á fót
tveimur stórum flugféflögum.
Annað þeirra, Flugfélag ís-
lands fór fyrstu flugferð sína
milli Reykjavíkur ag Afcureyrar
1938 (NB. þýð: Það var í raun-
inni tíu árum fyrr, en greinar-
höfundur á við reglubundna
flugið, sem hófst með endur-
reisn F.í. 1938) . . þá voru flutt
ir 770 farþegar innanlands. Árið
1946 tæpir 10.000, 1956 56 þús.
Ég hef ekki í höndum töluna
fyrir 1966, en væntaniega er hún
yfir 100 þúsund innanlands.
Flugið hefur blandazt í blóð ís-
lendinga allt öðruvísi en hjá
okkur. Þar eru 92 lendingarstað-
ir, þar af 5 nothæfir fyrir milli-
landaflug."
— (Þá kemur kafli um milll-
landaflug Flugfélags íslands og
segir frá fyrsta flugi þess 11.
júní 1946 og að 1965 hafi það
flutt 50 þúsund farþega milli
landa og auk þess haldið uppi
áætlunarflugi til 14 staða á ís-
landi og haidi uppi Grænlands-
flugi). Síðan heldur Eskeland
áfram:
„Flugfélag Islands er eldra.
Yngri bróðir, Loftleiðir, er
„l’enfant terrible" (vandræða-
T ilkynning
frá Húsnœðismálastofnun ríkisins
Húsnæðimálastofnun ríkisins vill hér með benda
umsækjendum/væntanlegum umsækjendum um
íbúðarlán á neðangreind atriði:
1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja
byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstakl-
ingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem
koma vilja til greina við veitingu lánsloforða
húsnæðismálastjómar árið 1967, sbr. 7. gr. A.,
laga nr. 19/1965 um Húsnæðismálastofnun ríkis
ins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskild-
um gögnum og vottorðum, til Húsnæðismála-
stofnunar ríkisins eigi síðar en 15. marz 1967.
Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki
teknar til greina við veitingu lánsloforða á ár-
inu 1967.
2. Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis-
málastofnuninni og fengið hafa skriflega viður-
kenningu fyrir að umsókn þeirra sé lánshæf,
þurfa ekki að endurnýja umsóknir.
3. Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa borizt
stofnuninni eigi síðar en 15. marz n.k.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS.