Alþýðublaðið - 27.03.1930, Page 2
8
A&BÝÐDB12AÐ1Ð
Rannsóknln i lœknamállnu
Hún leiðir meðál annars i Ijós að „geðveikls-ganga“
Helga Tómassonar var einn liðnr í bardaga lækna-
klikn ihaldsins við Jónas dómsmálaráðherra.
Tíminn kom út í gær með
skýrslu Þórðar Eyjólfssonar, sem
settur hafði verið rannsóknar-
dómari í hinu svo nefnda lækna-
máli, þ. e. tilraunum Læknafélags-
ins til þess að sölsa undir sig
veitingavaldið.
Skýrslan er mjög fróðleg, því á
henni má sjá, að sannað er fyrir
rétti, að Læknafélagið hefir ætlað
að taka veitingavaldið algerlega
úr höndmn landsstjórnarinnar í
sinar hendur, en það ætlaði það
að gera með því að láta læknaná
senda sér umsóknir - urn læknis*
embætti, og síðan að eins láta
eina umsóknina fara til stjómar-
ráðsins, svo það hefði ekki völ
á að veita öðrum en þeim eina
umsækjanda embættið. Afleiðing-
in af þessu hefði verið, að í
stærstu og íjölmennustu læknis-
héruðunum (sem jafnframt em
feitustu embættin) hefðu jafnan
verið gamlir læknar, því Lækna-
félagið litur eðlilega á embættin
frá hagsmunásjónarmiði lækn-
lanna.
Ekki þarf að efa, að ef lækn-
amir hefðu komist upp með þetta,
hefðu hinar embættismanna- og
starfsmannastéttirnar komiö á
eftir: Lögfræðingamir farið að
vilja ráða hverjir yrðu sýslumenn,
lögmenn o. s. frve og prestarnir,
meö því að láta ekki nema einn
sækja, gert prestskosningalögin
aö engu.
FTóðlegasti kafli skýrslunnar er
samt sá, sem sýnir sambandið
miili læknamálsins og geðveikis-
máisins, eða réttara sagt sýnir að
ffeoveikisför Helga Tómassonar
19. febrúar er ekki annad en éinn
liður í vidureign lœknaklíkunndt,
vid Jónas dómsmálarádherra.
Helgi Tómassön var i nefnd
þeárri í Læknafélaginu, er ráð-
lagði að félagið setti embættaveit-
inganefnd, og þó Helgi kæmist
ekld sjálfur í nefndina, var hann
einn af þeim læknum, er ötul-
lega störfuðu meö henni.
>f grein, er Helgi skrifaði í
Mgbl. 28. febr’, segir hann: „Ný-
lega voium við (þ. e. Helgi og
nokkrir íæknar) saman komnir
vegna sérstakra ástæðna, og þarst
(það þá í tal, hvort ekki væri orð-
inn ábyrgðarhluti fyrir okkur, að
þegja lengur um grun okkar.“
Síðar í sömu grein stendur: „Rétt
á eftir ’ræddum við þetta mál
aftur nokkrir saman, og komumst
þá að þeirri niðurstöðu, að okkur
bæri skylda til að gera réttum
aðstandendum aðvart,“
Hér eru orð Helga Tómassonar
sjálfs fyrir því, að hann hafi i
samráði við læknaklikuiía komið
með, geðveikis-skraf sitt um Jón-
as dómsmáiaráðherra. Fyrst sitja
þeir á ráðstefnu og ræða um að
'þarna hafi þeir vopn í baráttunni,
ef á liggi, en þá skoxtir áræði í
það sinn, eða öliu heldur voru
ekki nógu ófyrirleitnir til þess
að leggja út í slíkt. En svo „Rétt
á eftir", eins og Helgi kemst að
orði, þegar Jónas er búinn að
fyrirskipa réttarrannsókn í mál-
inu og læknakiikan sér að hún
er að tapa, þá vex henni svo
hugur að henni finst að það sé
„ábyrgðarhluti“ fyrir sig að senda
Helga ekki út af örkinni til þess
að lýsa yfir af sérfræðisvizku
sinni, um „grun“ sinn um að
dómsmálaráðherrann væri geðbil-
aður. En það skal sagt hér Helga
Tómassyni til hróss, að hann er
ekki svo samvizkulaus að hann
hafi gengið til þessa verks síns
19. febrúar með köldu bióði;
hann var svo taugaóstyrkur þegar
hann var hjá Jónasi dómsmála-
ráðherra, að Jiann átti óhægt. um
gang.
Lýkui' hér frásögninni um eina
{ þá hina furðulegustu tilraun í-
haldsins — þó um öll lönd sé
farið — til þess að koma fyrir
kattarnef öþægilegum mótstöðu-
manni. Ó. R
„Framsókn“
OR málefni aWðnnnar.
í ræöu, er Héðiim Valdimars-
son fhitti i gær við eldhúsumræð-
urnar á alþingi benti hann á,
að nú gefist þeim mörg tæki-
færi til þess að sýna, hversu ant
þeim er um liagsbætur alþýð-
unnar. Hugur þeirra til hennar
verði meðal annars reyndur með
tillögu Alþýðuflokksins um al-
þýðutryggingar og 8 stunda
vinnudag í verksmiðjum, auk
ýmsra annara alþýðumálefna, og
— að því er Reykvíkinga snertir
sérstaklega — í Skildinganess-
málinu.
Tryggvi ráðherra lýsti yfir því,
að ekki skuli standa á sér að
hjálpa til að koma Skildinganesi
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
og áliti hann það sjálfsagt mál.
-— Verður þá að vænta þess, að
forsætisráðherrann tali þar ekki
að eins fyrir sig einann, heldur
líka fiokksmenn sína. Kemur það
í ljós áður en langt um líður. —
H. V. átaldi þann úrskurð
Tryggva ráðherra, að bamsmeð-
lög hér í Reykjávík frá föður
skuli að eins vera 215—270 kr. og
sömuleiðis þann úrskurð ráðherr-
ans, að þegar móðir geti á ann-
að borð framfært barn sitt sjálf,
þá þurfi faði'rinn ekki að greiða
sinn hluta meölagsins. Eins og
fariö er að hér í Reykjavík, verð-
ur rangiætið enn berara, því að
hér þarf faðirinn að eins að
greiða litið eitt meira en ella þeg-
ar móðirin getur ekki staðið
straum af sínum hluta, og gildir
það jafnt hVersu auðugur sem
faðirinn er, í stað þess, að þegar
móðirin er félaus, ætti honum að
vera skylt að kosta uppeldi barns-
ins að öllu leyti. — — —
Þá skýrði H. V. frá því, er nú
skal greina.
Það' eru 20 þúsund kr., sem
Jónas ráðherra hefir, án samþykk-
is alþingis, eytt af fé rikisins tii
þess að láta „innrétta" fjölskyldu-
íbúðir í holdsveikraspítalanum í
Laugarnesi. Hefir hann fengið
millistéttarfólki þessar íbúðir,
þrjár þriggja herbergja og tvær
fimm herbergja, auk eldhúss. Þeir,
sem íbúðirnar hafa fengið, hafa
ekkert greitt fyrir upphitun, hvað
þá húsaleigu. Féð, sem í þetta
hefir verið lagt, eru eyddir pen-
ingar, þyí að samkvæmt gjafa-
bréfi Oddfellowa um spítalann má
ekki breyta notkun hans án þeirra
leyfis. Nú fer því svo fjarri, að
það leyfi hafi fengist, að þeir
munu þvert á móti hafa mótmælt
þessari ráðstöfun, eftir að æðsti
maður þeirra hafði leitað ráða
heizta holdsveikraiæknis Dana,
Ehlers prófessors, og hann ráðið
eindregið frá því, að þessi háttur
væri upp tekinn, að gera fjöl-
skylduíbúðir í sjúkrahúsinu. —
Enn fremur benti H. V. á, að lög-
in um, áð holdsveikir menn skuli
teknir frá þeirra nánustu og ein-
angraðir, væru glæpsamleg, e/
þau hefðu verið sett að nauð-
synjalausu. En ef sú löggjöf er
nauðsynleg, sem naumast mun
dregið í efa, þá er óhæfa að
rjúfa einangrunina með þessu til-
tæki. Nú er það visindalega sann-
að, að menn verða holdsveikir
að eins við smitun, en veikin
ltemur ekki fram á annan hátt. Og
ef svo illa tækist til, að eitt barn
sýktist af holdsveiki vegna þess,
að fjölskyldur hafa þannig verið ’
jsettar í spítalann, — hvað þá ef
fleiri veiktust, — þá yrði það
þung sök á ráðherrann. Sjúkling-
arnir í Laugarnesi verði líka að
vonum óánægðir yfir því, að
rnega ekki á sama hátt umgang-
ast vini sína og vandamenn, úr
því pð það er ekki talið varhuga-
vert, að þeir umgangist þarna
■ aðrar baniafjölskyldur.
Þjóðin
í þingræöu í gær útmálaði Sig-
urður Eggerz það með fjálgleg-
um orðum, að þjóðin mundi
verða forsætisráðherra Tryggva
Þórhallssyni þakklát, ef hann
beiddist lausnar. Nú er það vitað 1
af öllum, S. E. lika, að meiri
hluti bænda í landinu líkar vel
við þessa stjóm og rnundi falla
það illa, ef hún færi frá, og
verkamenn og sjómenn vilja hana
heldur en íhaldið, öðru máli er
4
að gegna með burgeisana; þeir
mundu fagna því mjög mikið, aö
stjórnin segði af sér. Það er því
sennilega réttur skilningur á orð-
um þingmannsins, að þegar hann
talar um „þjóðina sina“, þá eigi
hann einungis við burgeisana og
auðvaldssinnana. Þeir em þjóðln
eftir hans skoðun. Þetta má oftar
skilja af orðum íhaldsmanna og.
ætti þjóbin að taka það til at-
hugunar. I.
Alþingi.
L8g.
í gær vom (í n. d.) aigreidd lög:
um, að heimilt skuli að veita Jór«
Ölafssyni lögfræðingi embætti hér
á landi. Hann hefÍT próf frá
Kaupmannahafnarháskóla (en ekkí.
frá Háskóla íslands, og þess
vegna þarf lagaheimild þessa).
Neðrl delld.
Frv. um löggildingu verzlunar-
staðar í Selárvik var afgreitt tií
efri deildar. — Eftir það tóku við
eldhúsræðfur. Þeim lauk ekki t
gær.
Efrldeild.
Gagnfræðaskólar.
Þar var frv. um gagnfræða-
skóla í kaupstöðum afgreitt til
3. umræðu. Erlingur Friðjónsson
flutti tillögu um, að nemendur
úr þeim kaupstað, sem gagn-
fræðaskóli starfar i samkvæmt.
iögum þessum, skuli undantekn-
ingarlaust njóta kenslunnar ó-
keypis. Sú tillaga var feld með
atkvæðum íhalds- og „Framsókn-
ar“-manna gegn atkvæðum jafn-
aðarmannanna tveggja. — I frv.
er ákveðið, að stofnkostnaöur
skólanna greiðist að 3/5 hlutum
úr bæjarsjóði og 2/5 úr ríkissjóði
Þar var einnig ákvæði um, að
ríkisstjórninni skyldi heimilt aö
taka lán til stofnfjárgreiðslu að
ríkisins hluta til þessara skóla
og héraðsskóla í sveitum, „að
því leyti, sem þörf krefur og ár-
legar fjárveitingar hrökkva ekki
til“- Með þvi móti skyldi flýtt
fyrir þvi að koma skólunum á
stofn. Meginþorri íhaldsfólksins í
deildinni snérist gegn þessu á-
kvæði ásamt Jóni í Stóradal og;
Guðmundi í Ási og tókst þeito
að fella það úr frumvarpinu.
Frv. um fræðslumáiastjórn var
einnig afgreitt til 3. umræðu og
frv. um fiskiveiðasamþyktir end-
ursent neðri deild.
Gömul fiðla.
Fiðlumeistarinn Henri Marteau,
sem er væntanlegur hingað, mun
eiga einhverja hina sögulegustu
fiðlu, sem nú er tiL Það er hin
fræga Mazzini-fVblá, smíðuð uni
1600 og var meðal annars einu
sinni eign Martu Theresiu drottn-