Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967.
7
KARLAKÓR KEFLAVÍKLR TIL ÍRLAIMDS
í>ann 15. maí nœstkomandi
mun karlakór Keflavíkur ásamt
kvennakór leggja upp í söng-
ferðalag til írlands á vegum
ferðaskrifstofunnar Lönd og
Leiðir. Á írlandi munu kórarnir
taka þátt í alþjóðlegu söngmóti
sem haldið verður í borginni
Cork á Suður-írlandi. Einn sjálf
stæðan samsöng munu kórarnir
halda í Killarney sem er talinn
einn fegursti staður Suður-ír-
lands.
Söngstjóri kóranna er Þórir
Baldursson, en Hanna Guðjóns-
dóttir hefur aðstoðað við radd-
kennslu í vetur, einnig hefur
einnig hefur Hanna Bjarnadóttir
annas*t söngkennslu hjá kórnum
um nokkurt skeið. Undirleik ann-
ast Ragnheiður Skúladóttir, á
flygil og Gunnar Sigurðsson á
bassa. Margir einsöngvarar koma
fram með kórnum og einnig
kvartett. Stjórn Karlakórs Kefla
víkur skipa Haukur Þórðarson,
Jóhann Líndal, Magnús Guð-
mundsson, Magnús Jónsson og
Bergsteinn Sigurðsson.
FRLTTIR
Bænastaðurinti Fálkagötu 10.
Kristileg samkoma á sunnudag-
inn 14. þ.m. kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e.h. Allir
velkomnir.
Langholtsprestakall. Aðalsafn-
aðarfundur verður í safnaðar-
heimilinu fimmtudaginn 18. maí
kl. 8.30. Safnaðarnetfnd
Hjálpræðisherinn: Hvítasunnu-
dag bjóðum við þig hjartanlega
velkomin á samkomur kl 11,00
og kl. 20,30 kl. 16,00 Útisamkoma.
Annar í Hvítasunnu. samkoma
kl. 20,30. Hvítasunnudag kl. 14,00
síðasta sunnudagaskóla. Annar í
hvítasunnudag ferðalag sunnu-
dagaskólans.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma Hvítasunnudag kl. 8.
Ræðumenn: Daniel Glad og Ás-
mundur Eiríksson. Fjölbreyttur
söngur. Fjölskyldan Glad syng-
ur. Hjónin og 4 börn þeirra. Safn
aðarsamkoma kl. 2 á 2. í hvíta-
sunnu er almenn samkoma kl. 8
Ræðumenn: Guðmundur Markús
son og Ólafur Sveinbjörnsson.
Fjölbreyttur söngur.
Almennar samkomur. Boðun
Fagnaðarerindisins á hvítasunnu-
dag, Austurgötu 6, Hafnarfirði
kl. 10 árdegis, Hörgsihlíð 12
Reykjavík kl. 8 síðdegis.
KFUM og K, Hafnarfirði
Almenn samkoma á hvítasunnu-
dag kl. 8.30 Ástráður Sigurstein
dórsson, skólastjóri talar. Allir
velkomnir.
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur kaffikvöld á Freyjugötu
27 kl. 8 stundvíslega í kvöld.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins þakkar öllum sem gáfu
til happdrættisins og kaffisöl-
unnar, 9. maí s.l., þeim fjölmörgu
sem komu, keyptu kaffi og sýndu
velvilja sinn á einn eða annan
þátt.
Heimatrúboð’TÍ. Almennar sam
komur 1. og 2. hvítasunnudag kl.
8,30. Allir velkomnir.
Kvenréttindafélag fslands
heldur fund þriðjudaginn 16.
maí að Hallveigarstöðum kl. 8,30
Fundarefni: Erindi Sigurveigar
Guðmundsdóttur. Félagsmál.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
hefur sýnikennslu á meðferð og
tilbúningi síldarrétta. Húsmæðra
kennari leiðbeinir og afhendir
uppskriftir. Einnig verður kynn
ing á hinu nýja Johnson og
Kaaberkáffi. Sýnikennslan verð
ur í Félagsheimilinu á Hallveigar
stöðum fimmtudaginn 18. maí
kl. 83.0. Aðgöngumiðar afhentir
sama stað á miðvikudag kl. 2-5.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík minnir félags
konur á fundinn á Sölfhól'sgötu
4, Ingólfsstrætismegin, miðviku
daginn 17. maí kl .8.30. Stjórnin.
Garðahreppur. Óli Valur Hans-
son, garðyrkjumaður, verður
etaddur að Garðaholti miðviku-
daginn 17. maí kl .9 síðdegis og
talar um ræktun og hirðingu
skrúðgarða. Allir velkomnir.
Kvenfélag Garðahrepps.
KFUM og K Reykjavík. Um
hvítasunnu: Samkomur verða í
húsi félagsins við Amtmanns-
stíg báða hvítasunnudaga kl. 8.30
e.h. Á hvítasunnudag talar séra
Jóhann Hannesson, prófessor. 2.
hvítasunnudag talar kand. phil.
Marie Wilhelmsen, framkvæmd-
arstjóri Norðurlandadeildar Bibl
íuleshringsins. Kórsöngur. Allir
velkomnir.
Færevska sjómannaheimilið
Það verður samkoma í Færeyska
sjómannaheimilinu Skúlagötu 18
1. og 2. í hvitasunnu. Allir vel-
komnir.
Zion á Akureyri. Jóhannes
Sigurðsson prentari talar á Hvíta
sunnudag kl. 8:30 um kvöldið.
Allir velkomnir.
Kvennaskólinn í Reykjavík
Sýning á handavinnu námsmeyja
verður í skólanum á Hvítasunnu-
dag frá kl. 2-10 síðdegis, og á
annan í Hvítasunnu frá kl. 2-5
síðdegis. Skólastjóri.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
hvítasunnudagskvöld kl. 8.
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Ver-
ið hjartanlega velkomin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
í Keflavík heldur fund þriðju-
daginn 16. maí kl. 9 í Sjálfstæðis
húsinu. Áríðandi mál á dagskrá.
VÍSLKORIM
Lindir vaka vorsins menn
vermast gróðurskini.
Glettin staka á sér enn
ýmsa góða vini.
Kjartan Ólafsson.
>f Gengið >f
Reykjavík 10. maí 1967. Raup Sala
1 Sterlingspund 120,29 120,50
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 832,65 834,80
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. irankar 872,76 875,00
100 Bglg. frankar 86,53 86.75
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. irr. 596.40 598,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kL
2 og sunnudögum kl. 9.
sá N/EST bezti
Símon Dalaskáld þótti með afbrigðum fljótfær. Óð hann oft úr
einu í annað, þótt óskylt væri. Eitt sinn ætlaði Símon að vera
til áltaris í Goðdölum. Átti hann þá heima þar fremra. Fyrir messu
víkur Símon sér að bónda einum og segir:
„Er skriftað á undan eða eftir Magnús minn? 'Ég er hreint búinn
að gleyma því. Alltaf er sá jarpi með merum Margrétar. Hann er
víst farinn að elska þær. Lofaðu mér að vera með þér inn að
altarinu elskan mín“.
Sýning í Mbl. glugga
Nú hefur verið skipt um myndir og muni í glugga Morgunblaðs-
ins, og eru nú sýndir mumr gerðir af unglingum úr Gagnfræða-
skólum borgarinnar. Stendur sú sýnnig fram yfir miðja næstu
viku, en þá tekur við sýning ungs listmálara, sem aldrei hefur
haldið sýningu áður.
Kjallaraíbúð til leigu Barnlaust fólk eða fólk, sem vinnur úti gengur fyr- ir. Árs fyrirframgreiðsla. Sími 32352. Tapaðist Kvenúr með Bismark gull- keðju tapaðist á miðviku- dag. Finnandi vinsamleg- ast hringi í sima 32628.
Chevrolet ’51 til sc!u Bíll
Upplýsingar í síma 51154. Nýskoðaður Skoda bíll til sölu að Rauðalæk 7.
Atvinna óskast 19 ára menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu í sum- ar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 51154. Ökukennsla 'á Cortinu. Upplýsingar I síma 24996.
Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili í Reykja- vík eða nágrenni. Tilboð merkt: „Ráðskona 813“ sendist á Morgunblaðið. Drengur 14 ára óskar eftir atvinnu. Sími 24999. •
íbúð — húshjálp Barnagæzla
Tveggja herbergja íbúð til leigu gegn húshjálp hálfan daginn. Nánari uppl. í síma 36169 eftir kl. 1. •11—13 ára telpa óskast í tvo mánuði. Upplýsingar í síma 36945 milli kl. 12 og 1 og Sörlaskjóli 20, uppi
höfU&nÍAb}
Aðalfundur
Aðalfundur Hagtryggingar h.f., í Reykjavík fyrir
1967 verður haldinn í veitingahúsinu Sigtúni í
Reykjavík, laugardaginn 20. maí 1967 og hefst kl.
14.30.
Dagsskrá: 1. Aðalfundarstörf, samkvæmt 15. gr.
samþykktar félagsins.
2. Lögð fram tillaga félagsstjórnar um
hlutafjáraukningu.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skrif-
legu umboði frá þeim, í skrifstofu félagsins að
Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 17—20. maí næst-
komandi á venjulegum skrifstofutíma.
Stjórn Hagtryggingar h.f.
Fasteignaþjónustan
RAGHAR TÓMASSON HDL. SÍMI 24645
SÖLUMAÐUR FASTEIGNA: STEFÁN i. RICHTER SÍMI 16870
Austurstræti 17 (Si/li & Va/di) kvöldsími 30587
Ti
sölu
5 herbergja ny íbuð a 3. hæð
(endaíbúð) við Hraunbæ. Sér-
þvottaherbergi og geymsla á
hæðinni. Skipti á 3—4 her-
bergja íbúð 1 borginni æskileg.