Alþýðublaðið - 02.04.1930, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.04.1930, Síða 2
2 AfcíSÝÐOBKAÐiÐ Sfldareinkasalan 1 Terzlsa Ben. S. Þórarinssonar er nýbúin að íá mikið ai skinandi fallegum vörum gagnlegum og ódýrum. ULLARBANDIÐ miklu ódýrara enn áður. I 00 skammiraar m í ummælum, sem höfð eru eft- ir Jóh. Jósefssyni í eldhússdags- umræðum og birt eru í Morgun- blaðinu 29. marz s. 1., telur pessi fnngmaður, að ekki hafi verið kryddað nema 17 þús. túnnur sildar s. 1. ár af Einkasölunni. Eins og nærri má geta er þetta ekkert annað en pvættingur hjá pessum þingmanni, ef rétt er eft- ir honum haft. Hann getur ekkert um það vitað, hvað Einkasalan hefir kryddað mikið síðast liðið ár, því engar skýrslur eru komn- ar út um það enn. Og hið sama er að segja um ummæli hans um kryddun Norðmanna, sem hann segir’ hafa verið 40 þús. tunnur. Krydduð, sykursöltuð og hreins- uð síld, sem ætið er talin einu nafni kryddsíld, mun hafa veriö upp undir 30 þús. tunnur hjá Einkasölunni síðast liðdð ár. Pað sem Norðmenn hafa selt til Sví- þjóöar síðast liðið ár, af þannig verkaðri síld, mun hafa verið um 20 þús. tunnur. Er það ekki að undra þó kryddverkun Einkasöl- unnar yrði minná í fyrra en árið á undan, fyrst söltun síldarinnar yfirleitt varð mikið minni en árið 1928. Enda er bent á hér að fram- an, hver ástæðan var fyrir því, að svo litið var kryddað. Svíarn- ir, sem kryddsíldina keyptu, biðu eftir því, að síldin yrði betri en hún var framan ’af sumrinu og mistu svo síldarinnar þegar veið- in brást. Þó Jóh. úr Eyjúm skammi Svia fyrir þeirra yfir- sjónir í síldannálum, munu þeir telja sig vaxna upp úr því að leggja eyrun við slíku. Það er ekki ósjaldan, að mál- gögn ihaldsins grípi til þess ó- yndisúrræðis að líkja saman á- standinu eins og það var áður en Einkasalan tók til starfa, og eins og það er nú. Björn Líndal hefir að sönnu í „MiO;rgunblaðinu“ í fyrra vetur gefið þeim, sem minna vissu en hann um hörm- ungarástand síldarútvegsins, lýs- iiigu af því fram að 1928, að Einkasalan var stofnuð. En þessi málgögn íhaldsins hafa ekki einu sinni vit á því að taka til greina umsögn sér vitrari manna úr þeirra -eigin hópi, og því er ekki annars að vænta, e» að það sem þau segja um síldarútveginn, sé tómt rugl, bygt á hinni mestu fá- fræði, enda leynir það sér ekki, að jafnvel þingmenn íhaldsflokks- ins geta ekki farið með aúðveld- ar og óbrotnar tölur, sem sherú sildarútveg landsmanna án þess að verða að athlægi. Ljósasta sönnunin fyrir þessu er saman- burður Jóh. Jósefssonar á árinu 1927, og 1928, þegar hann í þing- ræðu er að færa sönnur á það, að Einkasalán hafi valdið síldar- Ásgeir 00 'Lindal. — NI. útveginum skaða. Hann sigir, að fyrir síldina 1927 hafi fengist alls 5Vs milljón króna, en það fékst líka fyrir síldina 1928 5V2 milljón kr., og það þó að út væri flutt 55 þúsund tunnum minna af síld 1928 heldur en 1927. Gróði síld- areigenda fyrsta ár Síldareinka- sölunnar er því sá, að þeir spara sér algerlega útflutning á 55 þús- und tunnum síldar og fá þó jafn- mikið verð fyrir síldina í heild eins og árið áður. Þessi hagnaður nemur rúmlega einni milljón og 200 pú&nndum kr. reiknað með meðalverði á síldartunnu árið 1927. • Það lítur út fyrir að fallið hafi úr hjá „Morgunblaðinú' að skýra frá mnmælum Jóh. Jósefssonar um Austfjarðasíldina, sem leiddu það af sér, að bent var á skemdu síldina hjá Lindal síðast liðið sumar. Bent hefir verið á það hér að framan: 1. ) Að þekking Björns Líndals á stærð síldarinnar er ekki meiri en það, að hann er valdur að á- kvæði í reglugerð um flokkun síldarinnar, sem veldur því að næstum öll síldin, sem veiðist við Norðurland,' er fyrir fram dæmd annars flokks vara og að Ásgeir Pétursson er þessu sam- þykkur. 2. ) Að þeir Ásgeir og Líndal dðvara ekki framkvæmdarstjóra Einkasöhmnar um, að síldin geti bragðist í lok ágústmánaðar og þvi þurfi að hraða innflutningi á tunnuin meir en venja sé til 3. ) Að Líndal og Ásgeir standa uppi með frystihús sín hálftóm og næstum altóm þegar síldveiði þrýtur, svo sýnilegt er, að þeir sjá ekki betur en aðrir fyrir veiðibrestinn. 1 4. ) Að Birni Lindal mistekst svo herfilega að verka síld að skaði Einkasölunnar af því nemur 25 þús. kr, Þó á þetta hafi verið bent eru ummæli þau, sem Morgunblaðið hefir eftir Jóh. Jósefssyni: „Að valið á mönnum í framkvæmda- stjórn Einkasölunnar hafi verið gengið á snið við alla sérþekk- ingu,“ algerlega ómakieg. Það er viðurkent af öllum, sem til þekkja, að Ásgeir og Líndal era langfærastu mennimir, sem í- haldið hefir á að skipa í stjórn Síldareinkasölunnar végna sér- þekkingar þeirra á síldarútvegin- um. E. F: Biskupinn í Landakóti fer fram á vegna kaþólska trúboðsins, að lækkaður verði vatnsskattur kirkjr unnar. Á morgnn birfiist grein sem Knnd Zimsen borgar- stjóri hefnr rifiað sérsfiak- lega fyrir Alftýðnblaðið. Alþingi. Neðrl delld. Þingfundurinn í gær hófst á at- kvæðagreiðslu, þar sem fjárlögin voru afgreidd til efri deildar. Að því töldu komst 3. umræða fjár- laganna (fjármálin og eldhúsmál- in) á 12. fundardag. Fiskiveiðasjóður. Sjóveðsréttur óskertur. Samkomulag náðist í sjávarút- vegsnefnd neðri deildar um fisú veiðasjóðsframv. Var lagt til grandvallar frv . það, er Ásgeir og Sveinn hafa flutt að tilhlutun stjórnarinnar. Varð það að niður- stöðu, að horfið var að því, að frv. þetta nái eingöngu til lán- stofnunar til skipakaupa og til að korna upp iðjufyrirtækjum í ver- stöðvum, en fjalli ekki um rekstr- arlánsstofnun. Við umræðiur i gær um þetta mál benti Sigurjón Á. Ólafsson á, að rekstrarlánamál bátasjómanna þarf að leysa á næstu þingum, þótt nú sé talið öraggast fyrir framgang frv. um lánstpfnun til bátakaupa, að sá þátturinn sé skilinn ' frá til af- greiðslu á þessu þingi. — Stofnfé hins nýja Fiskiveiðasjóðs íslands séu eignir gamla Fiskiveuðasjóðs- ins, tillag úr rikissjóði, er nemi einni milljón kr. og «é greitt sjóðnum ac) fiillu eigi síðar en 1. júní 1941, og í þriðja lagi fiskiveiðasjóðsgjald af öllum ís- lenzkum fiskiafurðum, sem fluttar era til útlanda, samkvæmt öðra frv., er fylgir þessu frv. Sigur- jón benti á, að þar eð línugufu- bátar eru mjög hentugir til sjó- sókna og útlit er fyrir, að þeim muni f jölga að mun hér við land, þá sé ekki rétt að útiloka, að sjóðurinn veiti lán til kaupa á svo stórum skipum, ef fé er fyrir hendi. Var það að ráði, að þótt lánin séu einkum miðuð við skipakaup alt að 35 smálesta, þá megi einnig, þegar sjóðurinn efl- ist, veita lán til kaupa á stæni bátum án þess hámarksstærð sé ákveðin. Eins og frv. var í fyrstu, var til þess ætlaet, að sú kvöð hvíldi á skipum, sem sjóðurinn fengi veðrétt í, að skipverjar skyldu jafnan að eins vera ráðnir .upp á hlut í afla. Sigurjón benti þá á, að þetta væri mjög óheppilegt ákvæði. Varð þaö síðan að niður- stöðu í nefndinni, að fella það> burtu, en setja í þess stað á- kvæði um tryggingarsjóð, er sé varáð til þess að bæta Fisldveiða- sjóðnum þann halla, sem hann kann að bíða vegná sjóveða í veðsettum skiþum. Er stjórn Fiskiveiðasjóðsins heimilað að þafna i tryggingarsjöðinn á þann hátt að leggja árlegt aukagjald, er nemi alt að V4°/o á lán þau, sem skipsveð er fyrir. — Gert er ráð fyrir, að Fiskveið'asjóðurinn verði sérstök deild í Útvegsbank- anum. Útlánsfé sjóðsins skal skift sem jafnast eftir bátaútgerð i hverjum hluta landsins. 1 frv. um fiskiveiðasjóðsgjald til Fiskiveiðasjóðsins af útfluttum fiskiafurðum var gjaldið upphaf- lega sett Vi °/o af verði þeirra. Sjávarútvegsnefnd lækkaði það $ 1/8,0/0. Skal það greitt þangað til höfuðstóll , Fiskiveiðasjóðsins nemur 8 milljónum kr. Tillögur nefndarinnar um bæði þessi frv. voru samþyktar í gær og framvörpin afgreidd til 3. uro- ræðu. LandbúnaðarmáL ■ Samkvæmt ósk atvinnumála- ráðherrans flytur landbúnaðar- nefnd n. d. frv. um mat á kjöti til útflutnings. Gildandi kjötmats- lög ná að eins til saltkjöts, ert Uin frosið kjöt eru engin matslög til. — Vísað í gær til 2. umræðu,, Einnig var frv. því, er nú skai greina, vísað til 2. umr. og land- búnaðarnefndar. Jörundur Brynjólfsson flytur frv. til heildarlaga um laxoeidi og siluhgsveidi. Er það bálkur mikill, sem nefnd, er atvinnu- málaráðherra skipaði s. 1. haust. héfir samið. í nefndinni voru; Jörundur, Ólafur Lárasson pró- fessor og Pálmi Hannesson rekt- ,or. — 1 frv. er stefnt að þremur meginatriðum: Að greiða göngu Lax og silungs upp eftir ám og gera veiðina þar með jafnari en uður í ánum ofanverðum og neð- anverðum. Að hamla rányrkju, en efla klak. Og í þriðja lagi aði halda veiðirétti undir þær jarðir, sem hann hafa haft, m. a. með endurkauparétti á hlunnindunum. Samkvæmt frv. má /ekki skilja veiðirétt við landareign, hvorki að fullu og öllu né um ákveðinn tíma, nema stangaveiðirétt um nokkur ár. Undantekning er þó ger, ef fiskiræktarfélag þarf að taka veiðirétt á leigu til þess að afla klakfiskjar. Þegar veiðijörð er leigð til ábúðar skal veiðirétt-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.