Alþýðublaðið - 02.04.1930, Side 3

Alþýðublaðið - 02.04.1930, Side 3
'AftÞTÐUBBAÐIÐ 3 50 anra. . 50 anra. Elephant-cinarettnr. LJdlffengar og kaldar. Fást alls staOar. f heildsSln hjá Tðbaksvezlnn tslands h. f. u.rinn fylgja ábúðinni. — Lax- veiði í sjó sé bönnuð, með sér- stökum undantekniugum pó. — Frv.. fer fram á ríkisstyrk til fiski- ræktarfélaga til klakstöðvagerða, kr. 1,50 fyrir hvert metið dags- verk við byggingu stöðvanna, og fyrir hvers konar mannvirki, er gera ár fiskgengar eða greiða Jax- og silungs-göngur upp eftir peim, priðjung kostnaðar við verkið. — Til aðstoðar atvinnu- máiaráðherra við stjórn veiðimála sé veiðimálastjóri, sem ráðherra velur til 5 ára í senn, og priggja manna veiðimálanefnd. „Veiði- málastjóri skal vera kunnáttu- maður um veiðimál og vatnalíf- fræði.“ Hann fær laun úr ríkis- sjóði, en nefndinni er ætlað að starfa kauplaust. — I frv. erú m. a. ákvæði um ófriðun sels í ám, lík og voru í frv. pví, er M. T. og Jörundur hafa áður flutt á pingi um ófriðun sels í Ölfusá; en nú mun flutningsmaður ætla, að við pví sé séð, að sagan frá síðasta pingi endurtakist, pegar 4ax bjargaði selslifi. Frv. um bókhald var vísað til 2. tunræðu og allsherjarnefndar í síðari deild. Gunnar flytur pingsályktunar- tillögu í n. d. um að skora á stjórnina að koma pvi til leiðar, að 'bankavextir verdi lœkkáðir hið bráðasta.)— Um tillöguna var ákveðin ein umræða. Etrideild. Siglfirðingúm neitað um bæjar- stjóra. Frv. Erlings Friðjónssonar um aö Siglfirðingar megi velja sér bæjarstjóra, kom í gær til 2. um- ræðu. Skiftist allsherjarnefnd deildarinnar pannig um frv., að Jón Baldvinsson lagði til, að pað væri sampykt, en Ingvar og Jó- hannes, fyrrum bæjarfógeti, fluttu dagskrártillögu um að skjóta mélinu út úr pinginu. Var sú til- laga peirra sampykt og Siglfirð- ingum par með neitað um að velja sér bæjarstjóra. Pessara til- tekta, að vísa ósk bæjarstjómar Siglufjarðar um sama rétt kaup- staðarbúum til handa og flest allir hinir kaupstaðirnir hafa fengið, verður bráðlega minst nokkm nánar. Frv. tun breyting á siglingalög- unum var afgreitt til 2. umræðu og sjávarútvegsnefndar (í síðari deild). 125 ára atmaeli æfintfraskálðsins heimsiræsa. f : Einkaskeyti til Alpýðublaðsins. Khöfn, 2. april. í brakandi sólskini minnast Danir x dag 125 ára afmælis æfintýraskáldsins heimsfræga, H. C. Andersens, með hátíðahöldum um land alt. Þorfinnur. Slys. Hingað kom í gær enskur tog- ari. Hann hafði fengið áfall í gærmoigun á Selvogsbanka og mist út 4 menn, en náð peirn öllum aftur, en einum látnum, og kom togarinn hingað með líkið. Var pað kistulagt í gærkveldi, sem var nokkuð erfitt, pví mað- urinn hafði verið látinn stirðna með útrétta handleggi. Fylla kom í gær með færeyska skútu í eftirdragi. Hafði slasast maður á skútunni með peim ein- kennilega hætti, að sjór kom á hann og kastaði honum til, pann- ig, að hann stakk hnífi í sig, er hann hélt á. Sýning Ásmnndar Sveinssonar'. 1 nokkra undanfama daga hefir mátt lesa Jxað í blöðum, að opin væri sýning Ásmundar Sveins- sonar í Amarhváli. Á einum staðj hefi ég séð pess getið, að sýn- ingin væri vel sótt. Ég vil vona, að svo sé. Mörg smáatvik hafa sannfært mig um, að meðal al- pýðu pessa bæjar og pessa lands leru hugimír í góðri rækt til pess að veita viðtöku áhrifum hreinn- ar fegurðar. Og fyrir pá, senx unna fögrum hlutum, er margt að sjá á sýn- ingu Ásmundar. Ég víl ekki fara að gylla hana fyrir mönnum með pví að segja frá pvi, hver metorð han hafi hlotið með stærri pjóð- um og dómgleggri, né hver verka hans hafi hlotið virðulegt sæti í erlendum sýningarsölum. Ás- mundur heldur ekki sýningu sína til þess að gera pað lýðum kunn- ugt. Ásmundur vinnur ekki fyrir iistdómendur, og mörg af verkurn hans eru ekki ætluð til þess að standa á söfnum til augnagamans nokkrum útvöldum. Þau eru gexð til pess að standa á opinberunx stöðum og veita peim fegurðar- blæ og prýði, tala til fjöldans og tala máli fjöldans. Á svæðum myndlistarinnar er Ásmundur Sveinsson alpýðuskáldið. . Sæ- rnundur á seínum, dagur og nótt, víkingurinn, Grettir á banastund- inni, drengur að leika sér, fiski- maður, eru viðfangsefni hans. Og andlitsmyndir, — undarlega . töfrandi' myndir, sem vekja hjá áhorfandanum magnaða tilfinn- ingu um persónuleik þess, senv myndaður er. Þetta er ekld langt sótt en ætla xnætti við fyrstu sjónhending og ofið af mörguxn páttum. Ásmundur Sveinsson er lærður myndsnillingur og kann öll þau tök á list sinni, sem nú- tíminn krefur. En hann beitir þessum lærdómi með þroskaðri hófsemd og ró og lofar sinni listgáfu að hafa forsögn á hverj- um hlut. Og mér er ekki grun- laust um, að hann búi yfxr tals- verðu af hæverskri kýmni, þótt lítt komi fram í þeim myndum, sem parna eru, nema óbeinlínis í einni andlitsmynd. Hún er svo lík sem bezt verður á kosið, og mér liggur við að segja hlaðin af persónuleik fyrirmyndarinnar. En myndin birtir sterka ósk um að koma fyrir sjónir á ákveðinn hátt, sem margir hafa þegar peir sitja fyrir. Og listamaðurinn hefir gert pað að gamni síriu að fela pessa ósk í dráttum myndarinnar án pess að hrófla líkingunni, lauma henni inn í svipinn á svo fín- gervan. hátt, að hvergi hattar fyr- ir. Ég er svo fáfróður um galdra- brögð listamanna, að mér kann að miklast petta meira en ástæða sé til. En engan hefi ég séð kom- ast klakklaust frá slíku, nema Ás- mund Sveinsson. Lást Ásmundar Sveinssonar ber það með sér, að hann álítur .að listin eigi að verða alpýðu eign, framar en títt hefir verið að ætla. Til pess hefir hann lagt á sig harðrétti námsáranna og vinnu- stundir, sem ekki verða taldar. — Nú kemur til kasta hinnar ís- lenzku pjóðar að iauna, og launa svo vel, að Ásmundur purfi ekki að hrekjast úr landi — Reykvik- ingar geta lagt til sinn skerf með, pví að sækja sýningu hans. Reykjavík, 31. marz. Sigurðw Binarsson. Páll Vigfússon, sem nýlega er látinn eftir tólf ára stöðuga vanheilsu, var ættað- ur norðan úr Öxarfirði, stundaði fyrst nám á Akureyri, síðan í kennaraskólanunx og loks í Mentaskólanum, par sem hann var sjötti-bekkingur inflúenzuvet- urinn mikla. Upp íir inflúenzunni fékk hann síðan sjúkdóm þann, brjósttæringu, sem að lokum dr’ó hann til dauða. Vanheilsan braut hann á bak aftux' á pví skeiði æf- innar, sem kraftar manna byrja fyrst að njóta sín. Hin síðustu tólf æfiár sín átfi hann rnanna þyngstri lífsreynslu að rnæta, ekki sízt fyrir þá sök, að hann var lápmaður mikill að náttúru- fari og bjó ungur yfir göfugunx lifsfyrirætlununx og var prýðileg- um gáfum gæddur, senx gáfu oss skólabræðrum hans fyrirheit um pað, að par mundi íslenzk fram- B.D.S. E.s. Lyra fer héðan annað kvöld 3. p> m. kl. 18 um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist allur fyrir kl. 18 1 kvöld. Farseðlar óskast sótt- ir sem fyrst. Nic. Bjamasoa. tíð eiga nýtan mann. Það hlýtur að vei'a pungt hlutskifti fyiir gáfaðan áhugamann að vita pannig æsku sína blikna í lang- dregnu stríði við dauðann. En Páll Vigfússon var karlmenní, sem aldrei lét æðruorð frá sér fara og tók hverri nýrri yfirþyrm- ingu sjúkdómsins með vaxandi hörku. Hann hélt alt af áfram að afla sér þekkingar og varð æ betur að sér í þeim greinum, sem honum voru hugleiknastar, en það vorix bókmentir, félagsfræði og íslenzk tunga. Hann hafðí manna næmasta réttlætistilfinn- ingu og var þannig hugheill jafn- aðarmaður. íslenzkumaður var hann ágætur, enda manna þjóð- legastur í hugsun. Fáeinar rit- gerðir munu liggja eftir hann í blöðum. Erlendis dvaldist hann um nokkurt skeið í heilsubótar- augnamiði. Auk sjúkdóms síns átti Páll Vigfússon við mikla ör- birgð að stríða, þött fómfúsar skyldmennahendur * muni hafa orðið seinþreyttar að leggja> hon- um tið á hinum langa og erfiða sjúkdómsferli, meðan flestir aðrir kunnigjar voru að týnast honum. Alvaran, er djúp, sem andar frá örlögum þessa einstæða, snauða og heilsulausa gáfumanns, þegar vér heyrum nú loks fréttina af andláti hans. H. K. L.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.