Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967, 7 Ránfuglar í Náttúrugripasafni Á Náitúrugripasafningu Hverfisgötu 116 er margt að skoða. Safnið er opið daglega frá kl. 1.30— 4. Myndin hér að ofan er af íslenzkum ránfuglum og ber þar auðvitað mest á Haferninum, kon- nngi íslenzkra fugla. Sv. Þorm. tók myndina fyrir skömmu. MÍJ Nýlega hafa opinberað trúlof- «n sína ungfrú Helga Ivarsdótt- ir, gæzlusystir, Vorsatoæjarhól, Gaulverjabæjarhreppi og Guð- jón Hákonarson, trésmiður, Grettisgötu 31. Þann 26. maí opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Bryn júlfsdóttir, Álfhólsvegi 8 og Jón Vattnes Kristjánsson, Sunnu- braut 28, Kópavogi. Laugardaginn 22. apríl voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungtfrú Hratfnhildur Kristjáns- dóttir og Guðlaugur Ólafsson, Suðurlandsbraut 109, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar Skólavörðustíg 30). Þann 8. apríl voru getfin sam- •n í hjónaband atf séra Óskari J. J>orlákBsyni, ungfrú Guðrún Hafliðadóttir og Snorri Jóhannes son, húsasmáðanemi. Heimili þeirra er að öldugötu 31, Hafnar- firði. (Studio Gu'ðmundar Garða *træti 8, sími 20900), Þann 16. apríl voru getfin sam- an í hjónaíband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ung- frú Fríða Guðmundsdóttir og Sigurður Nilssen. Heimili þeirra er að Baldursgötu 9 Rvík. (Studio Guðmundar Garðastræti 8). 29. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Jóhanna Sölvadóttir og Davíð Valgeirsson Heimili þeirra er að Sólbergi Eskifirði. (Studio Guðmundar Garðastræti 8, sími 20000). Þann 25. apríl voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Ólöf Sigurðardóttir og Kristinn Pálsson. Heimili þeirra er að Melgerði 31, Rvík. (Studio Guðmundar Garðastr. 8 Reykjavík — Sími 20900). Þann 22. apríl voru gefin sam an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, ung- frú Guðrún Stella Gunnarsdótt- ir og Trausti Finnsson. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlíð 66 fyrst um sinn, (Studio Guðmundar Garðastr. 8 Reykjavík — Sími 20900). Þann 20. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Kristín Kristjánsdóttir og Sveinn Magnússon, Norður- brún, Biskupstungum. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 3 Rvík. (Studio Guðmundar Garðastr. 8 Reykjavík — Sími 20900). Spakmœli dagsins Höfuð konunnar er alltaf und- ir áhrifum hjartans, en hjarta karlmannsins undir áhrifum höf uðsins. — Lady Blessington. VÍSUKORN Hoft á umferðina á Miklatorgi. Hér er nóg um hjólagull, hægt í tugum áfram renna. Gatan virðist fleytifull, fátæktinni að kenna. G.A.F. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. 3 fullorðn- ir í heimili, reglusemi, fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „2189“ sendist afgr. Mbl. fyrir 7. júní. Keflavík Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi sem allra fyrst. UppL í síma 1402. Framköilun á litfilmum 12 mynda filmur aðeins kr. 170. Tekur 7—<10 daga. Sendið til okkar. Umboð UCL, Keflavík, Suðurgötu 23. Cortina ’65 station til sölu f góðu standi, nýskoðaður. Falleg- ur bíll. Uppl. að Hlunna- vogi 10. Buick árgerð ’51 til sölu, hag- stætt verð. Simi 32987. Geymsluhúsnæði til leigu um 76 ferm. Þetta er mjög gott húsnæði. Uppl í síma 33836. Nýtft TEIKNIBORÐ OG TEIKNIVÉL (Kuhlmann) til sölu. UppL í síma 24522 etftix kl. 5. Lóðastandsetning Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gangstéttir, þekjum og fl. Sími 37434. Vanur sjómaður óskar eftir að komast á gott síldveiðiskip. Sími 23949. Hjón með eina 9 ára telpu óska eftir íbúð 2ja—3ja herb., helzt í LaugarneshverfL Uppl. í síma 36719. Vatnabátur Góður vatnabátur 11% fet ásamf vagni til sölu. — Gott verð. Sími 22131. 13 ára drengur óskar eftir einhverri vinnu f sumar. Upplýsingar 1 síma 52138. Lítil íbúð óskast Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, etf óskað er. Sími 31069. Sveit 28 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu í sveit eða á hóteli úti á landi. UppL 1 síma 38191. Til leigu ný, falleg, 2ja herb. fbúð í Vesturborginni. Tilboð merkt „11. júní 626“ send- ist blaðinu. Jarðýta til leigu Lágt flutningsgjald. Hörður Stefánsson Sími 24737. Sá, sem tók nýtt blátt (Ashford) hjól fyrir utan Sundlaug Vest- urbaejar mánud. 29. maí kl. 4—7, hringi í síma 22124 eða skili því í Sund- laug Vesturtoæjar. Húsbyggjendur — atvinnurekendur 'Hef til sölu 1% tonns Chevrolet sendiferðafoif- reið, árg. ’53. Tilboð ósk- ast. UppL í símum 23860, 82834. 4ra herb- íbúð við Miðborgina til leigu nú þegar. Teppi á gólfum. Sími og bílskúr geta fylt. Uppl. í síma 15012. 23 ára stúlka með barn á fyrsta ári ósk- air eftir ráðskonustöðu, helzt í kauptúni eða bæ á Suðurlandi. Vön heimilis- (störfum. Uppl. í síma 1162, lAkranesL Múrarameistari getur bætt við sig pússn- ingu. Uppl. í síma 24954. Ódýrt Nokkrar garntegundir á 19—25 kr. hnotan. Hof, Hafnanstræti 7. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Mohair garnið komdð aftur. Hof, Hafnarstræti 7- Lausar íbúðir Til sölu er 3. og 4. higð, ásamt risi í steinhúsi við Miðborgina. Á þriðju h;æð eru 3 herb., eldhús og bað, og á fjórðu hæð 3 herb., eldhús og bað, en í risi 2 herb. og fleira. Geymslur og þvottahús í kjallara. Útborgun má koma í áföngum. Nánari uppiýsingar gefur Nýja fasteignasalan Laugavegi 12, sími 24300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.