Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. .Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á. mánuði inranlands. <l1' „FRAMSÓKN HEFUR EKKERT RREYTZT í EÐLI SÍNU“ I?áskrú ðsf jar ða rh n ey ksli ■*■ Framsóknarmanna hefur va>kið gífurlega at'hygli um land aililt og við'brögð fólks eru öl'l á einn veg; al- menn reiði og fordseming á þessu atferli Framsóknarfor- kólfanna, jafnframit undrun yfir þvá, að sL’íkir athurðir geti gerst nú á tímum. Á Austfjörðum hafa menn ekiki orðið jafn hissa á þess- um atburðum og víða annars staðar. Austfirðingar hafa kynnzt slíkum vinnubrögðum áður. Þannig segir Arnþór Þórólfsson í viðtali við Mbl. í gær: „Fyrir mér er þetta ekki nýtt mál, því að ég hef reynslu af svipuðu sjáilfur. .... Annars hefur þetta mál vakið mikla athygli hér sem annars staðar, ekki sízt vegna játniniga þeirra, sem þarna hafa verið staðnir að verki. Mín skoðun er sú, að það hafi verið í fyllsta máta tímabært, að koma upp um slíkar vinnuaðferðir, sem ég tel ekki nýjar hér innan kjör- dæmisins.“ Mikla athygli munu vekja orð Eiríks Kristóferssonar, hins landskunna skipherra, sem hann viðhefur í viðtali við Mbl. í dag en hann segir, að hann hafi verið að hug- leiða Fáskrúðsfjarðarhneyksi ið, en þótt það smávægilegt á móts við atvinnukúgun Framsóknar í kringum 1930, „þegar heimtað var af öllum varðskipsimönnum annað hvort, að þeir greiddu í kosn- inigasjóð Framjsóknarflokks- ins eða vera reknir að öðrum kosti. Fraimsóknarmenn eltu mig í þrjú ár með hótunum en ég greiddi þeim aldrei eyri í sjóð þeirra. Ég býst við, að JÓhann heitinn P. Jónsson, Skipherra á garnla Óðni hafi verið eini starfsmaður Land- helgisgæzlunnar þó, auk min, sem slapp frá þessari at- vinnukúgunarherferð Fram- sóknarflokksins. Helzt vildu Framsóknarmenn setja það skilyrði, að allir starfsmenn gæzlunnar gengju í flokk- inn, en þó mun hitt hafa nægt að greiða í kosninga- sjóð Framsóknar. Það sem gerðist á Fáskrúðsfirði eru því engin tíðindi fyrir mig. Atburðirnir þar koma mór síður en svo á óvart. Ég man eftir bvernig við vorum hundeitir á sínum tíma — og óg býst ekki við, að flokkur- inn hafi breytzt í eðli sínu.“ V, Þessi orð Eiriks Kristófers- sonar sýna í hnotskurn vinnubrögð Framsóknar- flokksins fyrr og nú. Fá- skrúðsfjarðarhneykslið hefur sýnt svo ekki verður um vMst, að það er rétt, sem Eirikur Kristófersson segir, að „flokkurinn hafi ekki breytzt í eðli sínu.“ Enn ein sönnun þess eru viðbrögð Framsóknarblaðsins og Framsóknarforkólfanna við þessu at’hæfi.Af fúllkom- inni forherðingu reyna þeir annars vegar að breiða yfir hneykslið og hins vegar að verja hið ósvifna athaafi kaupfélagsstjórans á Fá- sikrúðsfirði, sem raunar er ekki annað en veHkfæri í höndum Eysteins Jónssonar í þessu máli. SKÖMMTUNAR- TILLÖGUR FRAMSÓKNAR Á hröðum og skipulagslaus- ■*“• um flótta undan sínum eigin haftadraug og „hinni leiðinni“ hafa Framsóknar- menn gert tilraun til þess að halda þvtí fram, að þeir hafi haft forustu um aukið frjáls- ræði í viðskiptum 1950. í því sambandi er athyglis- vert að rifja upp að Fram- sóknarmenn klufu stjórnar- samstarfið 1949 vegna þess að Sjálfstæðisflókkurinn vildi efcki faltast á tillögur þeirra um fyrirkomulag skömmtunar, sem var í stuttu máli á þá leið sfcv. frv. sem Framsóknarmenn lögðu fram á Alþingi 1948—1949, að binda ski'ldi útMutun gjaldeyris- og innflutnings- leyfa við það hve atorkusam- ir innflytjendur væru við að safna saman skömmitunar- seðlum hjá neytendum. Með þessum hætti ætluðu Fram- sóknarmenn að söisa undir SÍS meginhluta innflutnings til landsins, þar sem þeir töldu, að í krafti þeirra fé- lagssamtaika sem þeir höfðu þá og hafa enn yfirráð yfir, gætu þeir komist ytfir megin- hluta af skömmtunarseðlum landsmanna. Þessar tillögur hefðu einn- ig haflt það í för með sér, að neytendur hefðu verið bundn ir í eins konar „átthaga- fjötra“ við þær verzlanir, sem þeir höfðu lagt inn skömimtunarseðla sína hjá. Þetta fyrirkomuiLag hefði Krítarskáld MAÐUR heitir Michalis Stavrakakis og gætir sauða upp til fjalla á eynn.i Krít. Hann kalla margir landar hans skáld gott. í fjórðung aldar eða aldar eða allt frá því er hann var elllefu ára gamall, hefur Michalis Stavrakakis búið við rætur Psilirotisfjalla þar sem er hásléttan Nida og við hana hennir hann sig og kallar „Nidiotis“ þegar hann setur nafn sitt undir eitthvert lljóðið sem þarna hefur orðið til. Á Nida-sléttu hafa sauðir runnið til haga allt frá ómunna tíð og þar var sagður hafa átt bústað sinn Kronos faðir Seifs og drottinn himins og jarðar, sá er gleypti börn sín öll þau er Rea kona hans ól honum vegna ótta við að rættist sú spá að eitt barna hans myndi steypa hon- um af stóli ef það héldi lífi. Þetta er ríki krítverskiu fjár- hirðanna, þarna geyma þeir fjár síns og gæta vel og færa í hiús þegar illa viðrar, hús sem að utan minna á eklkert meir en hveMdu grafhýsin fornu sem talin eru til merkari minja um mínóisku menninguna á Krít forðum daga. Þarna upp til fjalla hefur Krítarskáldið alið aldur sinn fjarri byggð og bókmennt: — ,,Ég varð að hætta í slkóla ellefu ára gamall, enda elztur af átta börnum — og foreldrar mínir mátu reyndar ekki bóknám heldur ýkja mikils“ — en er þó orðinn maður víðlesinn og margfróður. Hann kveðst hafa haft með sér jafnan allar þær bækur er hann hafi komið höndum yfir heima í þorpinu hverju sinni og með árunum hafi bókakosturinn farið sívax- andi. Og Miohalis hefur ekki valið sér félaga af verri endan- um eins og sjá má af bókasafn- inu í kindakofanum hans þarna uppi við rætur Psilirotisfjalla. Þarna hefur hann klambrað upp hillu við eldstóna sína handa Nikosi Kazantsakis, Sikellanosi, Seferis og Kostis Palamas sem láta hallast að matarskrínum skáldsins og skál um. Og þarna eru lika mörg verk heimspekinga Grikkja, skálda og leikritahöfunda frá fyrri öldum sem una sér vel þarna innan um kyrnur og keröld í kindakofanum skálds- ins. Sjálfur kveðst Michalis hafa ort í áratug eða svo og eiga „sem ég vona að ég fái komið nú gnægð ljóða í tvær bækur, á prent einhvern tóma“. Ljóð Midhalis eru órímuð og eiga ekki aðra ljóðhefð að baki en þá sem hann hefur sjálfur skap að sér þarna í einverunni og f þeim búa engar þær öfgar seim ætla hefði mátt vegna uppeldis hans og menntuna rley s is 1 æsiku. Ljóð hans fjalla um allt milli himins og jarðar, allt frá bjartsýni til þjóðfélagslegs mis réttis. Hann er og að líkindum eina griska skáldið sem ort hef- ur til hinum fallna stjórnmála- Framhald á bls. 19. Krítarskáldið og fjárhirffirinn Michalis Stavrakakis litur til kinda sinna uppi í Psilirotis fjölium. einnig óhjákvæmi'lega haft í för með sér kapphlaup milli kaupmanna um skömmtunar seðla og ekfci ólíikLegt að slífct hefði haft í för með sér marg vislega spiLlimgu. í kjölfar þess, að Fram- sóknarmenn klufu stjórnar- samstarfið vegna þess, að SjáLfstæðLsíflofckurinn vi'ldi efcki fallast á þessar til'lögiur fóru fram alþingiskosningar í okt. 1949 en í þeirri kosn- ingabaráttu lagði Sjálfstæðis fliokkurinn megináherzlu á aufcið frjálsræði í vi'ðskiptum og minnihlutastjórn Sjáif- stæðisifLokfcsins sem mynduð var eftir þær kosningar lagði fram tillögur í efna- hagsimáltum sem höfðu m.a. það megimmarfcmið að leggja grundivölll að auknu frjáls- ræði í viðskiptum og at- h'öfnum. — Vegna þess- ara tillagna var að frum- kvæði Framsóknarflóklksins samþykfct vamtraust á minni hlutastjórnina, en nokkrum dögum síðar gengu Framsófcn armenn til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflofckinn á grundvel'li þessara tMagna. Afstaða S jálÆstæ ði sflokks- ins til þessara mála kom ákýrt fram í ræðu, sem Bjarni Benediktsson flutti á hátíðisdegi verzlunarmanna 1. ágúst 1949 en þá sagði hann m.a.: „Sjálfur hvorki vil ég né get dulið þá skoð- un mína, að ég er að megin- stefnu fylgjandi frjálsri verzlun.....En við þá sem á annað borð eru fylgjandi frjálsri verzlun vil ég segja þetta: Við verðum að varast, að fyrir okkur fari, eins og hesti, sem verið hefur í haflti. Eftir að hnappeldan hefur verið af honum leyst, heldur hann áfram að hoppa eins og engin breytimg hafi á orðið, hann heldur að hann komist efcki áfram með öðru móti. Við verðum að gæta þess, að það hugarfar sfcap- ist ekki, að ómögulegt sé, að vera án haftanna, að al'lt hljóti um kolil að keyra, ef höft eru leyst eða verulega á þeim linað4 Þetta hniappelduhugarfar níkti hjá ýmsum ráðandi mönnum, þegar rætt var um afrnám einokunarinnar gömllu. Nú er hún verst þokk uð af öLLum stofnumum, sem verið hafa á íslandi. En hennl var ekki ætíð hald'ið uppi af iLlviiljuðum mönnum, heldur þvert á móti af ýmsum, sem voru afbragð af góðvild og umhyggju en trúðu statt og stöðugt á, að nauðsyn væri, að stjórnarvöldin hefðu vit fyrir þegnumum. Valdhafarn- ir óttuðust þá eins og nú að allt mundi um kolil keyra, ef slakað yrði á höftunum, sem set't voru á framikvæmdaþrek einstaklinganna. Reymslan sýndi að sá ótti var með öllu ástæðulaus. ísttenZka þjóðin sökk ekki í sfculdafen, held- ur komst einmitt úr algerri örbingð og aLlisleysi, meðan fuilt verzlunarfrelsi var og aét'ti þó að vera ólíkt hæg- ara fyrir hana að lifa nú af tefcjum sínum, sem eru hlut- fal'Lslega miklu meiri en þá var. Það er einnig hol'Lt fyr- ir ofcíkur að rifja upp, þótt óþarft æt'ti að virðast að nú á dögum eru til þjóðir og einmitt þær þjóðir, sem vegn ar bezt um fjárhag og at- vinniu, sem eru án hafta og hamla nókfcuð til jafns við það, sem við höfium búið við um nær tvo áratugi.**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.