Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Gæzluvellir við Roíobæ og Sæ- viðnrsand brótt teknir í nothun í UMRÆÐUM í borgarstjórn Reykjavíkur í gær upplýsti Styrmir Gunnarsson, varaborg- arfulltrúi Sjálfstæðisflofcksins, að innan tíðar yrðu teknir í notkun tveir nýir gæzluvellir í borginni. Er hér um að ræða gæzluvöll við Rofabæ í Árbæj- arhverfi og annan við Sæviðar- sund. Á gæzluvöllurm þessum verður sett upp bráðabirgðahús- næði meðan unnið er að bygg- ingu gæzluskýla. Umræðurnar um gæzluvelli spunnust af tillöguflutningi Jóns Snorra Þorleifssonar. — Hann flut-ti tillögu um að borgarstjórn léti fljótlega hefjast handa um þessa framkvæmd, en eins og fyrr segir upplýsti Styrmir Gunnarsson að srvo væri þegar ákveðið. Vel sóttur bumboðs- fundur ú Þíngeyri Myndina tók ljósmyndari Mb 1. (Ól. K. M.) í sýningarsal Listasafns íslands í Þjóðminjasafnina og sýnir hún hluta af þeim fail egu listaverkum, sem þar gefur a,ð líta. Þingeyri, 31. maí. FRAMBOÐSFUNDUR var hald- inn hér í Félagsheimilinu í gær kvöldi. Ræðumenn voru þessir: Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Sig- urður Bjarnason, alþingismaður og Ásberg Sigurðsson, sýslumað- ur. Fyrir Framsóknarflokkinn: Steingrímur Hermannsson, Rvík og Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli. Fyrir Alþýðuflokk- inn: Birgir Finnsson, alþingis- maður og Bragi Guðmundsson, læknir. Fyrir Alþýðubandalag: Teitur Þorleifsson frá Reykja- vík og Davíð Davíðsson frá Tálknafirði. Auk þeirra töluðu tveir heimamenn: Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal og Páll Pálsson, Þingeyri. Fundurinn var mjög vel sótt- ur og umræður fjörugar. — Fréttaritari. Aukafundur fær- eyska lögþingsins um hlutafjárbeiðni Faroe Airlines Færeyjum, 1. júní. FLUGSAMBANDIÐ, sem stend- ur að baki Faroe Airlines, fór þess á leit við færeysku land- stjórnina í vetur, að hún legði fram 1.4 milljón krónur í hluta- fjársjóð flugfélagsins. Síðasta lögþing tók enga á- kvörðun í málinu, en það síð- asta, sem gerzt hefur í þvi, er að lögþingið mun væntanlega koma saman innan skamms til auka- fundar, þar sem fjallað verður um þessa beiðni. Ekkert er hægt að segja um það að svo stödidu, hvernig málinu reiðir þar af. — Arge. Vormót ú Snæfellsnesi VORMÓT halda Sjálfstæðisfé- lögin á Snæfellsnesi í félagsheim ilinu Röst á Hellissandi næst-r komandi laugardag, 3. júní, og hefst það kl. 9 síðdegis. Ræður flytja Bjarni Benedikts son, forsætisráðherra, og stutt ávörp flýtja þrír efstu menn D- listans í Vesturlandskjördæmi, þeir Jón Árnason, Friðjón Þórð- arson og Asgeir Pétursson. Auk þess verða fjölbreytt skemmtiatriði. — Dansað undir leik hljómsveitar Stefáns Þor- leifssonar. Kjósendafundur nð Lundi, Oxur- firði n.k. múnudugskvöld FRAMBJÓÐENDUR Sjáifstæðis- flokksins í Norðurlandsfejör- dæmi eystra boða til almefins kjósendafundar um „Framfara- tnál kjördæmisáns og þjóðmál“ !að Lundi í Öxa/rfirði nk. mánu- dag 5. júní og hefst fundurinn kl. 20.30. Ræðumenn verða þeir Magn- ús Jónsson, fjármálaráðherra, Bjartmar Guðmundsson alþm., Lárus Jónsson bæjargjaldkeri, Ólafsfirði, og Sigurður Jónsson, bóndi, Sandfellshaga. Kuffikvöld í Veshnunnaeyjum SJÁLFSTÆÐISMENN í Vest- mannaeyjum bjóða til kaffi- kvölds í Samkomuhúsinu nk. laugardagskvöld kl. 21.00 Flutt verða stutt ávörp. Samkór Vest- mannaeyja syngur undir stjórn Martin Hungs. Síðan verður dansað. 150 listaverk á sýningu í Listasafni Islands Listasafn fslands sem er til1 húsa í Þjóðminjasafninu opnaði í gær sýningu á 150 listaverkum eftir 60 listamenn, íslenzka og erlenda. Á fundi, sem Selma Jónsdóttir, listfræðingur, hélt með blaðamönnum í gær, kom í ljós að sá listamaður, sem á flestar inyndir á sýningunni er Kjarval. Á hann átta olíumynd ir og eina vatnslitamynd. ið hetfði fest kaup á á einu ári frá júní 1966. Þar af eru fimm myndir etftir Jón Stefánsson og meðal þeirra er myndin,,Tvær konur horfa til Heklu“, sem aldrei hefur verið á sýningu á íslandi' fyrr. Á þessu eina ári hafa nokkrir listamenn'gefið safn inu myndir og eru þær að sjálf- sögðu á sýningunni. Þeir eru Kjarval, Þorvaldur Skúlason, Ragnheiður Jónsdóttir, Ream og Jóhann Briem. Gaf Jóhann tvær myndir, en hvert hinna eina. Er þessi sýning mjög fjölfbreytt og falleg, þar sem þarna gefur að líta mörg af helztu og fallegustu listaverkum, sem til eru í eigu íslenzku þjóðarinnar. Verður sýn ingin opin í allt sumar. Borgarráð athugi at- vinnumöguleika unglinga Sagði Selma að á sýningunni væru 30 nýjar myndir, sem safn- BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samiþykkti samhljóða á fundi sínum sl. fiimimtudag svohljóð- andi tillögu: Borgarstjórnin ákveður að taka til gaumgæfilegrar athug- unar hverjar ráðstafanir unnt er að gera af hennar hálfu til að greiða fyrir atvinnumöguleik- um þeirra unglinga í borginni á þessu sumri, sem eru eldri en Sjúlfstæðisskemmtun ú Húsuvík ú lougurdugskvöld SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Suður- Þingeyjasýslu etfnir til skemmti- kvölds í samkomuhúsinu á Húsavík nk. laugardagsfevöld, 3. júni, kl. 22.00. Ávarp: Gísli Jónsson, monnta.skólakennari. — Eftirhermur o. fl.: Karl Einars- son. Gaman og alvara: Halldór Blöndal, erindreki. Hljómsveitin „Vibrar“ leikur fyrir dansi. — Aðgöngumiðar fást í bókaverzl- un Þórarins Stefánssonar og verzluninni „Öskju". Reykjaneskjördæmi D-listinn er okkar listi VIÐREI9NARTÍMABILIÐ hefur verið mesta framfaraskeið ís- lenzks landbúnaðar. Stefnan í löggjafarstarfi og stjórnarfram- kvæmdum á sviði landbúnaðar- mála hefur mótazt af nauðsyn íslenzku þjóðarinnar á því, að landbúnaður hennar sé traust og öflug atvinnugrein. Hvar sem við förum um sveitir, blasir upp bygging landbúnaðarins við augum okkar og gleður ekki hvað sízt auga_ þéss, sem við sjávarsíðuna býr. Á hinum glæsilega Land- búnaðarfundi frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins hér í kjör- dæminu kom einmitt fram mik- ill vilji bænda, til þess að efla samstarf framleiðenda og neyt- enda. Fullyrtu bændur, að með bættri hagræðingu og skynsam- legri vinnubrögðum mundi fram tíðin leiða í ljós, að bændur mundu fá meira fyrir afurðir sínar og neytendur kaupa þær ódýrara verði. Undir farsælli forystu Sjálf- stæðisflokksins munu slík mál sem þessi fá þá bezt lausn, sem fært er að fá á hverjum tíma. Trúnaðarmenn: Nauðsynlegt er að trúnaðar- menn flokksins hafi sem bezt og mest samband við kosningaskrif stofurnar víðsvegar í kjördæm- inu og svæðaskrifstofurnar í Keflavík, Hafnarfirði og Kópa- vogi. Fundir frambjóðenda með trúnaðarmönnum, hverfisstjór- um og öðrum sjálfboðaliðum í starfi á kjördag, verða auglýstir í sunnudagsblaði Morgunblaðs- ins. Unga fólkið: Boðað hefir verið til æsku- lýðssamkomu kl. 16 á morgun. Verður fundur þessi í Sjálfstæð- ishúsinu í Hafnarfirði og er þess að vænta að unga fólkið í kjör- dæminu fjölsæki mjög þennan fund. Sjálfstæðisflokkurinn höfðar nú eins og svo oft áður, mjög til ’hins skynsama og dugmikla unga fólks. Aldrei hefir íslenzk æska búið við betri lífskjör. En nú verður æskan líka að standa sig og láta ekki haftaspekulantana hrifsa völdin. Látum atvinnukúgunar- pólitík Framsóknar verða sér til háðungar í kosningunum 11. júní. svo, að þeir séu teknir í Vinnu- sfcólann, og fá heldur ekiki vinnu á almennum vinnumarkaði. Er borgarráði falið að taka þetta mál til atihugunar hið allra fyrsta og leitast við að finna heppileg verkefni í samráði við borgar- verkfræðing og borgarstofnanir. í þessu sambandi vill borgar- stjórn sérstaklega benda á mögu leika til að skapa unglingum verkefni við ræktunanstörf og fegrun og ýmsa hreinsunarstarf- semi inn>an marka framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar borgax- innar. Þórir Kr. Þórffarson, borgar- fulltrúi Sjiálfstæðisflokksins, sagði að árlega væru fluttar til- lögur, sem gengju í svipaða átt og sú, sem nú lægi fyrir, því það væri vandamál á hverju sumri að koma unglingum til vinnu. Þó rættist ætíð úr fyrir lok júní- mánaðar, þannig að mjög fá ung menni þyrftu að vera atvinnu- laus. Þá gerði h-ann grein fyrir því, sem borgin hefur gert til þess að skapa unglingum sumar- verkefni og nefndi sem dæmi Skólagarða, námskeið Æskulýðs ráðs og Vinnuskóla borgarinnar. Þórir sagði vandalítið að finna verkefni fyrir unglingana, en þau verkefni yrðu að vera innan marka framkvæmda- og fjiáröflunaráætlunar borgarinn- ar. — Guffmundur Vigfússon, borg- artfulltrúi Alþýðubandalagsins, fylgdi tillögu um áðurgreint efni úr hlaði og var hún sam- þykkt með breytingu frá borgar fulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Leiðrétting f kjördæmisblaði frá Vest- fjörðiun, sem fylgiir blaðinu 1 dag hafi orðið nokkur mistök. í viðtali við Guðmund B. Þorlákisson, umdæmisverk- stjórna, hefur misritast, að til Vestfjarðarvegar á Gemlu- fellsheiði séu veittar 1,8 milljón krónur, en það á að vera 4,5 milljónir samkvæmt Vestfjarðar- áætlun. í viðtali við Birgi Valdimars- son, flugumferðarstjóra á ísa- fiarðarflugvelli hefur fallið niður að geta þess, að á fsa- fjarðarflugvelli hefur verið byggt 400 fermetra flugskýli fyrir minni flugvélar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.