Alþýðublaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 1
1930. Þriðjudaginn 8. apríi. 85 tölublað. Mýja Mé vopnasmyglarans I WMm. , ,,. Stórfenglegur kvikmynda- sjónléikur í 9 páttum er byggíst á skáldsögu eftir Joseph Conrad .TheRescue*. Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman og r Liiy Damita. Sumarkjólaefni, Fermingarkjólar, Peysufatasilki, Svuntusilki, Kragaefni o. fl. ’ Verzlun ; Hólmfíiðar Kristjánsdóííor, J Þingfeoltstræti 2, RF. kimskipafjelag ÍSLANÐS „Goðafossu fer héðan fimtudag 10 apríl og frá Hafnarfirði væntanlega á fimtudags- hvöld vestur og norður um land til Húli og Hamborg- ar. Vörur afhendist fyrir kl, 2 á morgun og farseðlar óskast sóttir. „Gulífoss“ íer héðan 12. apríl til Bteiðaíjarðar.. íhjúkmnardeíldínni í verzlnninni „París“ fæst: Barnapúður Barnasvampar Barnasápa Snuð og bamatúUur 0,25 Bömubindi og alls konar Ihjúkrunarvörur. * Innilegt pakklæti vottum við öilum peim er auðsýndu samúð og hluttekningu við fráfall ög jarðarför Þorsteíns heit. Kárasonár. Einnig viljum 'við votta pakklæti öllum peim'er heimsóttu hann og glödcju í hinni pungbæru legu hans. Aðstandendur. Byggingarfélag Reyljavíte. Þessar íbúðir eru lausar frá 14. mai:. Á Bergpórugötu 43 4 herb. og eldhús. Á Bergpórugötu 16 1 herbergi og eldhús. — Félagsmenri ganga fyrir um leigu á ibúðum pessum, og verða peir sem óska að fá pær íeigðar að hafa gefið sig fram við framkvæmdastjórnina f, 15, p m. Reykjavík, 8. apr. 1930. Framkvæmdarstjórnin. Í UML4 BIO M Draumur um ást. Kvikniyndasjónleiknr í 9 páttuin tekinn af 'Metio Gold- wyn Mayer félagihu uhdir stjórn Fred Niblo kvikmýnda- snillings. ,£i r; Aðalhlutverk leika: lóan Crawford og Nills Asther. H.f. Réykjavik«rannáll 1930. Tí tupr jénar: Leikið í Iðnó miðvikudaginn 9, apríi kl. 8 siðd Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10— 12 og eftir klukkan 2. Eracgin verðlaækkran. : Pantanir utan sölutima í síma 491, en sölutíma 191. \Njjkomið: Telpukápaefni fallegir litir, Kápufóður í mörgum litum, Fermingarkjólaefni, margar tegundir. Kjólaefni, alsk. úr silki ull og bómull, falleg og ódýr, Silkiundirföt, mikið úrval, Náttkjólar, í mörgum litum, Silkisokkar, svartir og misl. Bómullaruara allsk. fyiir lítið verð. Lítið í gluggana. Notið petta einstaka tækiíæri og kaupið vandaða og ódýra skó hjá okkur. 1930. Afgreiðslumaður, Maður vanur afgreiðslustörfum og skrifstofuvinnu getur, fengií góða atvinnu nú pegar. Talið við BJðrn Hjaltested, Edinborg. Karlmenn og kvenmenn óskast til búðarafgreiðslu á Þingvöllum frá 24.—29, júní. Lysthafendur komi til viðtals í Hressingarskál- ann, Pósthússtræti 7, næstkomandi priðjudags-, miðvikudags- og fimtudagskvöid frá kl. 7—8. Símafyrírspurnum hér að lútandi ebki sv'arað. MU.NIÐ: Eí ykkur vantar hú»« gögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í fornsðluna, Vatnsstíg 3, sími 1738.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.