Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. AGÚST 1967 Utsala Kápur, dragtir, kjólar, pils, buxur. Otrúlega lágt verð Laugavegi 31. — Sími 21755. Sólblómaolía Fausers er kaldpressuð, óblandin olía, sem býr yfir miklum, líffræðilegum kostum, enda inni- heldur hún að miklum hluta ómettaðar feitisýrur, eða alls 90.9%, og þar af nálægt 60% linolsýru. Vitaquell hefur líka inni að halda 0,07 — 0,09% náttúrlegt E-fjörvi, og joðtöluna 127,1 — 134,2. Er því hér um að ræða hreina afurð náttúrunnar, án nokk- urra aðskotaefna eða efnafræðilégrar með- ferðar. LEIÐARVÍ SIR: 1 teskeið hvern morgun á fastandi maga. Á líka heima í eldhúsinu til suðu, steikingar og baksturs. Einnig í salöt og majónes. Er ágæt út á soðninguna beint úr dós- inni. C=Jt> ------ N „Það jalnast ekkert á við LARK" Mfli RfCHUV REWARDfNG UNCOMMONLY SMOOTH Reyniö LARK, hinar vinsælu filter sígarettur Frá Tækniskóla íslands .4^ 1. október n.k. hefst kennsla í: a) Undirbúningsdeild. b) 1. bekkur. c) 2. bekkur. d) Meinatæknadeild, ef næg þátttaka fæst. Biðjið um eyðublöð í síma 19665 eða 51916 og send- umsóknir fyrir n.k. mánaðamót. Umsóknum verður svarað skriflega fyrir 15. sept. Skrifstofustúlka óskast Stúlka óskast strax til starfa á skrifstof- um félagsins í Reykjavík. Nokkur reynsla við skrifstofustörf nauð- synleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins sé skilað til skrifstofu Starfsmannahalds fyrir 20. ágúst n.k. Einangrunargler BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.