Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1967 25 mmmmwm ÞRIÐJUDAGUR 15. ágúst 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30. Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8:55 Fréttaágrip og úr- dráttur úr forustugreinum riag- blaðanna. Tónleikar. 9:30. Til- kynningar. Tónleilkar. 10.05 Frétt ir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 F”éttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna. Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Atli Olafsson les framhaldssög- una „Allt í lagi í Reykjavík“ eftir Olaf við Faxafen (6). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Lög eftir Gershwin, McCartney Will Meisel o.fl. Holilyridge-hljómsveitin, Robert Delgiado. Ferrante og Teicher og Hans Wahlgren og hljómsveit leika, Edith Piaf, Kerstin And- erson, Ray Conniff og félagar o.fl. syngja. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Ingvar Jónasson og höfundur leika. ,,Kla®síska“ sinfónían eftir Pro- kofíeff. NBC hljómsveitin leik- ur, Toscanini stjórnar. Tónverk eftir Rakhmaninoff: Hljómisveit Tónlistarháskólans í París leikur „Dauðraeyjuna“, sinfóní'Skt ljóð. op. 29, Ernst Ansermet stj. Svjatoslav Rikht- er leikur prelúdíur og Pravel Lísítsjan syngur. 17:46 t>jóðlöj frá Ameríku. Amerískir listamenn flytja. 16:20 Tónleikar. Tiikynningar. 16:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 21:46 Tvö sjatdheyrð verk eftir Lud- wig van Beethoven. 1. Forleikur að „Stephan k'-n- ungi“, leikhústónlist op. 117. 2) Orruistusinfónían „Sigur Well ingtons við Vittoria“. Hljónnsveit E aethovemsalarins í Bonn leikur, Volker Wagenheim stj. 22:10 Erfðamál Sólveigar Guðmunds- dóttur; I. Getin í útlegð. Arnór Sigurjónsson flytur frá- söguþátt 22:30 Veðurfregnir. Léttir kvöldhljómleikar: 1) ,.La Favorita“ ballettónlist eftir Donizetti. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur, Richard Bon.ynge stj. 2) Atriði úr óperettunni „Fried erike“ eftir Lehár. Sonja Söner, Luise Cramer, Margarete Giese, Donald Gro- be Harry Friedaner og Heinz- Maria Lins syngja með hljóm- sveit Berlínaróperunnar, Her- mann Hogested stj 23:05 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. BRIDGE EVRÓPUMÓTIÐ í bridge fer að þessu sinnd fram í Dublin dag- ana 4.—16. september n.k. Þegax er vitað hvernig nokkrar sveitir verða skipaðar: Bretland: R. Swimer, C. Gold- stein; L. Tarlo; C. Rodrigue; A. Hiron og I. Rose. Italía: Belladonna; Mondolfi; Bellentani; Bresciani, Bianchi og Messina. Aðeins Belladonna er úr hinni frægu sveit ítölsku heimsmeistaranna. Þeir Mon- dolfi; Bianchi og Messdna hafa áður keppt í Evrópumótum. Noregur: Andreasen; Bie, Höie, Ström, Finnvold og Roth. Danmörk: Axel Voigt; Johs. Hulgaard; Svend Jörgensen, Per Brolþs; Bent Aastrup og Knud Faarbæk. Fyrirliði er Steffen Steen Möller. Núverandi Evrópumeistarar Frakkland, hafa ekki enn til- kynnt liðið til keppni í opna flokknum. Þó er vitað að Desroussaux og Theron verða í sveitinni. Sviss: Besse; Bernasconi; Catzeflis; Fenwick og Trad. Nýlega er lokið meistara- keppni á Ítalíu og sigraði sveit frá Napoli, sem er þannig skip- uð: Forquet; D’Alelio; Garozzo; Mennella, Montuori og Pabis- Ticci. Mao bannaður Tananarive, Malagasy- lýðveldinu 6. ágúst. (AP) RÍKISSTJÓRNIN á Malagasy hefur bannað allan innflutn- ing á verkum Mao Tse-tungs, formanns til landsins. Gaf stjórnin út fyrirskipun sl. laugardag þar sem innflutn- ingur og dreifing verka Maos eru bönnuð og einnig útgáfa hverra þeirra rita, er fjalla um kenningar Maos og stefnu Kína. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVll io>ioo Trésmiður óskast við byggingaframkvæmdir i Breiðholti. BREIÐIIOLT, H.F., Lágmúla 9. Sími 81550. Atvinna Viijum ráða stúlku, ekki yngri en 25 ára til verk- smiðjustarfa að Lágmúla 7. KRISTJÁN SIGGEIRSSON, Laugavegi 13. Húsbyggjendur Allt á einum stað. Gerum tilboð í öll tréverk innan- húss og utan yður að kostnaðarlausu. Hringið í síma 36710 og hafið samband við oss. Sparið fyrir- höfn og tíma. TIMBURIÐJAN H.F., við Miklubraut. Mótatimbur Til sölu er gott mótatimbur að Efstalandi 8. 1x6” 7200 fet. 1x4” 1600 fet. 2x4” 900 fet. Uppl. í síma. 22563. 19:00 Fréttir. 19:20 TUkynningar. 19:00 Frétir. 19:30 Daglegt mál Arni BöSvarsson flytur þáttinn. 19:36 I ,(>g unga fólksins GerSur Guömundsdóttir Bjark- llnd kýnnir. 20:30 Utvarpssagam: „Sendibréf frá Sandströnd" eftir Stefán Jóns- son. Gisli Halldórsson leikari les (16). 21M Fréttir. 21:30 Víðsjá Mælingamaður óskast BREIÐHOLT, H.F., Lágmúla 9. Sími 81550. Pípulagningamenn athugið Er sveinn í pípulagningum. Óska eftir atvinnu strax. Tilboð merkt: „Atvinna 5691“. Sendist Mbl. fyrir fimmtudag. BEZTA FERÐATILBOB ÁRSINS 16 daga ferb: AMSTERDAM — LONDON - KAUPMANNAHÖFN og heim með REGINA MARIS fyrir aðeins 9.950 kr. Regina Maris, hið stórglæsilega vestur- þýzka skemmtiferðaskip, siglir frá Ham- borg 17. september með viðdvöl í Kaup- mannahöfn og Bergen og kemur til Reykjavíkur að kvöldi 22. september. Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir hefur nú skipulagt einstaklega ódýra og hag- kvæma ferð, sem endar um borð í skip- inu í Kaupmannahöfn eftir skemmti- lega ferð til Amsterdam, London, Esbjerg og Kaupmannahafnar. Verðið hér að of- an er miðað við þriggja manna klefa um borð í Regina Maris, en tveggja manna klefar kosta kr. 11.770. Full ástæða er til að hvetja fólk til að panta far snemma, þar sem þegar hefur mikið verið bókað í skipið á heimleið, jafnt hópar og ein- staklingar, sem koma um borð í skipið í Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen og sigla með því heim. Hér verður rakið í stórum dráttum, hvernig ferðinni verður hagað á tímabil- inu 7.—22. sept. Flogið er héðan til Amsterdam og dvalið þar í tvo daga. Frá Amsterdam er siglt með ferju til London, þar sem dvalið er fjóra daga, og verða farnar skoðunarferð- ir um borgina og nágrenni. Frá London er haldið 14. september með lest til Harwick, en þaðan er siglt til Es- bjerg í Danmörku og áfram með lest til Kaupmannahafnar. í Kaupmannahöfn er dvalið dagana 16., 17. og 18. sept., stigið um borð í Regina Maris á miðnætti og siglt til Bergen, en þar verður höfð hálfs dags viðdvöl (20. sept.) og komið heim til Reykjavíkur um kvöldmatarleytið 22. sept. Af framansögðu er ljóst að hér býður ferðaskrifstofan einstakt tækifæri, sem gerir efnalitlu fólki og ungu fólki kleift að ferðast ódýrt til margra eftirsóttra staða — að ekki sé talað um ferðina með glæsilegasta skemmtiferðaskipi, sem ís- lendingum hefur staðið til boða. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 Nú geta allir siglt með Regina Maris

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.